Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 Peninga- markaðurinn . GENGISSKRANING NR. 227 — 1. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Gin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,220 28,300 28,320 1 SLpund 4I.I24 41,240 41,326 1 Kan. dollar 22,726 22,790 22,849 1 Dönsk kr. 2JI918 2,9000 2,8968 1 Norsk kr. 2,7605 3,7712 3,7643 1 Na-n.sk kr. 3,5452 3,5553 3,5505 1 Fi. mark 4,8798 4,8937 4,8929 1 Fr. franki 3,4352 3,4449 3,4386 1 Belg. franki 04144 0^5159 04152 1 Sí. franki 13,0467 13,0837 12,9992 1 Holl. gyllini 9,3280 9,3344 9,3336 1 V þ. mark 10,4443 10,4739 10,4589 1 ÍLlíra 0,01724 0,01729 0,01728 1 Austurr. srh. 1,4825 1,4867 1,4854 1 Porl escudo 0,2188 0,2194 04195 1 Sp. peueti 0,1815 0,1820 0,1821 1 Jap. yen 0,12134 0,12169 0,12062 1 írskt pund SDR. (SérsL 32,467 32459 32411 dráttarr.) 01/12 29,6046 29,6886 1 B<*lg. franki V 0,5071 0,5086 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur..............27,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*.30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1)... 32,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar.0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávtsana-og hlaupareikningar.... 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstasöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, torvextir.... (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar ..... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf ........... (28,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 24% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán 4,0% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanns ríkisins: Lánsupphaeö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlð skemmri, óski lántakandl þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröln 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðlld bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Hðfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavisitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö vlö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp Reykjavík SUNNUEX4GUR 4. desember MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundsson próf- astur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Alfreds Hause leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. I'áttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Brauðmessa Hjálparstofn- unar kirkjunnar í Háskólakap- ellu. (Hljóðr. 3. des.). Prestur: Séra Sólveig Lára Guðmunds- dóttir. Gunnlaugur Stefánsson prédikar. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Kafn Jónsson. 14.15 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Fyrstu djassleikarar Dana. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Furður í fimbulkulda. Dr. Hans Kr. Guðmundsson eðlisverkfræð- ingur (lytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 1. des. sl. Tónlist eftir Jo- hannes Brahms (síðari hluti). Hljómsveitarstjóri: Klauspeter Seibel. Kinleikari: Jean-Pierre Wallez. 18.00 l>að var og ... Út um hvippinn og hvappinn með bráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÓLDID_________________________ 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Ár- nesi segir frá (RÚVAK). 19.50 „Helgidagur sveitamanns“ Ijóð eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Útvarpskórinn í Miinchen syngur ítalska madrigala. Stjórnandi: Josef Schmidhuber. (Hljóðritun frá útvarpinu í Miinchen.) 21.40 Útvarpssagan: „lllutskipti manns" eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (33). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÍJVAK). 23.05 Djass: Sveifluöld að boppi. Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /HhNUD4GUR 5. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Porhildur Ólafsdóttir guðfræð- ingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórsdóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfími. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- rún Sigurðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnurn árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO_________________________ 13.30 Lionel Hampton á tónleik- um í Tokyo 1982 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 íslensk _ tónlist. Sinfóníu- hljómsveit fslands leikur „Fá- ein haustlauf", hljómsveitar- verk eftir Pál. P. Pálsson; höf- undurinn stjórnar. 14.45 Popphólfíð — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur „Á skautum", balletttónlist eftir Giacomo Meyerbeer; Charles Mackerras stj./ Valery Klimov og Vladimir Yampolsky leika á fíðlu og píanó þrjá þætti úr ball- ettinum „Rómeó og Júlía" eftir Sergej Prokofjeff/ María Call- as syngur tvær aríur úr óperum eftir Gaetano Donizetti með llljómsveit Tónlistarháskólas í París; Nicola Rescigno stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guð- steinn Þengilsson læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen. 20.40 Kvöldvaka a. Það sem aldrei varð. Auðunn Bragi Sveinsson flytur endur- minningaþátt. b. Hugsað heim frá Höfn. Sig- urður Örn Sigurðsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux. Thor Vilhjálmsson lýkur lestri þýðingar sinnar (34). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Athafnamenn á Austurlandi. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Gunnar Hjaltason á Reyðar- fírði. 23.15 Píanótríó nr. 1 í d-moll op. 63 eftir Robert Schumann, Kogan-tríóið leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 6. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 4.desember. 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 4. Gamall kunningi. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Frumbyggjar Norður-Amer- íku 7. Landmissir. 8. Vænkandi hagur. Breskur myndaflokkur um indíána í Bandaríkjunum fyrr og nú. Þýð- andi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfínnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál, og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. 21.55 Evíta Peron — Fyrri hluti Ný bandarísk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leikstjóri Mar- vin Chomsky. Aðalhlutverk Faye Dunaway ásamt James Farentino, Rita Moreno og Jose Ferrer. Fyrri hluti greinir frá uppruna Evu, ferli hennar sem leikkonu og hvernig hún kynn- ist Juan Peron, ungum herfor- ingja og upprcnnandi stjórn- málamanni sem síðar varð for- seti Argentínu. Síðari hluti er á dagskrá sunnudaginn 11. des- ember. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok. MANUDAGUR 5. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.50 Tommi og Jenni 21.35 Allt á heljarþröm Þriðji þáttur. Breskur grínmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.10 Vélsögin (Motorságen) Sænsk sjónvarpsmynd gerð eft- ir samnefndri skáldsögu eftir Nils Parling. Leikstjóri Lars-Göran Petter- son. Aðalhlutverk: Bo Lindström og Göran Nilsson. Myndin gerist um 1950 í hópi skógarhöggsmanna sem enn fella tré og saga með handsög- um. Þegar vélvæðingin heldur innrcið sína verða skiptar skoð- anir meðal skógarhöggsmann- anna um ágæti hennar. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.20 Dagskrárlok 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísladóttur Höfundur byrjar lesturinn. 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. SÍDDEGID 13.30 Olivia Newton-John syngur — Ýmsar hljómsveitir leika þekkt lög. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Kammertónlist eftir Wolf- gang Amadeus Mozart Alfred Sous og félagar í Endr- es-kvartettinum leika Óbó- kvartett í F-dúr K. 370/Hol- lenska blásarasveitin leikur Di- vertimento í Es-dúr K. 253/ Walter Triebskorn, Giinter Lemmen og Gunter Ludwig leika Klarinettutríó nr. 7 í Es- dúr K. 498. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tilkynningar. io.18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfíllinn flýgur í rökkrinu“ eftir Mariu Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 9. þáttur: „Hlustaðu á mig, bláa blóm.“ Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Jóhann Sigurðar- son, Aðalsteinn Bergdal, Guð- rún Gísladóttir, Róbert Arn- fínnsson, Valur Gíslason, Bald- vin Halldórsson og Erlingur Gíslason. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóðfræði Jón Hnefíll Aðalsteinsson flyt- ur. b. fslensk rímnalög Félagar úr Kvæðamannafélagi Hafnarfjarðar kveða. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfundur fíytur formálsorð og byrjar lestur sögunnar. KVÖLDID 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar a. Adagio fyrir strengjasveit eft- ir Samuel Barber. Hljómsveitin Fflharmónía leikur; Efrem Kurtz stj. b. Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika; Sir John Barbi- rolli stj. c. Sinfónía nr. 101 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Hljómsveitin Fflharmónía leikur; Otto Klemperer stj. — Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.