Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 raö3nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Þú lendir í einhverjum deilum við sam.sLarfsmenn eóa keppi- nauta. Vertu sem mest med þín- um nánustu og láttu tilfinningar þínar í Ijós. Þú getur gert gód vióskipti. m NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl t»aÓ er mikió um aó vera á vinnustaó þínum og þú verður ad vera nákvæmari og duglegri. Þú skalt reyna sem minnst á þig líkamlega. Faróu aó heimsækja gamlan vin í kvöld. TVÍBURARNIR Ajjl 21. MAl —20. JÚNl I»ú hefur raikinn áhuga á íþrótt- um og hvers kyns keppni. Þú þarft ad gera eitthvad sem þér finnst hafa tilgang og þar sem sköpunargleóin fær aó njóta sín. KRABBINN i 21.JÚNI—22. JÚLl Þú hefur nóg aó gera heima fyrir í dag. Þú þarft sjálfsagt aó þrasa eitthvaó vió fjölskyldu- meólimi en þú færó samt mikió út úr því aó vera heima og vinna meó hinum í fjölskyldunni. ^SílUÓNIÐ g7?|j23. JÚLl-22. AGÚST Þig langar til aó feróast og víkka sjóndeildarhring þinn. Taktu þátt í málefnum bæjarins og því sem er aó gerast í kring i þig. Heimsæktu gamla kunningja. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér hættir til aó vera eyóslu- samur í dag, þú græóir reyndar líka í dag svo þaó kemur ekki svo mikió aó sök. Reyndu aó eyóa í nytsama hluti og gjafir handa öórum. Wh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Þú ert áhugasamur og duglegur í dag. Hugsaóu vel um heilsuna. Þú hefóir gott af því aó fara út aó trimma smá stund. Hafóu augun hjá þér ef þú feró út aó versla. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Notaóu þrekió í eitthvaó nyt- samlegt. Þú ert bráóduglegur í dag og veróur raikió úr verki. Faróu í heimsókn til gamalla vina og þió getió rifjaó upp góó- ar stundir. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. er mikiA að gera í félagslíf inu og þú þarft að taka að þér stjórn á hópverkefni. Þér geng- ur vel á sviði stjórnmála og í félags- og nefndarstörfum. m STEINGEITIN 22. DES.-19 JAN. Þú ert mjög metnaóargjarn og færó tækifæri í dag til aó sýna hvaó í þér býr. Þér gengur mjög vel á sviói félags- og stjórnmála. Fólk hefur álít á þér. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þig langar til aó feróast meira og ert eiróarlaus. Láttu aóra vita hvaó þér býr í brjósti. Þú getur lært margt nýtt í dag ef þú hefur augun opin. .< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þn befur mikinn áhuga á hinu kyninu í <Ug og átt auðvelt með að afla þér vinsrelda. Taktu ákvarðanir í fjármálum. Farðu í heimsókn til gamalla kunningja í kvöld. X-9 W'ANINA KRSÍMAK / tFTUAB BIBJA M!6 AP JíoMA ÍKH/ fHAM Mfl HAAT, Err/i*Pv/.s£M./?{,’ , rA/MÞ/fl, mo Þu HtfttH V/PBjópÁ JJoMBAt!) Þá , YtT/AN S/ÍAiTU KOMASTAO BA/J/J UM A& WííMAR C0//6/OMS £fi M£/R/ //MWifB/ 0(1 .M/JfJO SM>f£MR/ OTr \V£KR/e/vÞúOá . þ/rr m/jma T&k/t! 77 LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK ANOTHER 50RPRI5E, CHARLIE BROWN...WE CAN PLAY BALL AéAlN ! A 6ROUP FROM OUT OF TOWN B0U6HT OUR VACANTLOT.ANP IT'5 ALL RléHTFORUSTOUSE IT! (,oAar fréttir, Kalli Bjarna ... við getum byrjað að spila aftur á vellinum! I*að var hópur dreifbýl- ismanna sem keypti lóðina og við megum alveg nota hana! Hvernig vildi það til? — Það var slyngur fasteignasali sem kom þessu í kring. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Páll Valdimarsson og Hann- es Jónsson komust alla leið upp í 6 grönd á N-S spilin hér að neðan, en spilið er frá Skagamótinu um sl. helgi: Vestur ♦ 874 V 754 ♦ G10954 ♦ G4 Norður ♦ Á92 VK9 ♦ ÁD876 ♦ K87 Austur ♦ DG65 VD32 ♦ K2 ♦ D1063 Suður ♦ K103 V ÁG1086 ♦ 3 ♦ Á952 Páll í suður vakti á einu hjarta, Hannes sagði tvo tígla, Páll tvö grönd og þá brá Hannes sér í teiknistofuna og skellti síðan sex gröndum á borðið. Vestur spilaði út tíg- ulgosa og Páll svínaði drottn- ingunni. Þar með var spilið dauðadæmt. En það skemmtilega er, að með því að hitta á að taka tíg- ulkónginn annan má vinna spilið. Fyrsti slagurinn er gef- inn og vestur gerir best í þvf að halda áfram með tígulinn. Drepið á ás og kóngurinn felldur, hjartakóngur og hjarta á gosa og öll hjörtun tekin. Þá lftur staðan þannig út: Norður ♦ Á92 V- ♦ D ♦ K8 Vestur Austur ♦ 87 ♦ DG6 V- V- ♦ 109 ♦ - ♦ G4 ♦ D106 Suður ♦ K103 V- ♦ - ♦ Á95 Nú er farið inn á blindan á laufkóng og tíguldrottningin gerir svo út af við austur. Reyndar unnu einhverjir sex grönd á spilin, en þá spiluð í norður með spaðadrottningu út. Þar með er 11. slagurinn mættur og sá 12. liggur í loft- inu, því austur á erfitt um vik að verjast með öll spilin sem úti eru. Umsjón: Margeir Pétursson Á v-þýzka bréfskákmeist- ara.mótinu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Manfred Kern frá Wolfratsh- ausen og Hermann Skarke, Stuttgart. Hinn fyrrnefndi hafði hvftt og átti leik. Svart- ur lék síðast 27. — b3b2? 28. Ref5+! og svartur gafst upp, því hann getur ekki varist máti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.