Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 7
K VALGEIR SIGURÐSSON Saga jarða og ábúðar í Rangárvallahreppi Ocklur og Helga, Heioi Jón og Olóf , Selalá k Ciuómunciur, Sióra-Holi Sigurður H., Kirkjubæ Rangvellingabók er bók um byggðarsögu, ætt- fræði og persónusögu. Þar eru taldir allir bæir sem vitað er um að verið hafa í Rangárvallahreppi, rakin saga þeirra, getið eigenda, sagt frá landa- merkjum og ítökum, og birtar iýsingar jarðanna frá ýmsum tímum. Skráðar eru æviskrár allra bænda sem vitað er um að verið hafi á jörðunum frá landnámsöld til vorra daga. Þar er getið ættar þeirra og greint frá maka og börnum. Sagt er frá helstu æviatriðum þeirra og lýsing er á allmörg- um. Myndir eru af öllum þeim bændum og hús- freyjum sem hægt hefur verið að fá myndir af, alls á fimmta hundrað manns. Rangvellingabók er bók allra þeirra sem kunn- ugir eru Rangárvallahreppi og íbúum hans og annara þeirra sem fræðast vilja um Rangárvelli. Rangvellingabók er einnig bók allra sem áhuga hafa á byggðarsögu, ættfræði og persónusögu. Einar. Gddingala*k Jóna, Keldum Höfundur: VaJgeir Sr. Arngrímur, Odda Páll Sv., Gunnarsholti MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 Stórkostleg sending af stökum teppum og mottum nýkomin Síðasta sending fyrir jól Grensásgegi 13, Reykjavík, sími 83577 — 83430. Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-25055. Elsta þekkta dæmi þess aö Nikulás færi börn- unum einhvers- konar gjafir er aö finna á málverki frá 15. öld, en þær gjafir viröast þó ekki bundar viö jólin. í einu lútersku landi hélt heilagur Nikulás velli, en þaö var í Hollandi. Þar fékk hann heitiö Sinterklaas, sem er talmáls- breyting úr Sankte Nicholas. Og þessi hol- lenska fastheldni átti eftir aö hafa heimsögulegar afleiöingar ... Hollendingar fluttu auk ann- ars meö sér sinn Sinterklaas, og aörir útflytjend- ur af ýmsu þjóö- erni smituöust smám saman af honum. Segja má aö Ameríkanar hafi sent til baka á póstkortum þá persónu, sem fluttist vestur um haf 2—300 árum fyrr. Upp úr síöustu aldamótum taka jólasveinarnir á Islandi aö fá meiri svip af út- lendum jóla- sveinum, ein- kum þó hinum alþjóölega jóla- karli, heilögum Nikulási eöa Santa Claus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.