Morgunblaðið - 09.09.1983, Side 30

Morgunblaðið - 09.09.1983, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1983 Dr. Franchi verður minnst hér á landi Á Evrópuleikjum ÍBV og ÍA hér á iandi á næstunni mun (ána, UEFA — Evrópuknatt- spyrnusambandsins, verða flaggaó í hálfa stöng. Einnig veröur einnar mínútu þögn fyrir leikinn — en þetta veröur gert i minningu dr. Art- emio Franchi, formanns UEFA og varaformanns FIFA — al- þjóöaknattspyrnusambands- ins. Þessi 61 árs gamll itali var mikils metinn fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar, en hann lést í bflslysi nálægt bænum Siena föstudaginn 12. ágúst síöastliöinn. Mjög sterkur hópur íra — fyrír landsleikinn í Laugardal EOIN Hand, landsliðsþjálfari íra, hefur nú valið landsliöshóp sinn fyrir landsleikinn gegn íslandi í Evrópukeppninni á Laugardals- vellinum 21. september. I hópnum eru fjórir nýliöar -r leikmenn sem ekki hafa leikiö landsleiki áöur. Þaö eru þeir Kier- en O’Reagan frá Brighton, Paul McGrath, Manchester United, en hann lék einmitt hér á landi í fyrra meö liðinu, John Pender, Wolves og Everton-leikmaöurinn snjalli Kevin Sheedy. Ronnie Whelan, Liverpool, kom ekki til greina í hópinn, þar sem hann gekkst nýlega undir upp- skurö vegna meiðsla sem hann á viö aö stríöa. f hópnum er aö sjálfsögöu aö finna marga heimsfræga leikmenn — og enginn þeirra leikur í heima- landinu. Flestir í Englandi, einn í Skotlandi, einn í Portúgal og einn á Italíu. Hópurinn er þannig skipaður: Markveröir: Jim McDonagh, Notts County, Peter Bonner, Celt- ic, Gerry Peyton, Fulham. Varnarmenn: John Devine, Norwich, Kevin Moran, Manchest- er United, Kieren O’Reagan, Brighton, David O’Leary, Arsenal, Mark Lawrenson, Liverpool, John Pender, Wolves, Paul McGrath, manchester United, Chris Hught- on, Tottenham. Miövallarleikmenn og framherj- ar: Gary Waddock, QPR, Gerry Daly, Coventry, Tony Grealish, Li- am Brady, Sampdoria, John O’Driscoll, Fulham, Kevin Sheedy, Everton, Ashley Grimes, Coventry, Frank Stapleton, Man. Utd., Mike Robinson, Liverpool, Mich Walsh, Porto, Tony Galvin, Tottenham, Kevin O’Calagan, Ipswich, Brend- an O’Callaghan, Stoke, Gerry Ry- an, Brighton, O’Keefe, Port Vale. Eins og á þessari upptalningu sést, eru engir aukvisar hér á ferö og veröur eflaust mikiö um aö vera á Laugardalsvellinum eftir hálfan mánuö. Áöur en hópurinn kemur til ís- lands á Eoin Hand eftir aö fækka t honum niöur í 17 leikmenn. • Ómar Jóhannsson verður í sviösljósinu í Kópavogi á þriöjudag er Vestmanneyingar mæta Carl Zeiss Jena. Það mun mikið mæða á Ómari á miöjunni. ÍBV mætir Carl Zeizz Jena í Evrópukeppninni á þriðjudag: 15. Evrópuleikur IBV Valur—Víkingur: Leikið að Hlíðarenda Leikur Vals og Víkings (1. deildinni í knattspymu á morgun veröur leikinn aö Hlíöarenda — heímavelli Vals og hefst 14.00. Þetta veröur þriöji leikurinn sem Valur leíkur á sínum eigin velli (1. deildinni (sumar. Opna Rosenthal- kvennakeppnin Opna Rosenthal-kvenna- keppnin ( golfi fer fram á NesvelHnum á sunnudaginn og hefst kl. 10.00. Keppt veröur í 1., 2. og ný- lióaflokki, og leggur Nesklúbb- urinn mikla áhersfu á aö sem ftestir taki þátt í keppni nýliöa- flokksins. Nýliðar eru því hvattir til aö mæta á völlinn og vera meö. Verölaun eru mjög vegleg aö vanda — en þau eru öll gefin af Rosenthal. LEIKUR ÍBV viö hiö sterka og skemmtilega liö Carl Zeisa Jena sem verður á Kópavogsvellinum þríöjudagínn 13. september nk. veröur 15. leikur ÍBV í Evrópu- keppni. ÍBV hefur leikið 2 leiki í Evrópukeppni meistaraliöa, 6 leiki í Evrópukeppni bikarmeist- ara og 6 leiki í UEFA-keppninni. Og nú bætast tveir leikir vió í þeirri keppni. Eins og hjá flestum öörum ís- lenskum liöum á þessum vettvangi hefur árangurinn veriö ákaflega misjafn. Náöst hefur ágætur árangur í mörgum leikjum en liöiö hefur líka fengiö slæma skelli. ÍBV lék fyrst í Evrópukeppni 1969, þá viö Levsky Spartak í Evr- ópukeppni bikarmeistara. Raunar hefur þaö loöaö mjög viö ÍBV aö lenda á móti liöum handan járn- tjaldsins og ferö liösins til Jena í A-Þýskalandi síöar í þessum mán- FRÁBÆR árangur og óvænt úrslit í landsleikjum íslands gegn A-Þýskalandi hafa orðið til þess aó forráóamenn Carl Zeiss Jena ætla sér ekki að vanmeta liö ÍBV, andstæðinga sína í Evrópukeppni félagsliða. Því hefur félagiö ákveöiö aö uöi. Veröur þaö fimmta ferö liösins austur fyrir járntjald. ÍBV hefur einu sinni náö þeim áfanga aö komast áfram í 2. umferð í UEFA- keppninni 1978 þegar IBV sló út senda tvo menn til islands á undan liöinu til þess aö sjá IBV í leik áöur en félögin mætast í Evrópuleiknum á þriöjudaginn í Kópavogi. Þaö eru formaöur félagsins og þjálfari sem ætla að fylgjast meö leik ÍBV og KR í 1. deildinni í Eyjum á morgun. — hkj. Glentoran frá N-Írlandi. Þá náöi ÍBV mjög góðum árangri gegn Banik Ostrava frá Tékkósióvakíu í Evrópukeppni meistaraliöa 1980. Fyrri leiknum lauk meö jafntefli, 1 — 1, á Kópavogsvelli en Banik vann síöari leikinn í Ostrava naumlega, 1—0. Þaö er nú Ijóst aö ÍBV veröur enn í eldlínu Evrópumóta fyrir ís- lands hönd næsta haust. Þrátt fyrir aó bikarinn sjálfur sé á viöhafn- arstalli uppi á Akranesi, mun hinn stórkostlegi árangur Akurnesinga, sigur í 1. deild og bikarkeppni þýöa, aö ÍBV veröur fulltrúi íslands í Evrópukeppni bikarmeistara næsta haust. — hkj. „Njósnaðáá í Eyjum Handbolta- kappar elta hvíta boltann GOLFKEPPNI handknatt- leiksmanna fer fram á Graf- arholtsvelli á morgun. Ræst veróur út milli klukkan 11.00—12.30. Undanfarin ár hefur góö þátttaka verió á móti þessu og margir kunnir handknattleiksmenn hafa þarna stigió sín fyrstu skref í golfíþróttinni, en siöan kom- ist framarlega í flokk í íþrótt- inni. Keppt veröur í þremur flokkum, þ.e. með og án for- gjafar og í byrjendaflokki. Opna Siazenger-mótið í tennis: Loks beið Staub lægri hlut OPNA Slazenger-mótiö (tennis fór fram dagana 1.—4. sept- ember sl. í Þrekmiöstööinni í Hafnarfirði. Keppt var ( karla- flokki og blönduóum flokki kvenna og unglinga. Keppendur voru alls 42, 30 í karlaflokki og 12 í blönduöum flokki. i karlaflokki uröu úrslit þau aö Jerry Josey frá Bandaríkjunum sigraði Svisslendinginn Christian Staub 7:5, 0:6, 6:1.1 undanúrsllt- um lék Jerry viö Kristján Á. Bald- vinsson og sigraöi 6:3, 6:3, en Christian lék viö Árna T. Ragn- arsson og sigraöi 6:1, 6:3. I blönduöum flokki kvenna og unglinga sigraöi Jón Páll Gests- son Guömund T. Árnason í úrslit- aleik 7:5, 6:2. Öll verölaun í þessu móti voru gefin af John Nolan, umboös- manni Slazenger á islandi. • Verölaunahefar (blönduöum flokki, frá vinatri: Jón P. Geatsaon, sem var í 1. sæti, Guömundur T. Árnason sem varö annar og Ragnar T. Árnason og Auöunn Árni Blöndal, sem uróu jafnir í 3.-4. sæti. • Guömundur Eiríksson frá stjórn Samtaka tennisáhuga- fólks afhendir Jerry Josey verö- launin. Aörir á mvndinni eru frá vinstri: Kristján A. Baldvinsson, Christian Staub og Árni T. Ragnarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.