Morgunblaðið - 30.08.1983, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983
FA5TEIGIM AMIÐ LUI\I
SVERRIR KRISTJANSSON
HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
Einbýlishús óskast
fyrir góðan kaupanda. Æskileg staðsetning í
Smáíbúðahverfi eða Árbæjarhverfi. Önnur
staðsetning kemur einnig til greina. Losun
ca. 6 mánuöir. Góðar greiðslur.
Stelkshólar — 4ra herb.
Mjög falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð í fjölbýli. Góðar innr. Góð
sameign.
Laugavegur — 4ra herb.
Nýstandsett 4ra herb. íbúö á 2. hæö rétt innan við Hlemmtorg.
íbúðin er laus. Skipti möguleg á 2ja herb.
Hafnarfjörður — 2ja herb. m. bílskúr
Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð í fjölbýlishúsi viö Álfaskeiö. Góöur
upphitaður bílskúr fylgir. Ákv. sala.
Asparfell — 3ja herb. lyftuhús
Mjög góö 3ja herb. íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi viö Asparfell.
Þvottaherb. á hæöinni. Góðar innréttingar. Mjög gott útsýni.
Matvöruverslun — Reykjavíkursvæði
Til sölu matvöruverslun í ört vaxandi hverfi í nágrenni Reykja-
víkur. Góö velta, gott húsnæöi.
Iðnaðarhúsnæði — 1000 fm óskast
Vantar um 1000 fm iönaðarhúsnæði í Austurborginni, Vogum
eöa Ártúnshöfða. Húsnæöiö má vera á tveim hæöum.
3ja og 4ra herb. óskast í vesturbæ
Vantar sérstaklega 3ja—4ra herb. íbúöir í Reykjavík, vestur-
bæ. Góðar útborganir fyrir góðar íbúðir.
Hafnarfjörður — Einbýlishús óskast
Höfum kaupendur að einbýlishúsum í Hafnarfirði. Mjög háar
útborganir mögulegar.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Eignahöllin
Hverfisgötu76
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Á úrvals stað í Hafnarfirði
5 herb. efri hæð um 140 fm. Tvíbýli. Allt sér. Rúmgóð geymsla í kjallara,
auk föndurherb. Bílskúr. Ræktuð lóð. Útsýni. Hæðin er öll eins og ný.
Við Hvassaleiti m/bílskúr
4ra herb. rúmgóö íbúö á 2. hæö um 105 fm. 3 stór svefnherb. Sérhita-
veita. I kjallara er stór geymsla (nú íbúðarherb.) Rúmgóður bílskúr.
Ágæt sameign. Útsýn.
Nýlegt steinhús við Jöldugróf
Ein hæö um 179 fm auk bílskúrs 24 fm. Vel staösett. Teikn. á skrifstof-
unni. Verð aöeins kr. 2,5—2,7 millj. Ákveöin sala.
2ja herb. íbúöir við:
Stelkshóla 2. hæð 60 fm. Úrvals íbúö. Fullgerð sameign.
Rofabæ 1. hæð, 50 fm. Harðviður, parket, sólverönd. Góö sameign.
Jöklasel 1. hæð, 78 fm, úrvals íbúð, frágengin undir tréverk. Sér þvotta-
hús. Fullgerö sameign. Bílskúr getur fylgt.
Lítið einbýlishús á stórri lóð
Endurnýjað timburhús um 75 fm með 3ja herb. íbúð. Vel staösett.
í Blesugróf
Byggingarréttur. Ákv. sala.
4ra herb. sérhæðir m/bílskúr
Við Miklubraut, efri hæð um 110 fm, endurbætt. Sérinng. Góð sameign.
Ræktuð lóð. Bílskúr 28 fm.
Viö Laugateig, um 117 fm. Bað endurnýjaö. Þríbýli. Suðursvalir. Bílskúr.
Skuldlaus eign. Vinnupláss i kjallara getur fylgt.
í Árbæjarhverfi óskast
2ja herb. rúmgóð íbúð og 3ja herb. íbúö sem má vera á jarðhæö.
Einbýlishús á einni hæð
óskast í borginni. Æskileg stærð 140—180 fm. Mikil útborgun.
Sérhæö óskast
Með 4—6 svefnherb. Æskilegir staðir Vesturborgin, Stórageröi, efri-
Hliöar, Heimar. Fjársterkur kaupandi.
Húseign með tveimur íbúöum
óskast í borginni.
ALMENNA
FASTEIGNASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
i 1 3>1 fofetfr
Gódan daginn!
Grenimelur
Falleg efri hæð og ris í þríbýll. Á
hæð: 2 stofur, 2 svefnherb.,
eldhús og bað. í risi: 2 góð
herb. og snyrting. Sérinng.
Verð 2,2 millj.
Völvufell
Gott 147 fm endaraöhús á einni
hæð. Fullfrágenginn bílskúr.
Verð 2,4 millj.
Hólahverfi
Um 165 fm raðhús, sem afh.
tilbúiö að utan, en fokhelt að
innan. Teikn. og uppl. á skrlf-
stofu.
Bræðraborgarstígur
130 fm hæð í timburhúsi. Nýjar
innréttingar á baöi og í eldhúsi.
Laus fljótlega. Verö 1450 þús.
Furugrund
Falleg 4ra herb. nýleg ibúð á 6.
hæð. Frágengið bílskýll. Verð
1550 þús.
Hrafnhólar
4ra herb. íbúð á 3. hæð í lyftu-
húsi. Snyrtileg og vel skipulögö.
Verð 1400 þús.
Bergþórugata
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í
nýju húsi. Allt fullfrágengið.
Vönduð eign á kyrrlátum stað.
Laus strax. Verð 1200 þús.
Hlíðahverfi
Falleg og rúmgóð 2ja herb.
íbúð á 1. hæð. Gott aukaherb. í
risi. Verð 1150 þús.
Baldursgata
Lítiö, en gott verslunarhúsnæöi
til sölu (hornhús). Möguleiki á
að gera einstaklingsíbúð Laus
fljótlega. Verð 500 þús.
LAIJFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Magnús Axelsson
Mafoítfo
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖOINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Góð eign hjá
25099
Einbýlishús og raðhús
SELJAHVERFI, glæsilegt parhús, 250 fm á þremur hæðum, parket,
eikarinnréttingar Möguleiki á sér íbúð í kjallara. Verð 3—3,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR, 40 fm einbýll og bílskúr ásamt viðbygg-
ingarrétti. Komin plata. Teikningar á skr.st. Verð tilboö.
HAFNARFJÖRDUR. Hlaðið einbýlishús, bílskúr. Verö 1,9 millj.
ÁSBÚO. 216 fm fallegt parhús, 50 fm bílskúr. Verð 2,6 mlllj.
ARNARTANGI, MOS. 140 fm fallegt einbýll ásamt 40 fm bílskúr.
4—5 svefnherb. Fallegur garður. Vönduö eign. Verð 2,7 millj.
GARDABÆR. 130 fm fallegt einbýli, 50 fm bílskúr. Verð 2,8 millj.
GRETTISGATA. Fallegt tlmburhús, hæð, ris og kjallari. Verð 1,6
AKURHOLT, MOS. 160 fm glæsilegt einbýli ásamt 40 fm bílskúr.
Sérlega vandaöar innréttingar. Verð 3,2—3,4 millj.
ARNARTANGI. 105 fm raöhús, bílskúrsréttur. Verö 1,5 millj.
LÁGHOLT MOS. 120 fm einbýlishús ásamt 40 fm bilskúr. Verð 2,2
millj. Til greina kemur að taka uppí minni eign.
NJALSGATA. 150 fm iönaörhúsnæöi. Möguleiki á íbúöarstandsetn.
Sérhæðir
NÝBÝLAVEGUR. Glæsileg 168 fm sérhæð á 2. hæð í fjórbýli. 25 fm
bílskúr. Vandaöar innrettíngar. Verð 1,5—2,6 millj.
LAUGATEIGUR. Glæsileg 120 fm íbúð ( þribýll, 2. hæð. Bilskúr.
Verð 2,1 millj. Nýtt verksm. gler. Sórinng. Fallegur garður.
BARMAHLÍD. 127 fm á 2. hæð. Verð 1950 þús. Veöbandalaus.
SKJÓLBRAUT. 100 fm falleg íbúð í tvíbýll. Verð 1750 þús.
TJARNARGATA. 170 fm efri hæö og ris í stelnhúsl. Verð 2 millj.
LINDARGATA. 140 fm falleg íbúö á 1. hæð. Verð 1,8 millj.
LEIFSGATA. 120 fm efri hæð og ris. 24 fm bílskúr. Verð 1,7 millj.
SELTJARNARNES. 130 fm efri hæð í þríbýlishúsi. Bílskúr.
HOLTAGERÐI. 140 fm góð efri hæö allt sér. Verð 1,7 millj.
HOLTAGERÐI. 117 fm neðri hæð í tvíbýli. Verð 1,7—1,8 millj.
5—7 herb. íbúðir
HÁALEITISHVERFI. 140 fm vönduð íbúð m. bílskúrsréti í skipt-
um fyrir stóra 3ja eða 4ra herb. íbúð á svipuðum staö.
STIGAHLÍÐ. 150 fm falleg íbúð á 4. hæð. Verð 1950 þús.
ESPIGEROI. 136 fm stórglæsileg íbúö á tveimur hæöum. Tvær
stofur, þrjú svefnherb., sjónvarpsherb. og þvottaherb. Verð 2,4
4ra herb.
KJARRHÓLMI, góð 110 fm íbúð á 4. hæð. Þvottahús. Verð 1370
þús.
NORÐURMÝRI, 100 fm falleg íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Nýjar
innr. í eldhúsi. Ný teppi. Nýtt verksm. gler. Verð 1350 þús.
KÁRSNESBRAUT KÓP. 100 fm ibúö á efri hæö. Verö 1,5 millj.
MIKLABRAUT, 85 fm risíbúð ósamþ. Verö 750 þús.
ÁLFTAMÝRI. 4ra herb. á 4. hæð. Bílskúr. Verð 1,8 millj.
ESKIHLÍO. Á 3. hæö 110 fm. Laus fljótlega. Verð 1,5 millj.
ÁLFASKEID HF. Falleg 120 fm og 25 fm bílskúr. Verð 1,7 millj.
STÓRAGERDI — BÍLSKÚR. 105 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1,6 millj.
AUSTURBERG. Bílskúr. 110 fm, falleg íbúö. Bílskúr. Verð 1,5 millj.
BRÆÐRABORGARST. 130 fm íbúð i timburhúsi. Verð 1.450 þús.
LJÓSHEIMAR. 100 fm falleg íbúð á 1. hæð. Verð 1450 þús.
3ja herb. íbúðir
KRUMMAHÓLAR, falleg 90 fm ibúð á 1. hæö. Verð 1250 þús.
ÁSGARÐUR. 80 fm falleg íbúð á 3. hæö. Verö 1250 þús.
KJARRHÓLMI, 90 fm á 1. hæð. Þvottahús. Verö 1250 þús.
ENGIHJALLI, 80 fm falleg íbúð á 8. hæð. Verð 1250 þús.
HRAUNBÆR. 95 fm góð íbúö. Herb. í kjallara. Verö 1,3 millj.
KÓPAVOGUR. 85 fm íbúð. 40 fm bílskúr. Verð 1,5 millj.
KÓPAVOGSBRAUT. 90 fm falleg íbúð á 1. hæð. Verð 1350 þús.
LINDARGATA. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð. Verö 1,1 millj.
HALLVEIGARST. 80 fm íbúð á 2. hæð. Laus strax. Verð 1050 þús.
SMYRILSHÓLAR. 65 fm góð íbúð á jarðhæð. Verð 1,1 millj.
DIGRANESVEGUR. 90 fm íbúð. 35 fm bílskúr. Verð 1,5 millj.
LAUGAVEGUR. 75 fm endurnýjuð íbúð á 2. hæö. Verð 900 þús.
KRUMMAHÓLAR. 90 fm falleg íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 1,2.
GAUKSHÓLAR. Falleg 85 fm íbúð á 7. hæð. Parket. Verð 1,3 millj.
SPÓAHÓLAR. Falleg 80 fm íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk.
Sérgarður. íbúðin er mikiö sór. Verö 1,3 millj.
FURUGRUND. 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Eingöngu i skiptum fyrlr 2ja
herb.
2ja herb. íbúðir
NORÐURMÝRI. 2 60 fm íbúöir í þríbýli. ibúöirnar geta selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Verð tilboö.
VIO GRETTISGÖTU. Glæsileg 40 fm íbúö. Öll sem ný. Verö 670
þús.
SMYRILSHÓLAR, 65 fm góö íbúö á jaröhæö. Verö 1,1 millj.
EIOISTORG, 65 fm glæsileg ný íbúö með suðursvölum. Skipti
möguleg á 3ja—4ra herb. íbúð í Álfheimum eða nágr.
ÞÓRSGATA, 65 fm falleg íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Verð 1 millj.
HAMRABORG. 60 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæö. Verð 1,1 millj.
ORRAHÓLAR. 75 fm glæsileg íbúð á 1. hæð. Verð 1,2 millj.
HRAUNSTÍGUR HF. 60 fm góö íbúö á jaröhæö. Verö 950 þús.
KÓNGSBAKKI. 65 fm falleg íbúö. Verö 1050 þús.
BRÆÐRATUNGA — KÓP. 50 fm góö íbúö. Verö 750 þús. Ósamþ.
HRAUNBÆR. 20 fm herb. Sameiginlegt baöherb. Verö tilboö.
ENGIHJALLI. Falleg 65 «m á 8. hæö. Parket. Verö 1100—1150 þús.
GIMLI
Þórsgata 26 2 hæð Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.