Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 35 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Þriðjudginn 15. nóv. lauk barómeterkeppni félagsins. Úr- slit urðu þessi: Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánsson 225 Sverrir Kristinsson — Gísli Steingrímsson 195 Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 107 Helgi Skúlason — Hjálmar Fornason 77 Sveinn Sigurgeirsson — Baldur Árnason 61 Sverrir Þóroddsson — Ingólfur Eggertsson 59 Næsta þriðjudag verður eins kvölds tvímenningur en síðan hefst þriggja kvölda hraðsveita- keppni. Spilað er í Gerðubergi, kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins Mánudaginn 14. nóvember hófst 5 kvölda hraðsveitakeppni með þátttöku 17 sveita. Staða 8 efstu sveita eftir 1. umferð. Ingólfur Lillendahl 687 Þórarinn Árnason 636 Hermann Samúelsson 633 Viðar Guðmundsson 619 Ágústa Jónsdóttir 596 Guðmundur Hallsteinsson 596 Jón Karlsson 589 Sigurður ísaksson 585 Mánudaginn 21. nóvember verður spiluð 2. umferð í hrað- sveitakeppninni. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. Bridgefélag Hveragerðis Fimmtudaginn 10. nóv. var spiluð þriðja og fjórða umferð hraðsveitakeppni. Röð efstu sveita er þessi: Hans Gústafsson 66 stig Guðmundur Jakobsson 65 stig Birgir Bjarnason 51 stig Stefán Garðarsson 43 stig Þórður Snæbjörnsson 41 stig Jóna Guðjónsdóttir 38 stig Bridgefélag Akureyrar Átta umferðum er lokið í Ak- ureyrarmótinu í sveitakeppni og er staða efstu sveita þessi: Stefán Ragnarsson 145 Stefán Vilhjálmsspn 143 Páll Pálsson 136 Hörður Steinbergsson 127 Júlíus Thorarensen 101 Karl Steingrímsson 100 Örn Einarsson 95 Kári Gíslason 89 Næstu tvær umferðir verða spilaðar í Félagsborg á þriðju- daginn kl. 19.30. Sunnudaginn 13. nóvember fór fram árleg bæjakeppni á milli Húsvíkinga og Akureyringa á Húsavík. Alls spiluðu 8 sveitir frá hvorum kaupstað og var keppt um veglegan bikar sem útibú Búnaðarbankans á Akur- eyri gaf í þessa keppni og var spiiað um hann í fyrra. Þegar upp var staðið höfðu gestirnir hlotið 96 stig gegn 64 stigum heimamanna. Móttökur Húsvíkinga voru eins og best verður á kosio og senda félagar í BA bridgekveðj- ur austur yfir heiðar. Bridgedeild Skagfirðinga Þegar lokið er þriggja kvölda spilamennsku í barómeter er staða efstu para þessi: Erlendur Björgvinsson — Sveinn Sveinsson 168 Lúðvík Ólafsson — Rúnar Lárusson 121 Guðni Kolbeinsson — Magnús Torfason 118 Bjarni Pétursson — Ragnar Björnsson 97 Hreinn Magnússon — Stígur Herlufson 94 Arnar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 71 Þriðjudaginn 22. nóv. lýkur keppni í barómeter. Næst verður háð hraðsveita- keppni er hefst 29. nóv. og er skráning þegar hafin hjá Sig- mari Jónssyni í síma 16737 og 12817 og hjá Hauki Hannessyni í síma 42107. INGVAR HELGASON Sími 33560 SÝNINGARSALURINN/ RAUÐAGERÐI Fjórhjóladrifin Subaru sendibifreið árgerð 1983 á frábærlega hagstæðu verði Subaru high roof 700 van er lipur og sparneytin sendibifreið, en þó enginn auk- visi þegar til átaka kemur. Fjórhjóladrifið og lággír sjá til þess að Subaru 700 er nánast óstöðvandi í slæmri færð. Akið ekki út í óvissuna — akið á fjórhjóladrifnum Subaru. i kvöld kl. 20. Gjörið svo vel að líta inn. Tryggvagötu 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.