Morgunblaðið - 24.11.1983, Page 41

Morgunblaðið - 24.11.1983, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 41 Ég er sól þín Bókmenntír Jóhann Hjálmarsson Zaharia Stancu: MEÐAN ELDARNIR BRENNA. Kristín R. Thorlacius þýddi. Irtunn 1983. Rúmenski rithöfundurinn Zaharia Stancu hefur verið talinn meðal helstu skáldsagnahöfunda aldarinnar í epískri sagnagerð. Eftir hann hefur komið út á ís- lensku sagnaflokkurinn Berfætl- ingar og nú eiga íslenskir lesendur kost á að endurnýja kynnin við hann eða kynnast honum í fyrsta sinn í hinu viðamikla skáldverki um örlög sígauna: Meðan eldarnir brenna. Meðan eldarnir brenna gerist í síðari heimsstyrjöldinni og lýsir því hvernig stjórnvöld freista þess að losa sig við sígaunaættflokk. Sígaunarnir eru sendir út í eyði- mörk þar sem lífsskilyrði eru Höfundanöfn falla niöur Þátturinn „List og hönnun", sem birtist í blaðinu í gær, er eftir Braga Ásgeirsson, en nafn hans féll niður. — Einnig féll niður nafn Ólafs M. Jóhannessonar við tvo kvikmyndadóma, sem birtust á bls. 35. Biður blaðið velvirðingar á þessu. slæm. Það reynist erfitt að draga fram lífið og auk þess er höfðingi sígaunanna í miklum vanda stadd- ur. Innbyrðis átök skjóta upp koll- inum og veldi hans er ógnað. Göm- ul siðalögmál sígaunanna eru í hættu, en án þeirra blasir ekki annað við en upplausn og tortím- ing. Meðan eldarnir brenna er vissu- lega félagsleg könnun og félags- legt upgjör, ádeilusaga sem slík. En það eru einkum hinir mann- legu þættir sem höfundurinn glímir við. Sagan er barmafull af ólgandi lífi, áköfum tilfinningum. Og hún er frábærlega saman sett. Eitt einkenni hennar er ljóðræn endurtekning eins og um söguljóð væri að ræða. Þessa aðferð hefur Zaharia Stancu fullkomlega á valdi sínu og hann hefur beitt henni á fleiri stöðum en í Meðan eldarnir brenna. Einhvern veginn verður sí- gaunaættflokkur Hims basja manni hjartfólginn og manni er ekki sama um hvernig honum reiðir af. Þetta fólk verður að ganga i gegnum óhugnanlega reynslu, í eðli sínu er það sakleys- ið sjálft, en í því blundar líka illska. Viðhorfin til ástarinnar eru óvenju hreinskilin og miskunnar- laus. Ástin fer sínu fram án þess að tillit sé tekið til hefðbundinna tengsla. Eftir því sem á líður sög- una og eymdin verður meiri því naktari verða tilfinningarnar. Skynsemin bíður lægri hlut. Hið kynræna ástarviðhorf birtist með- al annars í eftirfarandi raulaðri vísu og sýnir hve ástin er veiga- mikill hluti lífsskilnings sígaun- anna: Zaharia Stancu Ég er sól þín og án mín getur þú ekki lifað. Eg er loft þitt og án mín getur þú ekki lifað. Eg er vatn þitt og án mín ;etur þú ekki lifað. er brauð þitt og án mín ;etur þú ekki lifað. íg er svefn þinn og án mín ;etur þú ekki lifað. Meðan eldarnir brenna sann- færði mig um mikilleik Zaharia Stancu sem rithöfundar. Berfætl- ingar voru frekar í anda vottorðs sósíalísks embættismanns i al- þýðulýðveldi. Lipur og trúverðug þýðing Kristínar A. Thorlacius gerir þessa bók einkar læsilega. Hér hefur vel tekist að koma merku verki til skila á íslensku. Það er út af fyrir sig umhugsun- arefni hve margar góðar epískar skáldsögur eru upprunnar í Austur-Evrópu. Jóhann Hjálmarsson •H KOMftTSU Hjólaskóflur í öll verk Viö getum nú afgreitt af lager KOMATSUí Belgíu margar mismunandi gerðir af hjólaskóflum meö örskömmum fyrirvara. Fjölmargar gerðir og stærðir af skóflum, mismunandi dekk og annar aukabúnaður fáanlegur. Fullkomin varahluta- og viðhaldsþjónusta. Hafið samband við sölumann véladeildar, sem veitir fúslega allar nánari upplýsingar. KOMATSU á íslandi BÍLABORG HF. Véladeild Smiðshöföa 23. Sími: 81299 .VORU SYNIN64R Hér kynnum við nokkrar sérlega áhugaverðar vörusýningar. FERÐAMIÐSTÖÐIN skipuleggur hópferðir og einstaklingsferðir á allar þessar sýningar. FRAKKLAND 11. -16. JAN: PARIS*SALON IN- TERNATIONAL DU LUMINAIRE Alþjóðleg lampa- og lýsingarsýning. 12. -16 JAN: PARIS SALON IN- TERNATIONAL DU MEUBLE Alþjóöleg húsgagnasyning. 12.-16. JAN: PARIS* APPROFAL - Alþjóðleg sýning á tækjabúnaðiverk- færum og efni til notkunar í húsgagnaiðnaði. 14.-20. JAN: PARIS SALON IN- TERNATIONAL DU JOUET Alþjóðleg leikfangasýning 11. -15. FEB: PARIS*SIM IN- TERNATIONAL - Alþjóða prjónles- sýning. BRETLAND 07.-12 JAN: HARROGATE IN- TERNATIONAL TOY FAIR Alþjóðleg leíkfangasýning. 05.-09. FEB: BIRMINGHAM INTERNATIONAL SPRING FAIR Gjafavörur.'búsáhöld og járnvörur. 19.-23. FEB: BIRMINGHAM SCOTTISH GIFT FAIR - Gjafavörur. 12. -16. MARS: BIRMINGHAM INTERNATIONAL RUBBER EXHI- BITION Alþjóðleg gúmmívörusýning DANMÖRK 01.-04. MARS: KÖBENHAVN Bella Center SCANDINAVIAN FASHION WEEK AND MENSWEAR FAIR - Norræn fatnaðarsýning. 11. -14. FEB: PRESENTA FORM- LAND GRUPPE II Gjafavörurog listiðnaður. FINNLAND 24-25. FEB: HELSINKI*FINNISH FSHION FAIR - Finnsk tískusýning 03.-22. FEB: HELSINKI HELSINKI INTERNATIONAL BOAT SHOW 84 Alþjóðleg bátasýning HOLLAND 12. -16. FEB: UTRECHT* INTER- NATIONAL FOOD FAIR - ROKA Alþjóðleg matvælasýning 02.-10. MARS: AMSTERDAM* TWEEWIELER INTERNATIONAL CYCLE AND MOTORCYCLE SHOW Alþjóðleg reiðhjóla og bifhjólasýning. ÍTALÍA 10. -13. FEB: MILANO* MACEF - Al- þjóðleg sýning á búsáhöldum kristalls- vörum, leirvörum, silfurvörumoggjafa- vörum. 14-23. APR: MILANO*INTER- NATIONAL TRADE FAIR - Alþjóðleg vörusýning - General Trade Fair 12.-15. JUN: ESMA - European Kmtwear Exhibition - Evrópsk prjóna- vörusýning. NOREGUR 16 -25. MARS: SJÖEN FOR ALLE - The Norwegian International Boat and Engine Show. - Báta- og vélasýn- ing. alþjóðleg og norsk. SVÍÞJÓÐ 18.-26. FEB: STOKKHÓLMUR ALLT FÖR SJÖN - Alþjóðleg sýning á batum, mótorum og tilheyrandi. AUSTUR-ÞYSKALAND 11. -18 MARS: LEIPZIG SPRING FAIR Höfum bæklinga og aðgöngu- miða fyrir þessar sýnmgar auk margra annara. Við gefum upplýsingar, bókum hótel og sjáum um hagstæðasta ferðamátann fyrir þig. Hafðu samband - pantaðu tím- anlega. VESTUR-ÞYSKALAND 11.-14 JAN: FRANKFURT* HEIM- TEXTIL - International Trade Fair for Home and Household Textiles Alþjóðleg sýning á vefnaðarvörum fyrir heimilið. 17. -22. JAN: KÖLN*INTER- NATIONAL FURNITURE FAIR - Al- þjóðleg húsgagnasýning 18. -24. JAN: MUNCHEN*BAU 84 - 7th International Trade Exhibition of Building Materials, Building systems, Building Renovation - Alþjóðleg sýn- ing á byggingarefnum og -einingum. 19. -21. JAN: DUSSELDORF* BOOT DÚSSELDORF International Boat Show Dusseldorf - Alþjóðleg bátasýn- ing. 27.-05. FEB: KÖLN*ISM - Inter- national Sweets and Biscuits Fair Alþjóðleg sælgætis- og kexsýning. 02.-08. FEB: NÚRNBERG* NÚRN- BERG INTERNATIONAL TOY FAIR Leikfangasýning, sérstök sýning á vörum til módelsmíði og öðrum vörum til tómstundaföndurs. 04.-08 FEB: FRANKFURT* MUSIC FAIR FRANKFURT- Alþjóðleg sýning á hljóðfærum, elektroniskum tækjum fyrir hljómsveitir og öðrum tónlistar- vörum, einnig nótur. 08.-11. FEB: KÖLN*DOMO- TECHNICA International Fair for Household Appliances and tech- niques, Kitchens Alþjóðleg sýning - heimilistæki og - tæknibúnaður - eldhús. 08.-11. FEB: KOLN*INTER- NATIONAL HOUSEWARE FAIR Helmilisiðnaðarsýning. 18.-22. FEB: DÚSSELDORF EUROSHOP International Trade Fair Fitting, Advertising, Selling Innréttingar og búnaður verslana, auglýsingarog sölutækni. 22. -28. FEB: DÚSSELDORF IMPRINTA - International Congress and Exhibition for Communications Techniques Alþjóðleg ráðstefna og sýning varð- andi prentiðnað og tæknibúnað þar að lútandi, m.a. tölvubúnað. 23. -26. FEB: MÚNCHEN*ISPO In- ternational sports equipment Fair Alþjóðleg sýning á iþróttavörum. 25.-28 FEB: OFFENBACH*INTER- NATIONAL LEATHER GOODS FAIR Alþjóðleg leðurvörusýning. 25.-29. FEB: FANKFURT* FRANK- FURT INTERNATIONAL FAIR Alþjóðleg sýning á neytendavörum. 29. FEB.-3. MARS: KÖLN* INTERNATIONAL HARDWARE FAIR -Tools, Locks + Fittings, Building and D-l-Y supplies Járnvörusýning, skrár + fittings, bygg- ingarvörur og Do-lt-Yourself efni 11.-14 MARS: DÚSSELDORF* IGEDO - Alþjóðleg tískusýning. 16.-18 MARS: KÖLN CHILDREN AND YOUNG PEOPLE - Alþjóðleg sýning á vörum fyrir börn og ungt fólk. 24 -26. MARS: DÚSSELDORF GDS - 57. alþjóðlega skófatnaðars 25.-28 MARS: MUNCHEN MODE- WOCHE MUNCHEN - Alþjóðleg tískuvörusýning. 04.-11. APRlL: HANNOVER FAIR FERÐA MIDSTÖDIIM AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 iNHvra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.