Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANtJAR 1984 35 k raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ■ ' : '■ ■ ýmislegt Takiö eftir! 7 vikna saumanámskeiö hefjast í þessari viku í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Kennt er einu sinni í viku. Upplýsingar í síma 79140 á daginn og 10014 á kvöldin. Útgeröarmenn athugiö Framleiðum allar geröir botnvörpu, rækju- trolla og snurvoöa. Einnig sjáum við um viö- geröir á trollum. Netagerð Höföa Hf., Húsavík, sími 96-41999. Beitingaaðstaða Beitingaaöstaöa fyrir 2 báta til leigu í Kefla- vík. Upplýsingar í síma 92-3083 og 92-1559. Óskum eftir aö kaupa fyrirtæki, heildsölu-, dreifingarfyrirtæki eöa léttan iönaö. Jafnvél vélar til framleiöslu á iönaöarvarningi. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 1735“ Vörulager — Útsala Áttu vörulager sem þú þarft aö selja. Haföu þá samband viö mig kl. 12.30—13.00 í síma 22600. þjónusta Getum tekiö aö okkur aö bankaborga og leysa vörur út úr tolli. Aðeins ábyrgir viöskiptaaöilar koma til greina. Þeir sem áhuga hafa leggi nafn og símanúm- er inn hjá Morgunblaöinu fyrir 30. janúar nk. merkt: „Z — 0759“. Kópavogur — Kópavogur SPILAKVÖLD Okkar vinsælu spilakvöld halda álram þriöjudaginn 24. janúar kl. 21. stundvislega í Sjálfstæölshúsinu Hamraborg 1. Góö kvöld og heildarverölaun Kaffiveitingar. Mætum öll. Stjórn Sjálfstæóistélags Kópavogs. Hafnarfjörður — Hafnarfjöröur Fundarboö Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfelaganna i Hafnarfiröi veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu þriöjudaginn 24. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Skýrsla formanns. Reikningur fulltrúaráösins. Reikningar hússjóös. Skýrslur formanna sjálfstæðisfólaganna. Kosningar formanns, varaformanns, ritara og formanna nefnda. Viöhald Sjálfstæöishússins. Önnur mál. Vinsamlegast mætiö stundvislega. Akranes — Almennur stjórnmála fundur veröur haldinn i Sjálfstæöishúsinu mánudag- inn 23. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Þorsteinn Pálsson formaöur Sjálfstæöis- flokksins og Valdimar Indriöason alþing- ismaöur ræöa stjórnmálaviöhorfiö. 2. Umræður og fyrirspurnir. Altir velkomnir. Fulltruaraó Sjálfstœóis- félaganna á Akranesi. Selfoss Sjálfstæöisfélagiö Ööinn á Selfossi, heldur almennan fólagsfund, þriöjudaginn 24. janúar, kl. 20.30, aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Bæjar- fulltrúar Sjálfstæöisflokksins flytja framsöguerindi um fjárhagsáætlun Selfossbæjar 1984 og svara síöan fyrirspurnum. Sjálfstæöisfólk er hvatt til að fjölmenna. Stjórnin. Mosfellssveit Viöstalstimi hreppsnefndarmanna Sjálfstæö- isflokksins Helga Richter og Bernhard Linn hreppsnefndarmenn veröa til viötals í fund- arsal Hlógarös, uppi fimmtudaginn 26. janú- ar milli kl. 17 og 19. Allir velkomnir meö fyrirspurnir og ábendingar um sveitarstjórn- armál og fjárhagsáætlun hreppsins. SjálfstaBóistélag Mostellinga. Askriftcirsíminn er 83033 PIFCOjHárkrumpan PlF°Q HAlfi CRmPEff / Hárliðunarjárnið sem gefur hárini hina nýtýskulegu og spennandi ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA krumpuáferð. Verð hr. 1.195.- FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI .84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.