Morgunblaðið - 30.08.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1983
37
IÐNSYNINQj^
19/8-4/9
/ LAUGARDALSHÖLL
FÉLAG ÍSLENSKRA ÐNREKENDA 50 ÁRA
ERINDI OG UMRÆÐUR
Á IÐNSYNINGU ”83
í dag
Þriðjudaginn 30. ágúst i_7
Tölvur í iönaöi
a. Tölvur viö stjórnun
Gunnar Ingimundarson, viðskipta-
fræðingur hjá F.í.l.
b. Tölvur við hönnun og vöruþróun
Páll Kr. Pálsson, deildarstjóri
tæknideildar F.í.l.
c. Tölvur viö framleiöslu
Elías Gunnarsson, vélaverkfræöingur
Erindin veröa flutt að Hótel Esju, 2. hæð,
og hefjast kl. 17:00.
Islensk framtíó
áiónaóibyggó
Flug og bíll
á einstöku verði
Við bjóðum flug til Amsterdam og glæsilegan bílaleigubíl á verði
sem á sér enga hliðstæðu í íslenskum ferðatilboðum.
Brottfarardagar:
September: 2, 9, 20.
Verð frá kr.9.706.-
Miðað við fjóra í bílaleigubíl í A-flokki í eina viku.
Barnaafsláttur kr. 4.000.
Innlfalið: Flug til og frá Amsterdam, bilaleigubíll, ótakmarkaður
kílómetrafjöldi, allar nauðsynlegar tryggingar, og söluskattur.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
5 barnafatabúðir
á höfuðborgarsvæðinu.
EUROCARD
TIL DAGLEGRA N0TA
j^yglýsinga-
síminn er 2 24 80
Mótatimbur
Mótakrossvióur
Sperruefni og girði
Þakjárn og saumur
▼jí ITIMBURVERSLUN ‘N*
Wlf ÁRNA JÓNSSONAR SCo.HE
LAUGAVEGI 148 - SIMAR 11333 OG 11420
Styrkið og fegrið líkamann
Byrjum aftur eftir sumarfrí. Ný 4ra vikna námskeiö hefjast 5. sept.
Leikfimi fyrir konur á öllum aldri.
Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím-
ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri
dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun —
mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar.
Innritun og upplýsingar alla virka daga
frá kl. 13—22 í síma 83295.
Júdódeild Ármanns
Ármúla 32.
■ ^ SJA UM FJORIÐ
í STUÐFERÐ FLUGLEIÐA TIL FLÓRÍDA 20. SEPTEMBER
Ferðatilboð Flugleiða til Florida verða
með afbrigðum glæsileg í haust og
vetur. Aðaláfangastaðurinn er einn
albesti og vinsælasti sólar- og
strandstaður Floridaskagans, -
Daytona Beach. í Daytona finnst
bókstaflega allt sem hægt er að hugsa
sér til skemmtunar í sólarferð
og þar að auki er Disneyland örskammt
frá með öll sín undur og stórmerki.
Til þess að kynna sem best hina
stórkostlegu möguleika þessara
ferða stofnum við til
sérstakrar 3ja vikna stuðferðar
um Floridaskagann
undir öruggri fararstjóm Ágústs
Rúnarssonar.
Lagt verður upp hinn 20. september
og dvalið fyrstu níu dagana á Miami.
Þar verður hópurinn hitaður upp
í sólinni, grillaður á ströndinni,
kældur í sjávarsafninu og kýldur út með
kvöldverði á Benihana of Tokyo
svo eitthvað só nefnt. Næstu 5 daga
verður gist í Orlando og tímanum eitt
í veröld Disneys, og öðmm stórkostleg-
ustu skemmtigörðum heims.
Gengi
Síðustu 7 dagana verður svo dvahð við
sólar- og sjávarböð á hinni
stórkostlegu Daytona strönd, nema
að skroppið verður einn daginn í
könnunarleiðangur í
geimvísindastöðina á Kennedyhöfða.
Haldið verður heim á leið þriðjudaginn
11. október.
Verðið. 3ja vikna ferð miðað við
gistingu í 2ja manna herbergi kostar
aðeins frá 31.250.- krónum.
Verð fyrir börn 2ja-ll ára í herbergi
með foreldrum er 17.000.- krónur.
Innifalið er flugferðir, gisting,
allur flutningur milh áfangastaða á
Florida og íslensk fararstjórn.
Flugvallaskattur, fæði og aðgangur að
skemmtigörðum er ekki innifalið.
Allar upplýsingar veita
farskrárdeild, sími 25100,
söluskrifstofa Flugleiða á Hótel Esju,
og ferðaskrifstofur.
Lítið við og fáið frekari upplýsingar.
FLUGLEIDIR
Gott fólk hjá traustu félagi
28/8 '83.