Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 21.08.1983, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1983 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Olafsfjörður Umboðsmaður óskast til dreifingar og inn- heimtu fyrir Morgunblaðiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62178 og hjá afgreiöslunni á Akureyri í síma 23905. Afgreiðslumaður Járn- og byggingarvöruverslun í borginni óskar eftir að ráða afgreiðslumann til fram- tíðarstarfa. Góð laun og miklir möguleikar í boöi fyrir réttan mann. Umsóknir merkt: „Framtíö — 2194“ sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 28. ágúst. Lyfjatæknar eöa fólk vant störfum í apóteki óskast sem fyrst í hlutastarf (kl. 1—6). Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Apótek — 057“ fyrir 28. ágúst. Símavarsla Óskum eftir starfsmanni til símavörslu og minniháttar skrifstofustarfa. Um er aö ræða starf hálfan daginn frá kl. 8.00—12.30. Umsóknarfrestur er til fimmtudagsins 25. ágúst. Skýrsluvélar ríkisins og Reykja víkurborgar. Starfskraftur óskast við ræstingar frá 1. september. Upplýsingar í síma 13244 milli kl. 08.00 og 20.00, sunnudag og mánudag. Sölustarf Viö óskum eftir að ráða stúlku til sölustarfa, þarf að hafa reynslu og geta hafiö störf fljót- lega. Bílpróf nauðsynlegt. Dugnaöur og árangur skipta öllu máli. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir miö- vikudagskvöld merkt: „Sjálfstraust — 061“. RADNINGAR óskar ef tir ÞJÓNUSTAN .°6rá6£. Bókara fyrir stórt fyrirtæki. Viö leitum aö karli eöa konu til aö sjá um tölvubókhald fyrirtækisins. Gott framtíðarstarf fyrir réttan aöila. Starfsmann fyrir radíóverslun. í starfinu felst banka- og tollasnúningar, útkeyrsla á vörum og lager- vinna. Þarf að hefja störf 1. september. Skrifstofustúlku til aö annast símavörslu og einhverja vélritun fyrir verkfræðistofu í Reykjavík. Viö leitum aö stúlku meö góöa framkomu. Þarf aö hefja störf 1. september. Afgreiðslumann fyrir sportvöruverslun. Við leitum aö manni á aldrinum 18—25 ára, sem jafnframt af- greiðslustörfum þarf aö vinna á lager og sjá um ýmsar útréttingar. Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Umsóknir trúnaöarmál ef þess er óskaö. BÓKHALDSTÆKNIHF Laugavegi 18, 101 Reykjavík. Sími25255. Bókhald Uppgjör Fjárhald Eignaumsýsla Ráöningaþjónusta Lagerstarf Viljum ráöa lagermann frá 1. september nk. Vinsamlegast skiliö umsóknum, sem greini nafn og símanúmer, aldur og núverandi eöa síöasta starf, á augl.deild Mbl fyrir þriöju- dagskvöld merkt: „L — 8781“. Raunvísindastofnun Háskólans vill ráöa konu til aö hafa meö höndum kaffi- umsjón fyrir starfsfólk. Vinnutími kl. 1—5. Einnig eldri mann til léttra sendistarfa. Æski- legt er aö hann hafi bíl til umráða. Nánari upplýsingar í síma 21340 fyrir hádegi næstu daga. Verkamenn vantar til verksmiðjustarfa strax. Þeir sem áhuga hafa á starfinu hafi samband viö verkstjóra hjá Lýsi hf., Grandavegi 42. Stúlkur óskast til verksmiðjustarfa. Upplýsingar veittar á staðnum. Drift sf., sælgætisgerö, Dalshrauni 10, Hafnarfiröi. Kennarar Kennara vantar aö Skólaseli, Laugabakka- skóla, V-Hún. Húsnæöi á staðnum. Nánari upplýsingar veita formaöur skólanefndar í síma 95-1591 og skólastjóri í síma 95-1985. Skrifstofustarf Stúlka óskast til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 909 fyrir 7. ágúst. Í/ÍS Aisturbakki hf. I-----1 pósthólf 909, Borgartúni 20, Reykjavík. Herrafataverslun Afgreiöslumaöur óskast til starfa í herrafata- verslun sem fyrst. Viö leitum aö ungum frísk- um manni meö góöa söluhæfileika. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam- lega beönir um aö leggja umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, á afgreiöslu blaösins fyrir 24. þ. mán. merkta: „Herrafata- verslun — 8812“. Fulltrúastarf Óskum eftir að ráöa starfsmann til fulltrúa- starfa viö eina af deildum Sambandsins. Starfið felur í sér innkaupa- og sölustörf á vörum erlendis frá. Leitað er aö dugmiklum og áræöum einstaklingi. Hann þarf aö hafa málakunnáttu og reynsla í erlendum viöskipt- um er æskileg. Framtíöarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, er veitir nánari upplýsingar, Umsóknarfrestur til 25. þ. mán. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALO Starfsfólk óskast Bankastofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra bankastarfa. Umsóknir leggist inn á augl.deild Morgun- blaösins merkt: „Banki — 8954“, fyrir 26. ágúst. Vistheimilið Sól- borg Akureyri óskar að ráöa hjúkrunarfræöing í hálft starf. Ekki vaktavinna. Húsnæöi í boði. Upplýsingar í síma 96-21755. Húsgagnasmíði Óskum aö ráöa laghentan trésmið og vanan rafsuöumann til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. StJ- húsgögn Skúlagötu 61. Rikisutvarpið — Sjónvarp auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: Starf rafeindatæknifræðings viö tæknideild sjónvarpsins. Tvö störf tækimanna. Próf í rafeindavirkjun áskiliö. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 25. ágúst nk. Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöu- blööum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, Reykjavík. Byggingarverka- menn Vanir byggingarverkamenn óskast strax. ■ w Verkstjori Vanur byggingarverkstjóri óskast strax á stóran vinnustað. Upplýsingar í símum 34788 og 85583 mánu- dag og þriöjudag. Steintak hf. 4^ Starfsfólk Óskum eftir aö ráöa til starfa duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa framtíðar- starfa hjá fyrirtæki voru. Þau störf sem í boöi eru: 1. Starfsfólk til starfa í sútunariðnaði. 2. Afgreiöslufólk til starfa í söludeild. 3. Afgreiðslufólk til starfa í matvöruverslunum. Væntanlegir umsækjendur snúi sér til starfsmannastjóra sem veitir allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins á Frakka- stíg 1. Sláturfélag Suöurlands. Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.