Morgunblaðið - 21.10.1983, Page 6

Morgunblaðið - 21.10.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 I DAG er föstudagur 21. október, kolnismeyja- messa, 294. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 06.00 og síödegisflóö kl. 18.12. Sólarupprás í Rvík kl. 07.45 sólarlag kl. 17.50. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.12 og tunglið í suöri kl. 00.41. (Al- manak Háskólans.) Og eins og það liggur fyrir mönnum eitt sitt aö deyja og eftir það fá sinn dóm, þannig var Kristi fórnfært í eitt skipti til þess að bera syndir margra, og í annað sinn mun hann bírtast, ekki sem syndafórn, heldur til hjálpræðis þeim, er hans bíða. (Hebr. 9, 27.28.) __________ KROSSGÁTA 1 2 3 4 ' ■ 1 ■ 6 7 8 9 U- 1 13 ■”. 1 IJ IP 15 16 P 17 □ LÁRÉTT: — I »ersl», S tveir eins, 6 stráid, 9 kjaftur, 10 ÓHamHtædir, 11 j;reinir, 12 bandverur, 13 nÍHk, 15 nó- ga;sla, 17 kvenmannHnafn. LÓÐRÍTIT: — 1 Hkynnemi, 2 spilið, 3 gyója, 4 ríkidæmió, 7 fótaskjögur, 8 hreynn^u, 12 litlu, 14 ótta, 16 sam- hljóóar. LAUSN SÍDUSTIJ KROSSíiÁTlJ: LÁRÉTT: — 1 I)óná, 5 enpa, 6 raga, 7 al, 8 slapp, 11 ló, 12 rit, 14 endi, 16 gaukur. l/M)RfnT: - I durtsleg, 2 negU, 3 ása, 4 hael. 7 api, 9 lóna, 10 prik, 13 Týr, 15 du. ARNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á sunnu- í/\/ daginn kemur, 23. október, verður níræð Guð- mundína Sigurrós Sigur- geirsdóttir frá Hellissandi, nú vistmaður á Hrafnistu hér í Reykjavík. Á morgun, laugardag, ætlar hún að taka á móti gestum í félags- heimilinu Drangey, Síðu- múla 35, milli kl. 14—18. Q/Tára afmæli. Á morg- ÖU un, laugardag, er átt- ræð Jóna Sigríður Pálsdóttir, fyrrum húsfreyja á íbishóli í Skagafirði, Skólagerði 55 í Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heim- ili sínu á morgun, laugar- dag, eftir kl. 18. O ^„/Dlttto^ 5,°G M0/v/£> Margir óttast að bílasíminn sé bara upphafið að því sem koma skal!! FRETTIR KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur kaffikvöld fyrir félags- menn sína og gesti þeirra ann- að kvöld, laugardagskvöld, kl. 20 á Hallveigarstöðum. GIILLBRÚÐKAUP eiga í dag hjónin Jónína Davíðsdóttir og ;hie Guðni Bjarnason, verkstjóri, Öldugötu 33 hér í Reykjavík. SÍÐDEGISKAFFI fyrir eldri Eskfirðinga og Reyðfirðinga verður í safnaðarheimili Bú- staðasóknar á sunnudaginn kemur kl. 15.30. Messað verður í kirkjunni kl. 14 og hefst sam- sætið að henni lokinni. LAUGARNESKIRKJA: Síðdeg- isstund með dagskrá og kaffi- veitingum í kjallarasal kirkj- unnar í dag, föstudag, kl. 14.30. Safnaðarsystir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Esja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Þá fór Grundarfoss á ströndina og togararnir Snorri Sturluson og Karlsefni héldu aftur til veiða. 1 gær fór Hvassafell af stað til útlanda. Þá var Jökul- fell væntanlegt að utan og Vela átti að fara í strandferð. Franski kafbáturinn sem kom í heimsókn fyrir nokkrum vik- um fór aftur í gær. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn til löndunar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR BÍLDUDALSKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónust- an á sunnudaginn er kl. 17. Aðalsafnaðarfundur að messu lokinni. Sr. Dalla Þórðardótt- ir. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Sunnudagaskóli í Hábæjar- kirkju kl. 10.30. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14 á sunnudag. — Sr. Hanna María Pétursdóttir prédikar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Á morgun, laugardag, kirkju- skóli í safnaðarheimilinu kl. 11. Messan á sunnudag kl. 14. Organisti Sigurbjörg Helga- dóttir. Sr. Magnús Björnsson. ÍÍTÓRÓLFSPRESTAKALL Guðsþjónusta á sunnudaginn kl. 14. Sr. Stefán Lárusson. VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skóli í kirkjunni í Vík á morg- un, laugardag, kl. 11. Guðs- þjónusta í Skeiðflatarkirkju á sunnudaginn kl. 14. Sóknar- prestur. KIRKJA DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 á Hallveigarstöðum. Sr. Agnes Sigurðardóttir. HEIMILISDÝR FRÁ Sléttahrauni 17, Hafnar- firði, týndist heimilisköttur- inn fyrir einni viku. Þetta er fressköttur dökkbröndóttur, með hvíta sokka og hvítur um hálsinn. Hann var merktur með blárri hálsól. — Húsráð- endur heita fundarlaunum fyrir kisa sinn og síminn á heimilinu er 53007. Kvðld-, lUPtur- og h»lgarþ|6nu«ta apótokanna i Reykja- vík dagana 21. október til 27. október, að báðum dogum meötötdum. er i Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstðð Reykjavfkur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og hefgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Göngudelld er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, afmi 61200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888 Neyðarþjónusta Tannlæknafélega fslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnatijðróur og Gsrðabær: Apótekin i Hafnarflröl. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvskt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoas Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. efllr kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjói og aðstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahusum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um átengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, siml 62399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjðfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeikJin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaepltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssóingar- heimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspttali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadaHd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópavogshaMió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vrfilsstaóaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jósefsspitali Hafnarfirói: Heimsóknartími alla daga víkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókaaafn Islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þelrra veittar i aöalsafnl. sími 25088 Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Lislatafn fslanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Útláns- deild, Þingholfssfræti 29a, simi 27155 opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einníg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar SÉRÚTLÁN — afgreiösla í ÞinghoHsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og slofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—31. apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÚKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendingarþjón- usta á bökum fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövlkudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasatni, s. 36270. Viökomustaölr viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarteyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- deildar). SÖLHEIMASAFN Lokaö frá 4. júli í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli BUSTADASAFN: Lokaö trá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABILAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áegrimseafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndaaafn Asmundar Svelnssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Höggmyndagaröurlnn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö oplö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurðssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafssteðir Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fösl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln er opln mánudag tll fðstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö fré kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundteugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufubðö og sólarlampa i afgr. Siml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga III föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vosfurbæiarteugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 III kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i Moafeflaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatiml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. SundhöH Keftevfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9. 12—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 20— 21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar oru þriðjudaga 20—21 og mlövlkudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hofnorfjaröar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.