Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 4 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 167 — 08. SEPTEMBER 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 28,030 28,110 1 Sterlingspund 41,835 41,954 1 Kanadadollari 22,782 22,847 1 Dönak króna 2,9174 2,9258 1 Norak króna 3,7589 3,7696 1 Sænsk króna 3,5486 3,5587 1 Finnskt mark 4,8944 4,9083 1 Franskur franki 3,4794 3,4893 1 Bolg. franki 0,5210 0,5225 1 Svissn. franki 12,9022 12,9390 1 Hollenzkl gyllini 9,3589 9,3856 1 V-þýzkt mark 10,4738 10,5037 1 itölak líra 0,01755 0,01760 1 Aualurr. ach. 1,4906 1,4948 1 Portúg. escudo 0,2260 0,2267 1 Spönakur poaoti 0,1843 0,1848 1 Japansktyan 0,11439 0,11472 1 irakt pund 32,949 33,043 Sdr. (Sórstök dréttarr.) 07/09 29,3714 29,4552 1 Bolg. franki 0,5177 0,5192 > r — TOLLGENGI I SEPTEMBER Toll- Eining Kl. 09.15 gengi. 1 Bandaríkjadollari 28,130 1 Sterlingspund 42,130 1 Kanadadollari 22,857 1 Dönsk króna 2,9237 1 Norsk króna 3,7695 1 Sænak króna 3,5732 1 Finnskt mark 4,9075 1 Franskur franki 3,4804 1 Belg. franki 0,5286 1 Svissn. franki 12,8859 1 Hollenzkt gyllini 9,3767 1 V-þýzkt mark 10,4963 1 ítölsk líra 0,01758 1 Austurr. sch. 1,5047 1 Portúg. eacudo 0,2281 1 SpAnakur peaeti 0,1861 1 Japanskt yen 0,11427 1 írskt pund 33,207 V y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1,„. 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 7,0% b. innstæður i stertingspundum. 0,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán .............. (293%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn gr 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 19B3 er 727 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir júlí er 140 stig og er þá miöaö viö 100 i desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Herðubreið eitt tignarlegasta fjall íslands. Hljóövarp kl. 11.35: Sumardagar á fjöllum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.35 er þátturinn Sumardagar á fjöllum, en í honum segir frá Guðmundur Sæmundsson frá Neðra Haganesi. — Þetta er saga frá ferðalagi sem ég fór fyrir tuttugu árum, sagði Guðmundur. — Frásögnin spannar fjóra daga á þessu ferða- lagi sem var norður fyrir Vatna- jökul. Við fórum á þrem fjallabíl- um í Veiðivötn og þaðan norður Sprengisandsleið í Nýjadal við Tungufellsjökul. Á þriðja degi kræktum við norður Tungufells- jökul svokallaða Gæsavatnaleið austur yfir Dyngjuhálsa og alveg upp við norðurbrún Dyngjujök- uls, en þá þurftum við að fara yfir Jökulsá á Fjöllum. Við tjölduðum í Drekagili í Dyngjufjalli en há- punktur ferðarinnar var í Öskju daginn eftir. Sumarið mitt kl. 20.50: Bryndís Schram segir frá „Sumarið mitt“ er að þessu sinni í umsjá Bryndísar Schram og hefst kl. 20.50. — I>etta eru minningar frá mín- um ungdómsárum fram að tíu ára aldri, sagði Bryndís. Ég var Reykjavíkurbarn og því er sögusviðið þaðan, frá fimmta áratugnum. Það sem setti mestan svip á um- hverfið voru braggahverfin og hermenn. Það verður lesið úr skáld- verkum, lesari er dóttir mín, Aldís, og spilaðar verða plötur með Bjarna Bö, Jan Moravek, Öskubuskum og fleirum. Bryndís Schram Sjónvarp kl. 22.20: Súrsæt ástarsaga Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 er bandaríska kvikmyndin Natalie. Þetta er súrsæt ástarsaga um unga stúlku sem leitar að sjálfri sér. Natalie Miller, átján ára gömul, er með vaxtarverki. Hún heldur að hún sé Ijót og henni sem- ur ekki við foreldr- ana. Þegar svo hinn mikilvirti Harold frændi kemur heim og veldur henni vonbrigðum tekur hún þá ákvörðun að flytja til Greenwich Village. Þar kynnist hún arkitektinum David Harris og hefst með þeim ástarsam- band. Hún kemst að því að hann er kvænt- ur og fer þá að upp- götva sitt eigið eðli og byggja sitt líf á því. Myndin fær eina stjörnu í kvikmynda- handbókinni. Útvarp ReykjavíK FÖSTUDKGUR 9. september MORGUNNINN 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Erlings Sig- urðssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Anna Guðmundsdóttir talar. Tónleik- ar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sagan af Frans litla fiska- strák“ eftir Guðjón Sveinsson. Andrés Sigurvinsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón- armaður: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 Sumardagar á fjöllum. Guðmundur Sæmundsson frí Neðra-Haganesi segir frá. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Ég var njósnari" eftir Mörthu MckNenna. Krist- ín Sveinbjörnsdóttir les (4). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Dietrich Fischer-Dieskau og Sinfóníuhljómsvcit útvarpsins í Miinchen flytja „Sögu Dietr- ichs“ úr „Fátæka Heinrich" eft- ir Hans Pfitzner; Wolfgang Sa- vallisch stj./ Fflharmóníusveit Lundúna leikur „Töfraeyjuna" eftir William Alwyn; höfundur- inn stj./ Blásarasveit Philips Jones leikur Sinfóníu fyrir málmblásara og slagverk- shljoðfæri eftir Gunther Schull- er. 17.05 Afstað í fylgd með Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur. — Guðmundur Bencdiktsson. KVÖLDID 3KEOM FÖSTUDAGUR 9. september 19.45 Fréttaágrip í táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 „Það kemur allt með kalda vatninu". Vatnsveíta Reykjavíkur. Heim- iidarmynd sem Sjónvarpið lét gera í sumar um Vatnsveitu Reykjavíkur og sögu hennar. Vatnsveitan var tekin ( notkun áríð 1909 og síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og fleiri mannvirki risiö á vegum fyrir- tækisins en flesta grunar sem skrúfa frá vatninu heima hjá sér. Texti: Þóroddur Th. Sigurðsson, vatnsveitustjóri. Þuhir: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. Um- sjón og stjórn: örn Harðarson. 21.20 Hafa þau aðra lausn? Fulltrúar stjórnarandstöðunnar á Alþingi svara spurningum frétta- og blaðamanna um stefnumið sín f landsmálum. Umræðum stýrir Helgi Péturs- son fréttamaður. 22.20 Ég, Natalie. (Me, Natalie). Bandarísk bfó- mynd frá 1969. Leikstjórí Fred Coe. Aðaibiutverk: Patty Ðuke, James Farentino, Martin Bals- am og Elsa Lanchester. Natalie er 18 ára stúlka sem þjáist af ýmsum vaxtarverkjum. Hún er óánægð nteð útiit sitt og Iffið f foreldrahúsum og flytur tii New York. Þar kynnist hún ungum manni og iærir sjtt af hverju um sjáifa sig og tilver- una. Þýðandi Ragna Ragnars, 00.10 Dagskrárlok. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Ólafur Haukur Símonarson heldur áfram að segja börnun- um sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.50 Sumarið mitt. Bryndís Schram segir frá. 21.40 Tónleikar „Schola Cantor- um“ frá Osló í Háteigskirkju 27. aprfl sl. Stjórnandi: Knut Nystedt. Organleikari: Vidar Fredheim. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan“ eftir Jamcs Stephens. Magnús Rafnsson les þýöingu sína (3). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónssonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.