Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 Peninga- markaðurinn GENGISSKRÁNING NR. 14 — 20. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,400 29,480 28,810 1 SLpund 41,682 41,795 41,328 1 Kan. doilar 23,604 23,668 23,155 1 l)ön.sk kr. 2,9026 2,9105 2,8926 1 Norsk kr. 3,7557 3,7660 3,7133 1 Sien.sk kr. 3,5959 3,6057 3,5749 1 Fi. mark 4,9687 4,9823 4,9197 1 Fr. franki 3,4382 3,4475 3,4236 1 Belg. franki 0,5154 0,5168 0,5138 1 St. franki 13,2179 13,2539 13,1673 1 HolL gyllini 9J507 9,3761 94191 1 V-þ. mark 10,5220 104506 10,4754 1 ÍL líra 0,01728 0,01732 0,01725 1 Auaturr. sch. 1,4928 1,4968 1,4862 1 Port. eocudo 0,2178 0,2184 04172 1 Sp. peseti 0,1846 0,1851 0,1829 1 Jap. ;en 0,12586 0,12620 0,12330 1 l'rskt pund SDR. (SérsL 32,605 32,693 32,454 dráttarr.) 19/01 30,5590 30,6420 Bel. franki 0,5073 0,5087 > Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparlsjóösbækur...............15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.1*... 19,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........ 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir tæröir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1% ár 24% b. Lánstími minnst 2V4 ár 3,5% c. Lánstími minnsl 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán 2,5% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjööur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundið meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verlö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá mióað viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 0,5%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö vió 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 22. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Sinfóníetta nr. 1 í A-dúr eftir Johann Christian Bach. McGill-kammersveitin leikur; Alexander Brott stj. b. Mandólínkonsert í G-dúr eft- ir Johann Nepomuk Hummel. André Saint-Clivier og Kamm- ersveit Jean-Francois Paillard leika. c. Hornkonsert nr. 4 í Es-dúr K. 495 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields-hljómsveit- in leika; Neville Marriner stj. d. Konsert nr. 2 í e-moll eftir Benedetto Marcelli. Einleikara- sveitin í Mílanó leikur; Angelo Ephrikian stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. í leit að afkom- endum Brasilíufaranna. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Jakob Magnússon tónlistar- og kvik- myndagerðarmaður segir frá. Fyrri hluti. 11.00 Bænasamkoma í Aðvent- kirkjunni. Séra Erling B. Snorrason flytur ávarp. Oskar Jónsson fulltrúi Hjálpræðis- hersins talar. Or 'anleikari: Oddný Þorsteinsdóttir. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.10 „Krummi er fuglinn minn“ (RUVAK) seinni hluti. Dagskrá úr verkum eftir og um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Umsjón: Gestur E. Jónasson. Flytjendur ásamt honum: Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn Karlsson. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Söngvarinn Al Jolson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Charles Darwin og Gregor Mendel: Sig- urberar efnishyggjunnar í líf- fræði. Einar Arnason dósent flytur sunnudagserindi. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Tjaldað til einnar nætur“. Kristinn Kristjánsson les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guörún Birgisdótt- ir. 21.00 Gömul tónlist. a. Lög eftir Clement Jannequin. The Kings Singers, Camerata Holmie og Pro Musica Antiqua flytja. b. Lög eftir John Dowland. Pet- er Pears, Julian Bream og Gör- an Söllscher flytja. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johanson. Seinni þáttur Ólafs Þórðarsonar og Kormáks Bragasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A4IMUD4GUR 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur M. Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Ragnheiður Erla Bjarnadótt- ir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skó!adagar“ eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les(ll). 9.20 Leiknmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr._). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Létt norræn lög. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son lýkur lestrinum (20). 14.30 Miðdegistónleikar. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika „Lævirkj- ann“, rómönsu fyrir fiðlu og kammersveit eftir Vaughan Williams; Daniel Barenboim stj. 14.45 Popphólfið. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Esther Guðmundsdóttir. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- uröarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Gestsdóttir blaðamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn- ir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamannarabb. Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Stein- unni Þorgilsdóttur á Breiða- bólsstað í Fellsstrandarhreppi. b. Kammcrkórinn syngur. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 22. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Agnes M. Sigurðardóttir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Máttur trúarinnar. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin. 3. Visla. Franskur myndaflokkur i sjö þáttum um jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tökum lagið. Fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð frá sjónvarpinu, sem tekin verður upp í fslensku óperunni. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar en hljóðfæraleikarar eru Jón Sigurðsson, Reynir Sigurðsson og Vilhjálmur Guðjónsson. Útsetningar annast Gunnar Reynir Sveinsson. í þessum fyrsta þætti eru álfalög og þjóð- lög á söngskránni. Söngclskir áheyrendur í salnum taka undir og vonandi sjónvarpsáhorfend- ur hver við sitt tæki. Loks kem- ur fram leynigestur og syngur. Umsjónarmaður: Jón Stefáns- son. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.20 Úr árbókum Barchesterbæj- ar. (Barchester Chronicles.) Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur f sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsög- um eftir Anthony Trollope. ímynduðum smábæ, Barchester á Vestur-Englandi. Greinir hún frá ýmsum atvikum í lífl bæj- arbúa en einkum þeim sem snerta forstöðumann elliheimil- isins f bænum og dætur hans. 22.15 Listakonur í fjórar aldir. Bandari.sk heimildarmynd um ýmsar listakonur og verk þeirra frá endurreisnartímanum fram á tuttugustu öld. Þýðandi og þulur Þuríður Magnúsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 23. janúar 19.35 Tommi og Jenni Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmálí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Breskur skemmtiþáttur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 22.00 Dominick snýr aftur (Another Flip for Dominick) Ný, bresk sjónvarpsmynd sem tekur upp þráðinn úr „Jarðar- fórinni" sem sýnd var í Sjón- varpinu fyrir tveimur árum. Leikstjóri Alan Gibson. Aðai- hlutverk Peter Firth ásamt Pippa Guard, Caroline Lang- rishe og Patrick Magee. I fyrri jarðarferð sinni eignaðist Dom- inick Hide, sendiboði frá ann- arri plánetu, son með jarðneskri konu. Árið 2132 er hann enn sendur til jarðarinnar til að leita að félaga sínum i Lundún- um. Hann hyggur gott til endur- funda við barnsmóður sina og ferðast aftur í tímanum til árs- ins 1982 á jörðinni þar sem hans bíða erfið úrlausnarefni. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans** eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. Guðmundur Vilhjálmsson kynn- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐIUDKGUR 24. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Guð- mundur Einarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (12). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málfríð- ur Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Jóhann G. Jó- hannsson og Jóhann Helgason. 14.00 „Illur fengur" eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Guðlaug M. Bjarnadóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit „Leynigarðurinn“. Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 4. þáttur: „Dyr á veggnum". Þýð- andi og leikstjóri: Hildur Kalm- an. Leikendur: Bryndís Pét- ursdóttir, Gestur Pálsson, Árni Tryggvason, Helga Gunnars- dóttir, Bessi Bjarnason, Rósa igurðardóttir, Jón Aðils, Lovísa Fjeldsted og Áróra Halldórs- dóttir. 20.35 Kvöldvaka. Frásöguþáttur að norðan. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les frásöguþátt eftir Gunnlaug Gunnarsson, Kast- hvammi í Laxárdal. llmsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (27). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 19. þ.m. Söngsveitin Ffl- narmónía syngur. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Ein- söngvarar: Maria Mcllnas, Sven Anders Benktsson og Sig- urður Björnsson. Lesari: Bald- vin Halldórsson. a. „Dies irae“, eftir Krzysztof Penderecki. b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38 „Vorsinfónían“, eftir Robert Schumann. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.