Morgunblaðið - 21.10.1983, Síða 30

Morgunblaðið - 21.10.1983, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 • „Skyldi hann passa?" Ingi Björn métar gullskóínn. Fjölskylda hana fylgist meö: Ólafur Helgi lengst til vinstri, Magdalena Kristinsdóttir, eiginkona hans, Kristbjörg Helga lengst til hægri, og Ingi Björn yngri, sem situr é gólfinu fyrir framan foreldra sína. MorgunMaMS/ köe. Gullskór Adidas afhentur í fyrsta skiptl á íslandi: „Gaman að vera sá fyrsti" — sagði Ingi Björn Albertsson við afhendinguna í gær stjóri Björgvins Schram hf., ADIDAS-umboösins é íslandi, í gær er fyrirtækiö afhenti Inga Birni Albertssyni gullskóinn, fyrir að vera markahæsti leik- maöur íslandsmótsins ( knattspyrnu 1983. Þetta er í fyrsta skipti sem Gullskórinn er afhentur hér á landi, og ber aö fagna því aö þessi hefö, eins og þetta á aö veröa, komist á. Siöur þessi er viö lýöi í flest öllum löndum öör- um, og telst ætíö til meiriháttar • „Ingi Björn hefur alltaf veriö markheppinn og er vel aö því kominn aö vera fyrsti maöurinn til aö veita þessum skó viö- töku,“ sagöi Ólafur B. Schram er hann afhenti Inga skóinn. viðburöa þegar gullskór Adidas er afhentur. Þaö er vel viö hæfi aö Ingi Björn Albertsson verði sá fyrsti til aö móttaka skó þennan, hann varö fyrstur íslenskra leikmanna til aö skora 100 mörk í deildar- keppninni, en þeim áfanga náöi hann í sumar og þegar upp var staöiö í haust haföi hann skoraö 111 mörk í deildinni frá upphafi. Vissulega stórglæsilegur árang- ur, og „verður þetta met örugg- lega seint, eöa nokkurn tíma slegið," eins og Pétur Svein- bjarnarson, formaður Vals, sagði í hófinu í gær. Þess má geta aö Adidas- umboöiö gaf börnum Inga Bjarn- ar Adidas-töskur og -búning — og auövitaö var þaö Valsbúning- urinn. — SH. „INGI BJÖRN hefur alltaf veriö Hann é þennan heiöur svo markheppinn og hann hefur sannarlega skilinn," sagöi Ólaf- veriö sigursæll fré upphafi. ur B. Schram, framkvæmda- MorgunMaðM/ KÖE. Auöugur kaupsýslumadun Vill bjarga Gharlton Frá Bob HanntMy, frétta- manni Morgunbiadsint í Englandi. ENSKA annarrar deildarliöiö Charlton é nú viö mikinn fjér- hagsvanda aö etja, og, svipaö og hjé Swansea sem viö sögöum fré nýlega, eru einnig deilur í stjórn félagsins. Nú hefur voldugur kaupsýslu- maöur, Anton Johnson aö nafni, boöist til aö leggja eina milljón sterlingspunda í félagiö til aö bjarga því frá gjaldþroti. Johnson hefur áöur komiö viö sögu þegar svipaö hefur veriö ástatt hjá enskum félagsliöum. Hann hljóp undir bagga hjá Derby, Bournemouth og Southend. „Ég færi ekki á hausinn þó ég legöi eina milljón punda í félagiö. Ég er brjálaöur Charlton-aðdáandi og vil gera allt sem í mínu valdi stendur til aö félagiö haldi áfram," sagöi Anton. Fyrrverandi formaöur félagsins, Dlyxten aö nafni, er ekki sáttur viö vinnubrögö hjá núverandi forráöa- mönnum, en hann er nýhættur hjá Charlton. Dlyxten lagöi mikiö fé í rekstur klúbbsins á undanförnum árum — en þess má geta aö Dan- inn Allan Simonsen lék meö liðinu í fyrra — og þaö kostaöi félagiö gífurlega peninga. Nú hefur Dlyxt- en hótaö þvi aö stefna félaginu fyrir rétt ef hann fái ekki endur- greitt þaö fé sem hann á inni hjá því, en þaö munu vera um 600.000 sterlingspund. — SH. Keegan skoraði NORWICH sigraöi Leicester i ensku 1. deildinni í fyrrakvöld, 3:1, og hefur síðarnefnda liöiö því ekki enn unniö leik í deildinni i vetur. Louie Donowa skoraöi fyrir Norwich en Tom Eastoe jafnaöi. j seinni hálfleik skoruöu Keith Bertschin og Mick Channon (víti) fyrir Norwich. í 2. deild léku Newcastle og Cardiff og sigraði fyrrnefnda liöiö 2:0. Keving Keegan og Bill Beards- ley skoruðu mörkin. Viðtal við Gísla Halldórsson SKRIF Morgunblaösins í gær og fyrradag um mélefni Bjarna Friö- rikssonar og Ólympíunefndar hafa vakiö mikla og veröskuldaöa athygli. Á morgun veröur birt viö- tal viö Gísta Halldórsson formann Ólympíunefndar. Piquet fagnar NELSON Piquet, nýkrýndur heimsmeistari í kappakstri, keypti sér 260 hestafla mótórbét é alþjóðlegri bétasýningu í Genoa á Ítalíu í gær og sigldi é honum um nágrenniö til að fagna sínum öörum heimsmeistaratitli é þremur érum. Piquet, sem býr reyndar á frönsku ríveríunni, mun aka áfram fyrir Brabham næsta keppnistíma- bil. Alain Prost, Frakkinn snjalli sem missti titilinn úr höndum sér á síöustu stundu um síöustu helgi, hefur gengiö til liös viö Mclaren- liðið, en hann ók fyrir Renault í ár. „Mér varö Ijóst aö hann haföi í huga aö hætta hjá Renault eftir aö honum mistókst aö vinna heims- meistaratitilinn i ár,“ sagöi Piquet. Nelson Piquet Ungur borðtennissnillingur til landsins: Varð 2. í heims bikarkeppninni JAN-OVE Waldner, 18 éra borö- tennissnillingur fré Svíþjóö, veröur meöal keppenda é Norö- urlandamótinu sem fram fer hér é landi 4. til 6. nóvember næst- komandi. Waldner er talinn sjöundi besti borötennisleikari i heimi í dag, og sýnir þaö best hve góður hann er. Hann varö annar á siöasta Evrópumeistaramóti, og á dög- unum tók hann þátt í heimsbik- arkeppninni og náöi ööru sæti. Á því móti keppa þeir tólf bestu í heimi i dag auk heimsálfumeist- aranna. Svínn ungi kom fram í sviös- Ijósið á EM i fyrra, en hann hefur veriö Evrópumeistari unglinga síöastliöin þrjú ár, og hefur þaö aldrei gerst áöur aö sami maður vinní þaö mót svo oft. Þess má geta aö Waldner er sá eini í karlaliöi Svia sem ekki leikur sem atvinnumaöur ( Vestur-Þýska- landi, en hann býr og leikur í Sví- þjóð. Þaö verður miklll hvalreki á fjörur íslenskra borötennisunn- enda aö fá þennan unga snilling hingað til lands og gaman veröur aö sjá hann leika listir sinar á fjölum Laugardalshallarinnar. — SH.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.