Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 40

Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 40 Ellefu smásögur úr poppinu austan hafsogvestan Langt er um liöiö frá því hljómsveitin Badfinger leiö undir lok. Örlög meölima sveitarinnar viröast hins veg- ar ætla aö veröa nokkuö sér- stök, en dapurleg um leiö. Peter Ham, sem samdi lagiö „Without You“ í samvinnu viö Tom Evans, framdi sjálfs- morö fyrir átta árum. Evans fetaöi í fótspor félaga síns í síðustu viku. Fannst hengdur. Undanfarna mánuöi haföi hann átt í lagaþrætum vegna höfundarréttarins á áöur- nefndu lagi. „Without You“ náöi feikilegum vinsældum í flutningi Harry Nilson fyrir áratug eöa svo. Jobson hættur Unnendur hljómsveitarinnar Yes (og kannski miklu fleiri) hafa vafa- lítiö tekiö eftir endurvakningu sveitarinnar, svo og útkomu nýrrar plötu, sem ber hiö óvenjulega nafn 90125. Til stóð, aö Eddie Jobson, fiölarinn feikisnjalli, gengi til liös viö Yes, en ekkert veröur nú af því. Mun Jobson ætla aö halda óáreitt- ur áfram eftir sólóbrautinni. Endalaust basl Þaö ætlar aö ganga erfiölega hjá Michael Schenker aö halda hljómsveit sinni saman. Þaö eru ekki nema nokkrir mánuöir frá því hann réö gítarleikara í flokkinn, svona til þess aö styöja sig eilítiö á meöan hann tók sólóin. Sá hét Derek St. Holmes. Honum hefur nú veriö spyrnt úr sveitinni án þess aö nokkur skýring hafi veriö gefin. MSG er nú á yfirreiö um Evrópu, en annar gítarleikari hefur ekki veriö ráöinn í staö Holmes. John Verity, sem m.a. lék meö MSG í Middlesbrough fyrir nokkru, neitar þvt aö hann ætli aö ganga til liös viö þann klikkaða og menn hans. Plata bassa- skallans John McCoy, hinn hársnauöi og fyrirferðarmikli bassaleikari Gillan, vakti mikla athygli á meöan sú sveit var og hét. Eftir aö flokkurinn leystist upp héldu meölimir hans hver í sína áttina. McCoy tók m.a. aö sér upptökustjórn í Júgóslavíu og varö vinsæll þar, en þessa dag- ana er aö koma á markaö fyrsta sólóplata hans. Hún er reyndar í styttri kantinum, hefur aöeins aö geyma fimm lög. Á meðal aöstoö- armanna hans má nefna Colin Towns, sem lék á hljómborö meö Gillan undir þaö síöasta. herrans tíö. E.t.v. engin furöa á því, þaö tók Tom Scholz, höfuð- paurinn, sjö ár aö berja efniö sam- an. Önnur plata fylgdi tveimur ár- um síöar, en síöan hefur ekki heyrst múkk í þessari sveit. Sam- kvæmt upplýsingum Járnsíöunnar er hún þó alls ekki öll. Forráöa- menn CBS í Bandaríkjunum munu nú vera farnir aö þrýsta hressilega á Scholz og félaga um aö hósta upp þriöju skífunni. Hljómsveitin geröi samning um þrjár þlötur, en Scholz segir ekkert liggja á enn. CBS hefur nú undirbúiö málsókn á hendur sveltinni og segist láta til skarar skríöa fari platan ekki aö komast á lokastigiö. Scholz hefur engar áhyggjur og segir CBS ekki hafa staöiö viö skuldbindingar sín- ar. Eddie Jobson Mark Knopfler Big Country bakaöir Hljómsveitin Big Country hefur aö undanförnu stækkað fylg- ismannahóp sinn eins og snjóbolti hleöur utan á sig á fullri ferö niöur bratta fjallshlíö. Félagarnir í Big Country fengu samt dulítiö sjokk um daginn er þeim var att saman viö Def Leþpard í svokallaðri myndþandakeppni í MTV (Music Television) stööinni í Bandaríkjun- um. Þar er þaö siöur aö stilla upp tveimur myndböndum hvoru á eftir ööru og láta siöan áhorfendur Dave Lee Roth, söngvari Van Halen greiða atkvæöi um þaö hvort þeim finnst betra. Def Leppard hefur veriö ósigrandi stööinni undan- farnar vikur og engin breyting varö á í þetta sinnið. Big Country fókk 4.600 atkvæöi, Def Lepþard 94.800! Boston lifir enn en...? Boston er nafn, sem komst á allra varir fyrir einum 6—7 árum viö útkomu samnefndrar plötu. Öllum bar saman um aö þarna færi einhver besta rokkplatan i háa Af nýjum plötum Neil Geraldo, eiginmaöur Pat Benatar, hefur aö undanförnu set- iö viö takkana í stúdíóinu og stýrt upptökum á nýjustu plötu Steve Forbert ... Christine McVie í Fleetwood Mac hyggst senda frá sér sólóplötu í janúar. Á meöal aö- stoöarfólks má nefna Mick Fleetwood, Eric Clapton og Ry Cooder ... Von er á næstu plötu bandarísku bárujárnsrokkaranna í Van Halen um áramótin. Formleg- ur útgáfudagur er reyndar 31. des- ember. Nafn plötunnar er 1984. Þaö eru því fleiri en Frakkarnir, sem hugsa til George Orwell þessa dagana ... Blue Oyster Cult sendir frá sér nýja plötu innan skamms. Heitir sú „Revolution by Night". Sveitin er þessa dagana á tón- leikaferöalagi um vesturströnd Bandaríkjanna, m.a. til aö kynna efni af henni... Gamlir en gera þaö gott Grateful Dead og Band eru hvort tveggja hljómsveitir, sem maöur hélt aö væru löngu hættar. Svo viröist þó ekki vera því í sam- einingu boöuöu þær til tónleika í borginni Syracuse í New York-ríki. Þaö var eins og viö manninn mælt: hver miöi seldist upp á svipstundu, alls 33.000 eintök. Segi menn svo, aö ekki lifi í gömlum glæöum. Rokk ekki verk- færi djöfulsins Þeir eru margir, jafnt læröir sem leikir, sem halda því statt og stöö- ugt fram, aö rokk, og þá einkum þaö af þyngri gerðinni, sé ekkert annaö en verkfæri djöfulsins. Er e.t.v. ekki aö undra þótt menn kveöi upp slíkan dóm þegar kapp- ar á borö viö Ozzy Osbourne ganga lausir. Cliff Richard er þó ekki þessarar skoöunar. Haft var eftir honum í trúarriti nýveriö, aö hann teldi þaö firru aö líta á rokk- tónlist sem verkfæri hins illa. „Rokkið hlýtur aö vera hluti af sköpunarverki Guös. Hins vegar höfum við leyft djöflinum afnot af því á stundum,“ sagði Richard viö blaðíð „Today“. Sovésk rokkópera Frá París bárust þær fregnir ný- verið, aö þar heföi í fyrsta sinn vestan járntjaldsins veriö sýnd sovésk rokkópera, sem ber nafniö „Junon et Avos“. Þaö tók tvö heil ár aö fá leyfi hjá skrifstofubákninu í Kreml til aö setja óperuna á sviö i París, en verk þetta, sem er tveggja stunda langt, hefur veriö sýnt fyrir fullu húsi og viö taum- lausan fögnuö áheyrenda í Kosmo- pol-leikhúsinu í Moskvu á hverri sýningu frá því þaö hóf göngu sina 1981. Óperan var áratug í smíöum og í henni er aö finna allrahanda tónlist: pönk, trúartónlist, og sov- éska þjóölagamúsík. Þaö er skáld- ið Andrei Voznesensku, sem er höfundur þessa brautryöjenda- verks sovéska rokksins. Knopfler kvænist Mark Knopfler, höfuöpaurinn í Dire Straits, gekk í þaö heiiaga um daginn. Brúöurin heitir Lourdes Salamone og fór athöfnin fram á skrifstofu fógeta í Chelsea-hverfi Lundúnaborgar. Tíu ára aldurs- munur er á þeim hjónunum, Knoþfler 33 og þiö megiö geta hvaö frúin er þá gömul. Þau skötu- hjú flönuöu ekki aö neinu, höföu búiö saman í fjögur ár áöur en þau létu splæsa sig saman. Hljómsveitin Centaur er é meöal þeirra, sem troða upp í kvöld. Annar hluti Sólheimapopps haldinn í Safari í kvöld Annar hluti Sólheimapopps veröur haldinn f kvöld. Fyrir þá, sem ekki þekkja til, er rétt aö geta þess aö heitiö Sólheima- popp er nafngift Járnsíðunnar á röö fimm tónleika, sem efnt er til þessa dagana til styrktar upp- byggingu húsnæöis fyrir félags- lega aöstööu vistmanna á Sól- heimum. Tónleikarööin hófst meö tón- leikum er báru yfirskriftina Al- þýöutónlist í Gamla Biói á fimmtudagskvöld (sjá nánari um- fjöllun um tónleikana annars staöar á Járnsíöunni). I kvöld er efnt til tónleika í Safari kl. 21 undir yfirskriftinni Nýbylgjutón- list. Sveitirnar, sem fram koma í Safari í kvöld, eru fjórar: Pax Vobis, Kikk, Frakkarnir og Cent- aur. Reyndar getur aöeins Pax Vobis talist til nýbylgjusveita, en hinar halda sig viö hrátt rokk og fönk. Verö aögöngumiða í kvöld er kr. 250,-, sem á alla tónleikana í þessari söfnunarþerferó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.