Morgunblaðið - 18.11.1983, Síða 5

Morgunblaðið - 18.11.1983, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 37 Hér sést hluti hljómsveitar Magnúsar Kjartanasonar, hinnar nýju hljómsveitar Hótel Sögu. Mímisbar breytt í dlskótek f bígerð er að breyta Mímisbar á Hótel Sögu í diskótek. Þaó er aö segja, það á aö færa dansgólf- iö og stækka þaö, barinn verður einnig fluttur til og komið veröur fyrir þægilegum sófum meö boröum fyrir framan svo og standborðum. í staö- inn fyrir píanótónlist, sem leikin hefur verið á Mímisbar verður leikin lótt dægurtónlist af plöt- um. „Ætlunin er að þessi staður þjóni fólki á aldrinum 20 ára og upp úr,“ sagöi Sigþór Sigurjónsson, starfsmaður á Sögu. „Diskótekiö á líka aö þjóna þeim gestum sem hingað koma í miöri viku, til að boröa uppi í Grillinu og vilja svo fá sér snúning á eftir. Fram að þessu hefur fólk orðið aö fara út af hótelinu, ef það hefur viljaö fara á dansstaö í miöri viku. Ætlunin er að þessar breytingar veröi gerðar fljótlega eftir áramót," sagöi Sigþór ennfremur. En eru einhverjar breytingar á döfinni varðandi Súlnasalinn? „Ný hljómsveitt hefur tekið til starfa, Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar, og höfum við orðiö vör við, að meira af yngra fólk sækir nú staöinn og fögnum við því aö sjálfsögöu. Viö höfum lagt okkur fram um að gæöa Súlnasalinn nýju lífi og meöal annars bjóöum viö um helgar upp á skemmtilega framborinn mat. En fyrirkomulagiö er þannig, að kokkarnir eru staösettir fyrir framan gestina meö mat sinn, en fólk getur valiö á milli þrenns konar kjöts, lambakjöts, nauta- eöa svínakjöts. Sker kokkurinn kjötiö fyrir framan gestina í staö þess aö Kokkarnir eru staösettir fyrir framan gestina meó mat sinn. kjötiö sé skoriö niöur, sett á disk og boriö til gests- ins, þannig helst kjötiö best og heitast. Fólk getur líka smakkaö á öllum kjöttegundunum og svo er aö sjálfsögöu boðiö upp á forrétt og eftirrétt og er þetta á sanngjörnu veröi,“ sagöi Sigþór. „Um breytingar á innréttingum er þaö aö segja aö komið hefur veriö fyrir nýjum hljómflutnings- og Ijósabúnaði yfir dansgólfinu, en sjálfum salnum veröur ekki breytt mikiö heldur veröur þaö sem fyrir er bætt meö tilliti til þess, sem veriö er aö gera niöri á Mímisbar.“ ELECTROLUX ÖRBYLGJUOFN JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR TIL SJÁLFRAR SÍN 2oooKf?trre 2000 ÁMAN AUK VAXTA OG KOSTN. HUNDAHALD aölagast aðstæöum sínum. Sjáöu hvernig fariö er meö hundana í sveitinni, virðast þeir búa viö æriö misjafnt atlæti. Eitt er þaö sem hundur skilur ekki, hönd, sem klappar honum og slær til skiptis. I þéttbýlinu fær hundurinn að fara meö húsbónda sínum í gönguferðir, hann fær aö hlaupa á eftir hrossum, eöa fara meö eiganda sínum á veiö- ar. Hundurinn vill vera félagi mannsins og þannig líður honum vel.“ Telur þú, aö ákveönar hundateg- undir séu betur fallnar til aö hafa á heimili í þéttbýli en aðrar? „Já, reyndar, og auðvitað veröur aö taka tillit til aöstæöna. í blokk henta ekki hundar, sem gelta mikiö o.s.frv. En ég tel að þaö sé mjög slæmt aö ekki skuli leyfilegt að flytja inn hunda undir eftirliti, þann- ig aö eölileg endurnýjun fari fram. Eins og málum er háttaö nú er hætta á úrkynjun hinna ýmsu hundastofna." Telur þú ekki brýnt aö eitthvaö gerist i hundamálunum bráölega í Reykjavík og nágrannabyggöarlög- unum þar sem hundahald er ekki leyft? „Ætli þaö séu ekki milli 2—3 þús- und hundar í Reykjavík einni og þeim fjölgar sífellt. Eins og málum er háttað nú ríkir algjört ófremdar- ástand. Þaö er veriö að refsa Jóni Jónssyni fyrir aö eiga hund meöan háttsettir embættismenn fá aö hafa sína hunda í friði. Þaö þyrfti að halda fund um þessi mál meö heil- brigöisyfirvöldum og reyna aö finna skynsamlega lausn á málunum í staö þess aö bíöa þangaö til máliö er komið út í tilfinningalegt óefni. Ef á aö lóga öllum hundum í Reykjavík þá er það ekki framkvæmanlegt." Telur þú að kjósa eigi um hunda- hald í Reykjavík i almennum kosn- ingum? „Þaö tel ég ekki, því ef minnihluti fengist út úr slíkum kosningum þá yrði hundahald ekki leyft, en þaö er álíka óréttlátt og ef banna ætti alla stjórnmálaflokka, sem ekki ná 50% atkvæöa í kosningu. Afhverju má fólk ekki eiga hund, eins og menn eiga hesta, ketti eöa önnur heimilis- dýr? í raun og veru eru ekki til nein skynsamleg rök gegn hundahaldi. Þeir sem vilja halda hund ættu aö fá þaö meö skilyröum. Þá sem sýna óhæfni ætti að svipta slíku leyfi. Þessu má líkja við ökupróf, þeir sem ekki standa sig halda ekki öku- skírteininu. Til dæmis væri mögu- leiki aö gefa út takmarkaö leyfi i eitt ár fyrir hundaeiganda. Á þessu ári væri honum ef til vill gert aö fara meö hundinn í hlýönipróf og fræöslu. Hafi árið svo liöiö án kvart- ana um hundinn mætti gefa fram- búöarleyfi." Nú ert þú geölæknir aö atvinnu, hvaöa áhrif telur þú aö þaö hafi á fólk að eiga hund? „Áhrifin eru mjög góð. Ég tel að maðurinn eigi mjög góöan félaga, þar sem hundurinn er. Hundurinn tekur alltaf jafn hlýlega á móti mér, þegar ég kem heim á kvöldin. Hann dregur mig út í gönguferðir. Ég myndi ekki þekkja mitt nánasta um- hverfi eins vel og ég geri ef ég færi ekki í gönguferðir með hundinn. Ég er líka oröinn miklu meiri náttúru- unnandi en ég var áöur. Ég þekki heldur ekki betri barna- píu en hundinn. Hann hefur líka aö mínu áliti mannbætandi áhrif á okkur. Maöurinn lærir meöal ann- ars aö vera sjálfum sér samkvæm- ur, því hundurinn er fljótur aö finna, ef svo er ekki og ganga á lagiö, eins og ég sagði áðan. Hann getur lika hjálpaö fólki aö yfirbuga hræðslu viö snertingu en nútímafólk er margt hrætt við aö snerta hvert annaö. Æ fleiri verða líka einangraðir eftir því sem á ævina líöur og þá getur hundurinn bætt mönnum ein- semdina. í Svíþjóð var gerö könnun á högum hundaeigenda. 9% aö- spuröra sögöust aöeins lifa fyrir hundinn. Rúmlega 30% þeirra voru á aldrinum 66—75 ára. Þetta er sorgleg staöreynd. En þaö er ekkert síður ungt fólk sem á hunda, fólk, sem metur þaö nána og góöa samband, sem dýr geta veitt manninum. Þaö eru margir læknar, sem eiga hunda, eins og þú veist. Þeir ættu ekki þessi dýr ef þaö væri skaölegt!"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.