Morgunblaðið - 09.12.1983, Side 29

Morgunblaðið - 09.12.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 E||l HlOft HlOftftlM JB_ Sími Taonn <^a SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei (Never aay never again) 5EAN CONNERY is JAME5BONDO07 Hinn raunverulegi James Bond er mættur attur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld veröur aö stööva. og hver getur þaö nema James Bond. Engin Bond-mynd hefur slegiö eins ] rækilega í gegn viö opnun í j Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aöalhlutverk: I Sean Connery, Klaua Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basing- er, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Lelk- | stjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin f dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkaö verö. SALUR2 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús WALT DISNEYS IWUUMS 3WSTUN CtfOT LOUS FMU GfDUQ SWOfRS STTinJN6 HOUIHW T teomcoum Kui PICtUlltSPrMvnU „ íiíicKers Ackristíiías Einhver sú alfrægasta grín- mynd sem gerö hefur veriö. Ath.: Jólasyrpan meö Mikka | Mús, Andrós Önd og Frænda Jóakim er 25 mín. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Seven Sjö glæpahringir ákveöa aö sameinast i eina heild og hafa aöalstöövar sínar á Hawaii. Sýnd kl. 9 og 11. SALUR3 LaTraviata Myndin er tekin í dolby stereo. Sýnd kl. 7. Hsakkaö verð. Zorro og hýra sverðið Þetta er grinmynd sem I sannarlega hefur slegiö í gegn. | Sýnd kl. 3, 5, 9.10 og 11.05. SALUR4 Herra mamma (Mr. Mom) Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Svartskeggur Hin frábæra Walt mynd. Sýnd kl. 3. Disney- Isláttarsýningar r. mánudaga — til tudags kl. 5 og 7. kr. laugardag og ] unnudaga kl. 3. 77 — Stórmarkaður meö persónulega þjónustu. Verzlanir viö Austurstræti og Lækjartorg veröa opnar sem hér segir fram aö jólum: Föstudaginn 9. des. til kl. 19.00 Laugardaginn 10. des. til kl. 18.00 Fimmtudaginn 15. des. til kl. 20.00 Föstudaginn 16. des. til kl. 19.00 Laugardaginn 17. des. til kl. 22.00 Fimmtudaginn 22. des. til kl. 22.00 Föstudaginn 23. des. til kl. 23.00 Aöra virke daga er opiö til kl. 18.00 og lokaö á sunnudög- um. Þá er fjöldi veitingastaða viö Austurstræti og Lækjar- torg meö öllum veitingum. Einnig feröaskrifstofur, apó- tek, pósthús og þrír stærstu bankar landsins ásamt fjölda af öðrum þjónustufyrirtækj- um og stórum útimarkaöi. Aö minnsta kosti eitt fyrirtæki af hverri tegund. Austurstræti er því lang- stærsti Stórmarkadur lands- ins og maó parsónulaga þjónustu fram yfir hina. Austurstræti ilmur karlmennskunnar PÉTUR PÉTURSSON, HEILDVERZLUN SUÐURGÖTU 14. SÍMAR 21020 — 25101 ERGO-DATA stóllinn frá DRABERTheldur þér í góðu skapi allandaginn í Drabert siturðu rétt HALLARMÚLA 2 Opið í kvöld og laugardag kl. 10—03. smr Harpa, Ásgeir og Nesley í diskótekinu. Aldurstakmark 20 ára. Miðaverö 100 kr. Tónleikar meö Bone Symphony á sunnudag. Hótel Borg Stuðmannastuð Tónlist Stuömanna hefur verið feiki vinsæl á staðnum undanfarnar helgar. Nýja platan þeirra „Tórt verður til trallsins" verður kynnt enn frekar í kvöld, en hún gerði góöa lukku síöustu helgi. Hrím leikur annað kvöld og Ekkert aðgöngumiðaverö til diskótek. miönættis í kvöld Hótel Borg Sími 11440. BEEEEBEEBtglalalliIalaEiElaEitaH I Sitfúrt I 1 Diskótek | Qfl Opid í kvöld kl. 10—3 Áðgangseyrir kr. 90jjjj E]B]E]E]E]E]G]G]E]E]E]E]Q]G]E]E]S]G]E]glE) Opið í kröld frá kl. 18.00 Guðni Þ. Guðmundsson ogHrönn Geirlaugsdóttir leika ljúfa tónlist fyrir matargesti vora í kvöld. Laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18. Borðapantanir í síma 11340 eftir kl. 16.00. 1 Metsölublad á hverjum degi! TÓNABÍÓ Sími 31182 FRUMSÝNING Á NÝJUSTU JAMES BOND-MYNDINNI PUSSY í TÓNABÍÓI í kvöld, föstudaginn 9. nóv., kl. 21.30. Allur ágóöi rennur til líknarmála. Forsala aögöngumiöa í dag kl. 2—6 í Turninum í Austurstræti. Hver aðgöngumiöi gildir sem happ- drættismiði. Skemmtiatriði: Halli og Laddi koma fram, einnig veröur sýndur Jazzballett frá Dansstúdíói Sóleyjar. Varö aðgöngumiða kr. 150,-. Tónabíó, Lionsklúbburinn Ægir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.