Morgunblaðið - 18.11.1983, Side 4

Morgunblaðið - 18.11.1983, Side 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 Sóluð Ný Sólaóir snjóhjólbarðar á fólksbíla, vesturþýskir, RADIAR og venjulegir. Úrvals gæðavara. Allar stæðir. Með og án snjónagla. Einnig ný gæðadekk á lágmarks verði. Gerið góð kaup. Skiptið þar sem úrvaliö er mest. Snöggar hjólbarða- skiptingar. Jafnvægisstillingar. Allir bílar teknir inn. Fljót og örugg afgreiðsla. Baröinn h.f. Skútuvogi 2, símar: 30501 og 84844. Maskinhuset Leo Madsen Kaupmannahöfn er í Reykjavík dagana 20.—21. nóv. á Hótel Loftleiöum. Viö getum afgreitt flestar Tos verkstæöisvélar meö stuttum fyrirvara af lager í Kaupmanna- höfn. Verðiö er mjög hagstætt. Vinsamlegast hafið sambandi við Axel Nor- dahl, forstjóra, á hótelinu kl. 10—3 eða um- boð okkar á íslandi. Lyftara- og vélaþjónustuna í síma: 84858. UR SKEMMTANALIFINU Keríingarfjallahátídin Hin árlega Kerlingarfjalla- hátíð var haldin meö pompi og pragt á Hótel Sögu ný- lega. Hátíöin byrjaði meö sameiginlegu boröhaldi gest- anna. Síöan var dansaö og dansvaliö var eins og þaö tíðkast upp í Kerlingarfjöllum og því ekki af verri endanum, kokkurinn og aörir gamlir og góöir dansar. Loks var fólkið kallað út á gólf og þar settust menn á stóla eða bara á hækjur sér og sungu alla Kerlingarfjallasöngvana und- ir gítarleik Siguröar Guð- mundssonar skólastjóra, eins af forstööumönnum Siguróur Guðmundaaon og aonur hreaailega undir. Vaidimar Örnólfaaon og frú í danai. skíöaskólans, og sonar hans Guðmundar. Þá sýndi Valdi- mar Örnólfsson, sem einnig er í forstöðu skólans, kvik- myndir af starfsemi skíöa- skólans síðastliöið sumar. Svo var haldið áfram að dansa af miklu fjöri fram eftir nóttu. Þegar er búið aö skipu- leggja starfsemi Skíðaskól- ans í Kerlingarfjöllum fyrir næsta sumar og mun skólinn taka til starfa um miöjan júní. Veröur boðið upp á viku- og helgarnámskeið eins og fyrri sumur. hana Guðmundur ayngja og apila Kerlingarfjallaaöngva og geatir taka þá sérðu girni, sem veiðimennirnir hafa skiliö eftir og fuglarnir festast í. Aöal sóöinn er nefnilega maöur- inn sjálfur. Hvað smithættu áhrærir, þá eru mennirnir mestu smitberarn- ir en ekki hundar, til dæmis bera þeir meö sér ýmsa smitsjúkdóma, frá útlöndum. Ef viö lítum í kring um okkur þá sjáum viö alls staöar mengun. Mengun í andrúmsloftinu er mikil og fer vaxandi. Hér aka um göturn- ar tugþúsundir bíla sem spúa eitur- lofti. Varla kemur maður inn á veit- ingastaöi eöa aöra opinbera staöi ööruvísi en aö allt sé mettað í sígar- ettureyk eöa pípureyk. Víkurnar hér í kringum Reykjavík eru líka svo mengaöar af úrgangi aö varla þrífst í þeim skepna. Ekkert af þessu er af völdum hundanna. Ef ekiö er til dæmis í gegn um Kópavoginn þeg- ar fjara er má finna fnyk mikinn, varla er sá fnykur af hundaskít. En þaö er alveg rétt aö hunda- haldi getur fylgt sóöaskapur, en þaö er ekki viö hundinn að sakast heldur eiganda hans. Þeir, sem eru sóðar, eru sóöar, hvort sem þeir eiga hund eöa ekki. Um daginn sá ég aövörun frá Hollustuvernd ríkisins í blööunum þar sem varaö var viö þeim hætt- um, sem af hundahaldi gætu leitt. Er þaö ósköp eölilegt og skynsam- legt aö fólki sé bent á smithættu og annaö, eins og þegar fólki er bent á HVAÐ Á AÐ GERA? aö fara varlega i umferðinni. Emb- ættismenn mega þó vara sig á aö láta tilfinningarnar hlaupa meö sig í gönur og tala til dæmis um að reynsla þeirra af takmörkuöu hundahaldi í nágrannabæjum Reykjavíkur sé þannig, aö augljóst sé að þaö gangi ekki, þegar tals- menn þessara bæjarfélaga hafa gefiö út allt aörar yfirlýsingar. Mengunarhætta og smithætta af þessum hundum er sáralitil og veg- ur engan veginn upp á móti þeirri ánægju og gleöi, sem hundurinn getur gefið eiganda sínum og fjöl- skyldu. Má í þvi sambandí benda á margar rannsóknir á sálfræöilegu gildi hunda í nútíma þjóöfélagi þar sem firring verður æ meiri. Ansi er ég hræddur um, aö ein- mana fólk og börn og unglingar hafi betra af aö eiga hunda og umgang- ast þá, en sitja fyrir framan sjón- varp eöa vídeó daginn út og daginn inn. Varöandi hættur af hundahaldi vil ég benda á grein, sem kom í læknaritinu breska fyrir nokkrum árum, skrifuð af breskum dýra- lækni, Sheridan aö nafni. Hann benti á mikilvægi hundahalds í mannlegu samlífi og benti á mörg dæmi um hollustu þess fyrir marga aö eiga hund. — Hann benti einnig á þann möguleika aö smithætta gæti verið samfara hundahaldi en þaö heföi lítiö gildi aö sú hætta væri mikluö. — Benti hann ennfremur á, aö dýralæknar ættu aö vera í meiri smithættu en aðrir en staöreyndin væri sú, aö smit væri mjög sjald- gæft. Hann benti aftur á móti á, að nauðsynlegt væri aö bæöi dýra- læknar og læknar ættu aö hafa samvinnu og fræöa eigendur hunda sem annarra dýra um þær hættur, sem væru samfara dýrahaldi al- mennt. Væri ýmsum það hollt að mínum dómi, aö kynna sér betur hvaöa kosti hundahald getur haft og hvaöa gildi það hefur fyrir ein- staklinginn, sem kýs aö gera það aö áhugamáli sínu í staö þess aö horfa aðeins á neikvæöu hliðarnar. Þær eru smáræði miöaö viö alla þá gleði og ánægju, sem hundurinn getur fært eiganda sínum og fjöl- skyldu hans. Þaö er ýmislegt annað sem skap- ar hætturnar en dýr. Ef þú flettir í ársskýrslu Slysadeildar Borgarspít- alans, má sjá sem dæmi aö slys við og á skemmtistööum áriö 1979 voru 1064, þ.e. áverkar af völdum annarra. íþróttaslys voru 2783, bit (öll bit) 283 og slys í tengslum viö hross voru 307. Eru þá aðeins talin þau slys, sem koma á Slysadeild Borgarspítalans. Kannski má búast viö þvi, að Hollustuvernd ríkisins sendi út aövaranir til bæjarstjórna, aö þær hvetji fólk til þess aö koma ekki nálægt íþróttum eða hestum, hé fara í námunda við skemmti- staði. Ef til vill verður gengiö enn lengra og fólk varaö viö aö hafa samfarir, þar sem smithætta er töluverö. Afleiöingar kynsjúkdóma eru þó mun alvarlegri en sú smit- hætta sem stafar af sóöaskap hundaeigenda." Þaö er mörgum sem ekki finnst mannúölegt aö loka hundana inni og finnst þeir betur eiga heima upp í sveit? „Er mannúölegt að loka kvikfén- aö inni allan veturlnn eöa hross? Gæti fræöslukerfi okkar ekki veriö mannúölegra þannig að fólk sé ekki lokað inni yfir bókum heilu og hálfu dagana? Ef hundurinn hefur gott samband viö eiganda sinn, þá skiptir þaö mestu máli um velliöan hans. Hundurinn er mjög fljótur að

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.