Morgunblaðið - 09.09.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk vantar strax í frystihús Sjófangs hf. í Örfirisey. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 20380. Hálfsdagsvinna í handverksbakaríi Laust er starf viö afgreiöslu hálfan daginn. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar veittar á vinnustað, ekki í síma. Björnsbakarí, Hringbraut 35. Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar óskast á kvöldvaktir og morgunvaktir, hluti úr starfi og fastar vaktir koma til greina. Upplýsingar gefgr hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440.
Ritari óskast Viö leitum aö starfsmanni sem vill vinna sjálfstætt viö fjölbreytt verkefni og hefur áhuga á að kynnast og/eöa læra tölvunotk- un. Þarfa aö hafa góða vélritunar-, íslensku- og enskukunnáttu auk kunnáttu í Noröur- landamáli. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 85400. Umsóknir sendist fyrir 14. september nk. Iðntæknistofnun íslands, Keldnaholti, 110 Reykjavík.
Þjónustufólk óskast Kvöld- og helgarvinna. Aöeins duglegt, áhugasamt fólk. Uppl. á skrifstofunni, Dalshrauni 13. llsff
Iðnaðarstörf Starfsfólk óskast strax til iðnaðarstarfa, hálf- an eöa allan daginn. Dósageröin hf. Kópavogi, sími 43011.
Atvinna
IISAJ Vdtingohú/ið
Óskum aö ráða röska verkamenn. Uppl. á laugardag kl. 13—16 í vinnuskúr við Réttarháls, Reykjavík. Gunnar og Guömundur, verktakar. GAPi-inn Hafnarfirði.
Gódan daginn!
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Kvöldnámskeiö í ensku
Kennari: Jeffrey Cosser
Kennt veröur litlum hópum, tvisvar í viku. !
Fyrsta námskeiöið hefst 19. sept. Innritun
12. —15. sept.
Upplýsingar í s. 36016.
| húsnæöi i boöi
Verslunarhúsnæði
til leigu
Tvö verslunarpláss til leigu á horni Klappar-
stígs og Laugavegs.
Upplýsingar í síma 16371 kl. 14—16.
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboð
sem auglýst var í 39., 42. og 45. tölublaði
Lögbirtingablaösins 1983 á húseigninni Sól-
vangi á Skagaströnd, þinglesinni eign Kol-
brúnar H. Jónsdóttur, samkvæmt afsali og
Guðbjartar Guöbjartssonar, Páls Daníels-
sonar og Þórarins Þórhallssonar samkvæmt
kaupsamningi, fer fram eftir kröfu Guöjóns
Ármanns Jónssonar hdl. og fl. föstudaginn
16. þ.m. Uppboöiö hefst hér á skrifstofunni
kl. 10 og verður síöan framhaldiö á eigninni
sjálfri síöar um daginn.
Skrifstofa Húnavatnssýslu,
7. september 1983, Jón Isberg,
sýslumaöur Húnavatnssýslu.
Félag ungra sjálfstæðis-
manna í Njarðvík
Félagsfundur verður haldlnn sunnudaglnn 11.9. kl. 17 í Sjálfstaeðls-
húslnu Njarövík.
1. Kosning fulltrúa á 27. landsþlng SUS.
2. Önnur mál.
Stjórnin
XXVII. þing SUS
verður haldið í Reykjavík 23.—25. septem-
ber nk. Félög ungra sjálfstæðismanna eru
minnt á aö senda stjórn SUS tilnefningar
þingfulltrúa fyrir 10. þ.m.
Stjórn SUS.
ýmislegt
Fjármagn í boöi
Fjársterkir aðilar í kauptúni á Norðurlandi
óska eftir að veröa meöeigendur í fyrirtæki,
sem gæti hafiö þar starfsemi. Hvers konar
atvinnurekstur kemur til greina.
Fyrirtækið þarf annaöhvort aö vera í rekstri
eða geta lagt fram greinagóðar rekstursáætl-
anir.
Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi vinsam-
legast nauösynlegar upplýsingar inn á af-
greiðslu Morgunblaöiösins sem fyrst, merkt:
„Noröurland — 3555“.
Heimili óskast
sem fyrst til aö vista þroskaheft barn eina
helgi í mánuði.
Upplýsingar í síma 25500, á skrifstofutíma
(Elísabet).
lönsýning ’83
Hilda — Hlín — Getraun
Dregiö 24. ágúst. Vinningshafar:
Edda Svavarsdóttir, Reykjavík Kápa
Kristín Linda Sveinsdóttir, Reykjavík Kápa
Margrét Gunnarsdóttir, Reykjavík Lampi
Vilhjálmur Guðmundsson, Reykjavík Lampi
Katherine L. Westlund, Reykjavík Lampi
Sigurbjörg Hallgrímsdóttir, Reykjavík Lampi
Halldóra L. Benónýs., Innri-Akraneshr. Lampi
Lampi
Dregiö 29. ágúst. Vinningshafar:
Hildur Gunnarsdóttir, Reykjavík Kápa
Einar Þ. Einarsson, Mosfellssveit Kápa
Bjarnfríöur Jóhannsdóttir, Garöabæ Lampi
Ásrún Traustadóttir, Selfossi Lampi
Sigríður Pétursdóttir, Reykjavík Lampi
Elísabet Þórarinsdóttir, Kópavogi Lampi
Berglind Kristinsdóttir, Reykjavík Lampi
Dregiö 4. september. Vinnignshafar:
Magnús Pálsson, Reykjavík Kápa
Hrafn Jónsson, Reykjavík Kápa
Jóhanna Vilhjálmsdóttir, Garöabæ Lampi
Hulda Þorkelsdóttir, Reykjavík Lampi
Erlendur Magnússon, Seltjarnarnesi Lampi
Ragnhildur Guömundsd., Reykjavík Lampi
Guömundur Þorsteinsson, Borgarnesi Lampi
Upplýsingar um kápuvinninga í síma 86999.
Upplýsingar um lampavinninga í síma 81699.