Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
VEROBRE FAMARKAÐUR
HUSI VERSLUNARtNNAR SiNII 8 33 20
KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA
Pípulagnir — Viðgeröir
Önnumst allar smærri viögerðlr
á bööum, eldhúsum, þvottahús-
um. Vanir fagmenn. Siml 31760.
Arinhleösla
Upplýsingar í síma 84736
Ódýrar bækur —
Ljóðmæli Ólínu
og Herdtsar og
Litla skinniö
sagnaþættir til sölu á Hagamel
42, siml 15688.
□ Gimli 598321117 = 2.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30, aö
Álfhólsvegi 32, Kópavogi. Alllr
hjartanlega velkomnir.
^»3^ Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2 i
Sunnudag kl. 11.00,
Sunnudagaskóli. Kl. 20.30,
Hjálpræóissamkoma. Mánudag
kl. 16.00, Heimllasamband.
Framkonur
Aöalfundur Framkvenna veröur
haldinn í Framh. 24. nóv. kl.
20.30. Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Sunnudaginn 20. nóv. kl. 13
Staóarborg — Flekkuvik. Létt
ganga. Verö 250 kr.
Mánudag 21. nóvember kl. 20.
Tunglakinaganga um Set-
bergshlíð. Verö aöeins 100 kr.
Brottför frá bensínsölu BSl.
Nánari uppl. í aímavara 14606.
Útivist.
Heimatrúboöiö
Hverfisgötu 90
almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Feröafélag ialand heldur kvöld-
vöku miövikudaginn 23. nóv. kl.
20.30 á Hótel Heklu Rauöarár-
stíg 18.
Efni: Kristján Sæmundsson,
jaröfræöingur segir frá Torfajök-
ulssvæöinu og sýnir myndir til
skýringar. Myndagetraun, veitt
verölaun fyrir réttar lausnir.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir, bæöi félagar og aörir. Aö-
gangur ókeypis, en veitingar
seldar í hléi.
Feröafélag Islands.
Fíladelfía Selfossi
Almenn guösþjónusta veröur í
Selfosskirkju kl. 20.30. Söngkór-
inn frá Betel Vestmannaeyjum
syngur. Einsöngvari: Gelr Jón
Þórisson.
Allir hjartanlega velkomnir.
Aögangur ókeypis.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Athugið breyttan samkomutíma.
Veriö velkomin.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfskraft vantar til:
á radíódeild okkar.
Umsækjendur hafi meöferðis upplýsingar um
fyrri störf og meðmæli.
Umsækjendur skili umsóknum sínum til Jóns
Árna Rúnarssonar mánudaginn 21. nóvem-
ber kl. 10—12 og 13—16.
Heimilistækí hf
Sætúni 8.
Trésmiðir
og verkamenn
óskast. Framtíðarvinna.
Upplýsingar í síma 41659.
Blaðamaður
Vestfirska fréttablaðið vill ráða reyndan og
öruggan blaðamann.
Hafið samband við Árna í síma 94-3223 eða
94-3100.
Hrafnista Reykjavík
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir og
morgunvaktir. Hluti úr starfi og fastar vaktir
koma til greina.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262
og 38440.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
naudungaruppboö
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 32.. 37., og 41. tölublaöl Lögbirtlngablaösins 1983 á
húseigninni Túngötu 13. Húsavik, þinglesin eign Jóhanns Þórarins-
sonar fer fram eftir kröfu Guömundar Ólafs Guömundssonar hdl. á
eignínni sjálfri fimmtudaginn 24. nóvember 1983 kl. 14.
Bæjarfógeti Húsavikur.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 92., 96. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1983, á [
húseigninni Aöalgötu 15, Blönduósi. þinglesin eign Valgarös Jörgen-
sen fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og fl., miövikudaginn 23.
nóv. Uppboöiö hefst á skrifstofunni kl. 10.00 og veröur væntanlega
framhaldiö á eigninni sjálfri síöar um daginn.
Félag sjálfstæðismanna
í Árbæjar og Seláshverfi
Aðalfundur
Boðaö er til aöalfundar laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00 í félags-
heimilinu aö Hraunbæ 102 (syöri jaröhæö)
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnln.
Félag sjálfstæðismanna
í Smáíbúöa-, Bústaða- og Fossvogshverfi
Aðalfundur
Boöaö er til aöalfundar laugardaginn 19. nóvember í Valhöll kl. 14.00.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Skrifstofa Húnavatnssýslu, 18. nóv. 1983.
Jón isberg syslumaður Húnavatnssýslu.
Sjálfstœðtsfbkksins
Austurland
Á réttri leið
Stöóvarfirói laugardaginn 19. nóvember kl.
15.00 í samkomuhúsinu.
Breiðdalsvík laugardaginn 19. nóvember kl.
21.00 i Hótel Bláfelli.
Höfn Hornafiröi sunnudaginn 20. nóvember
kl. 21.00 í Hótel Höfn.
Á fundunum mæta Matthías Bjarnason,
samgönguráöherra og Egill Jónsson, alþlng-
ismaöur.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurlnn
Fulltrúaráö sjálfstæðisfélaganna á Akranesi
Aðalfundur
Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna á Akranesi boöar til aöalfundar.
Mánudaginn 21. nóvember kl. 20.00 í Sjálfstæölshúslnu.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Mætiö stundvíslega.
Stjórnln.
Aðalfundur
Þór félag sjálfstæöismanna í launþegastétt í Hafnarfiröi heldur aöal-
fundinn þriöjudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu i
Hafnarfiröi.
Fundarefni: Venjulega aöalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnln.
Austur-Skaftfellingar
i tilefni þess aö félagsheimili sjálfstæöismanna í Austur-Skaftafells-
sýslu er nú fokhelt, veröur húsiö opiö almenningi sunnudaginn 20.
þ.m. kl. 15. Meöal gesta veröa Sverrir Hermannsson iönaöarráöh-
erra, Gréta Lind Kristjánsdóttir og Matthias Bjarnason heilbrigöisr-
áöherra.
Kaffiveitingar — Allir velkomnir.
Sjálfstæðlsfélag Austur-Skaftfellinga
Garðabær
Að loknum landsfundi
Oþinn stjórnmálafundur. „Aö ioknum landsfundi" þriöjudaginn 22.
nóvember kl. 20.30 í Félagsmiöstööinni Garöaskóla v. Vífilsstaöaveg.
Ræöumaöur Þorsteinn Pálsson formaöur
Sjálfstæöisflokksins.
Á eftir fyrirsþurnir og frjálsar umræöur.
Fundarstjóri Björn Pálsson, Ijósmyndari.
Fundarritari Stefanía Magnúsdóttir, kennari.
Sjálfstæðisfélag Garöabæjar
og Bessastaðahrepps.
Týr — Kópavogi
Félag ungra sjálfstæðismanna
Viöverutími stjórnarmanna er á sunnudagskvöldum á milli kl. 20.30
og 22.00. Stjórnin er til viötals og upþlýsingar fyrir alla áhugamenn
um mál félagsins, bæjarmál og landsmál í Sjálfstæöishúsini aö
Hamraborg 1, 3. hæö, sími 40708.
Akranes
Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn i Hótel Akranes mánudag-
inn 21. nóvember kl. 20.45
Fundarefni: Albert Guömundsson, fjármálaráöherra ræöir stjórn-
málaviöhorfiö.
Almennar umræöur og fyrlrspurnlr. Þlngmenn SjálfstaBöisflokksins í
vesturlandskjördæmi mæta á fundinn. Alllr velkomnlr.
Fulltrúaráð sjálfstœðis-
félaganna á Akranesl.
A'bert Friöjón Valdimar