Morgunblaðið - 30.08.1983, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983
Peninga-
markadurinn
c
GENGISSKRÁNING
NR. 158 — 26. AGUST
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 28,010 28,090
1 Sterlingspund 41,980 42,100
1 Kanadadollari 22,759 22,824
1 Dönsk króna 2,9234 2,9318
1 Norsk króna 3,7623 3,7730
1 Sænsk króna 3,5661 3,5763
1 Finnskt mark 4,9123 4,9263
1 Franskur franki 3,5013 3,5113
1 Belg. franki 0,5250 0,5265
1 Svissn. franki 12,9724 13,0094
1 Hollenzkt gyllini 9,4120 9,4388
1 V-þýzkt mark 10,5439 10,5741
1 ítölsk lira 0,01766 0,01771
1 Austurr. sch. 1,5007 1,5050
1 Portúg. escudo 0,2277 0,2284
1 Spánskur peseti 0,1857 0,1862
1 Japansktyen 0,11478 0,11511
1 írskt pund 33,164 33,259
Sdr. (Sóratök
dráttarr.) 23/08 29,4201 29,5045
1 Belg. franki 0,5248 0,5263
v V
— TOLLGENGI I ÁGÚST —
Toll-
Eining Kl. 09.15 gengi.
1 Bandaríkjadollari 27,790
1 Sterlingspund 42,401
1 Kanadadollari 22,525
1 Dönsk króna 2,9388
1 Norsk króna 3,7666
1 Sænsk króna 3,5914
1 Finnskt mark 4,9431
1 Franskur franki 3,5188
1 Belg franki 0,5286
1 Svissn. franki 13,1339
1 Hollenzkt gyllini 9,4609
1 V-þýzkt mark 10,5776
1 ítölsk líra 0,01797
1 Austurr. sch. 1,5058
1 Portúg. escudo 0,2316
1 Spánskur peseti 0,1863
1 Japansktyen 0,11541
1 írskt pund 33,420
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0%
3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0%
6. Avísana- og hlaupareikningar...27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 7,0%
b. innstæöur í sterlingspundum. 8,0%
c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Veröbótaþáttur í sviga)
Skruggur kl. 22.35:
Árið 1918
Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35
eru síðustu Skruggur sumarsins.
Umsjónarmaður er Eggert Þór
Bernharðsson, en hann hafði eftir-
farandi um þáttinn að segja:
— Sum ár eru eftirminnilegri
en önnur í sögunni og eitt slíkra
er árið 1918. Það er meðal ann-
ars eftirminnilegt fyrir frosta-
veturinn mikla, Kötlugos,
spönsku veikina og fullveldi Is-
lendinga.
Frostharkan var svo vikum
skipti um þrjátíu gráður og hafís
náði frá Faxaflóa norður fyrir
land og austur að Gerpi. Eins og
við er að búast sköpuðu frost-
hörkurnar margháttaða erfið-
leika, skip og bátar frusu inni og
vatnslaust varð í Reykjavík svo
dæmi séu tekin.
Við stokkinn kl. 19.50:
Vilborg Dagbjartsdóttir
segir sögur
Við stokkinn að þessu sinni, að
segja börnunum sögur fyrir svefn-
inn, er skáidkonan Vilborg Dag-
hjartsdóttir.
— Ég verð með sögur um litla
stelpu sem heitir Bagga á Hjalla
sagði Vilborg. Hún á mörg
systkini og býr úti í sveit þar
sem hún rekur kýrnar. Þetta er
byggt á minningum frá því er ég
var lítil.
Sjónvarp kl. 21.40:
Rommel hershöföingi
Vilborg Dagbjartsdóttir.
— Þýsk örlagasaga
Á dagskrá sjónvarps kl. 21.40
er þýsk heimildamynd um
hershöfðingjann Erwin Rommel.
Hann barðist í fyrri heimsstyrj-
öldinni og gekk í Nazista-flokk-
inn þegar líða tók að þeirri sið-
ari. Frægastur er hann fyrir
herstjórn sína í Norður-Afríku í
heimsstyrjöldinni síðari. Hann
efndi til samsæris gegn Hitler,
sem misheppnaðist en hann var
ekki ákærður heldur gert að
taka inn eitur og síðar fékk hann
viðhafnarmikla útför.
í þættinum verður m.a. athug-
að hvers vegna Rommel er vin-
sæll og virtur enn þann dag í dag
meðal þýskra nútímamanna.
Eggert Þór Bernharðsson sagn-
fræðingur.
Kötlugosið hófst 12. október
og var mikið. Bæir eyddust og fé
drapst en manntjón varð ekki.
Spánska veikin fór eins og
fellibylur um Reykjavík og
nærsveitir í nóvembermánuði og
lagði fólk þúsundum saman í
rúmið. í Reykjavík einni er talið
að 10.000 manns hafi veikst en
það jafngildir því að um 60.000
Reykvíkingar lægju í dag. Marg-
ir létust, eða um 300 Reykvík-
ingar, sem þýddi í dag að 2000
Reykvíkingar létust á nokkrum
vikum, en þegar yfir lauk höfðu
um 500 manns látist af völdum
spönsku veikinnar hérlendis.
Á meðan þetta hörmungar-
ástand var öðluðust ísiendingar
fullveldi. Hinn 1. desember
gengu sambandslögin í gildi en
fáir voru á fótum til að fagna
þeim. Um þessa atburði fjöllum
við í Skruggum í kvöld, en einnig
hugum við að því hvort árið 1918
sé gott til viðmiðunar þegar rætt
er um upphaf íslenskrar samtíð-
arsögu.
Gestir þáttarins eru Anna
Bjarnadóttir, fyrrverandi kenn-
ari, og Jón Þ. Þór, sagnfræðing-
ur. Anna bjó í Reykjavík 1918 og
segir okkur frá því hvernig hún
man þessa atburði. Jón ræðir við
okkur um upphaf íslenskrar
samtímasögu og endi hennar.
Þar sem þetta eru síðustu
Skruggur sumarsins vil ég nota
tækifærið og þakka öllum sem
komið hafa við sögu þessa þátt-
ar.
Erwin Rommel, hershöfðingi, í Norður-Afríku.
1. Vixlar, forvextir.......... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ........ (34,0%) 39,0%
3. Afuróalán ................. (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ................ (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0%
b. Lánstimi minnst 1'k ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán................5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Líleyritajóður startsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundiö meö
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóóur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö
sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi-
legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lán«jppþ,5jin ber
2% *í'Vóxti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lónskjaravísitala fyrir ágúst 1983 er
727 stig og er þá miðað viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir júlí er 140 stig
og er þá miöaö við 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Úlvarp Reyklavfk
ÞRIÐJUDIkGUR
30. ágúst
MQRGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynn-
ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar.
7.55 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur Árna Böðvarssonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir.
Morgunorð — Áslaug Jensdótt-
ir talar. Tónleikar.
8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morg-
unhressa krakka. Stjórnendur:
Ása Helga Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson.
8.40 Tónbilið
O ÍMI
u.ww a 1 Cllir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Fuglinn sagði“ eftir Jóhannes
úr Kötlum. Dómhildur Sigurð-
ardóttir les (2).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tiikynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir.
forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
10.35 „Man ég það sem löngu
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.30 Blandað geði við Borgfirð-
inga
Bjarni Ólafsson og síðasta sjó-
ferð hans. Umsjón: Bragi Þórð-
arson.
12.00Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Þriðjudagssyrpa — Páll Þor-
steinsson.
SÍÐDEGIÐ
14.00 „Brosið eilífa“ eftir Pár
Lagerkvist
Nína Björk Árnadóttir les þýð-
ingu sína (3).
Þriðjudagssyrpa, frh.
15.20 Andartak
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
30 ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Asgíýsisgsr sg dagskfá.
20.30 Vekjaraklukkurnar sjö.
Teiknimyndaflokkur fyrir börn.
20.45 Fjármál frúarinnar.
Þriðji þáttur. Franskur fram-
haldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum.
I öðrum þætti greindi frá því að
ættmenn frú Humberts frá Am-
eríku féllu.frá arfstilkalli eftir
Urawford gamla gegn því skil-
yrði að einn þeirra fengi Maríu,
systur frúarinnar, til eiginorðs.
Frú Humbert öðlast nú láns-
traust á ný og stofnar banka en
ckkert verður af hjónabandinu.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.40 Rommel hershöfðingi —
Þýsk örlagasaga.
Fyrri hluti.
Þýsk heimildamynd í tveimur
þáttum um F.rwin Rommel
(1891—1944), sem frægur varð
fyrir herstjórn sína í Norður-
Afríku í stíðari heimsstyrjöld-
inni, og þann sess sem hann
skipar í hugum nútímamanna.
I*ýðandi Veturliði Guðnason.
22.35 Dagskrárlok.
Ieið“
i
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
17.05 Spegilbrot
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
í kvöld segir Vilborg Dagbjarts-
dóttir börnunum sögu fyrir
svefninn.
20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu
Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur
lýkur lestrinum (10).
20.30 Frá finnska útvarpinu
Sinfónía í e-moll op. 7, „Kull-
21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eft-
ir Pat Barker
Erlingur E. Halldórsson les
þýðingu sína (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttlr.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skruggur. Lokaþáttur úr ís-
lenskri samtímasögu.
1918
Umsjón: Eggert Þór Bernharðs-
son. Lesari með umsjónar-
manni: Þórunn Valdimarsdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.