Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
OSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Framkvæmdastjóra
til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík.
Fyrirtækiö er nýstofnaö af traustum og öfl-
ugum aðilum og byrjar starfsemi sína á
næstunni. Starfsvettvangur fyrirtækisins er í
ört vaxandi viöskipta- og þjónustugrein í nú-
tíma atvinnulífi.
Starfssvið: Daglegur rekstur og alhliða upp-
bygging fyrirtækisins, þ.e. markaössetning,
mannaráðningar, samningar viö innlenda og
erlenda aöila, tækjakaup, innrétting húsnæö-
is og fleira.
Viö leitum aö framtakssömum manni á aldr-
inum 30—45 ára meö menntun á sviöi viö-
skipta og verslunar og reynslu af stjórnunar-
störfum.
í boöi eru: Góð laun. Áhugavert starf.
Vinsamlega sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar merktar: „Framkvæmdastjóri 1“ fyrir
27. janúar 1984, eöa hafið samband viö Þóri
Þorvarðarson.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Haízvangur hf.
n * nNINGARÞJONUS TA
GHtNoASVEGI13 R
Þórir Þorvaröarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson
REKSTRAR-OG
TÆKNIÞJpNUSTA.
MARKADS- OG
SOLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI
ÞJONUSTA.
TOL VUÞJONUST A.
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
Háseti —
2. stýrimaður
Reyndan mann vantar sem háseta á góðan
skuttogara frá Noröurlandi.
Þarf aö hafa stýrimannsréttindi. Oftast yröi
um aö ræða afleysingar sem 2. stýrimaöur.
íbúö til reiöu.
Áhugasamir sendi upplýsingar um nöfn, ald-
ur, fjölskyldustærö, símanúmer og starfs-
reynslu til augl. Mbl. fyrir 31. janúar nk.
merkt: „Háseti — 2. stýrimaöur — 1811“.
Verslunarstjóri
Barnavinafélagiö Sumargjöf óskar aö ráöa
verslunarstjóra fyrir verslunina Völuskrín.
Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf sendist fyrir 6. febrúar 1984 á skrifstofu
Sumargjafar aö Fornhaga 8, 107 Reykjavík.
Framkvæmdastjóri
Höfum veriö beönir aö leita eftir fram-
kvæmdastjóra aö fiskvinnslufyrirtæki á
Reykjavíkursvæöinu. Starfiö felst í daglegri
framkvæmdastjórn frystihúss og fiskverk-
unar.
Æskileg reynsla í sambærilegum störfum.
Meö allar umsóknir verður farið sem trúnaö-
armál. Umsóknir sendist Gísla Erlendssyni,
sem veitir frekari upplýsingar um starfiö sé
þess óskað.
rekstrartækni ai
SiSumúta 37 - Sfml 85TH
Prentarar
Viljum ráöa hæöarprentara sem fyrst.
Upplýsingar hjá Grími Kolbeinssyni.
Prentsmiöjan Oddi hf.,
Höfðabakka 7. Sími 83366.
Auglýsing um
lausar stöður
veiðieftirlitsmanna
Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir aö ráöa
eftirlitsmenn meö fiskveiöum og veiöarfær-
um.
Umsækjendur sem til greina koma þurfa að
uppfylla eftirfarandi skilyrði:
1. Hafa lokiö fiskimannapófi II stigs.
2. Hafa starfað sem skipstjórar á fiskiskipi.
3. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum
og veiöarfærum.
4. Æskilegur aldur 30—50 ára.
Umsóknir þurfa aö hafa borist ráðuneytinu
fyrir 1. febrúar nk. og skal þar greina aldur,
menntun og fyrri störf.
Sjávarútvegsráðuneytið,
20. janúar 1984.
Atvinna óskast
Er 34 ára kvenmaður og hef 10 ára reynslu í
gerö tollskjala, verðútreikninga, telex, sölu-
uppgjörs og annarra almennra skrifstofu-
starfa.
Uppl. í sima 72472.
f l'H’X;iM°l II' llt RADNINUAR-
l M-'cll IfUI III. bJONUSTA
ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA:
Sölumann (19)
til starfa hjá innflutningsfyrirtæki (hljóm-
tækjadeild) í Reykjavík.
Starfssviö: Öll almenn innkaupa-, sölu- og
afgreiöslustörf.
Viö leitum aö manni meö reynslu af sölu-
störfum og þekkingu á hljómtækjum, sjón-
vörpum og heimilistækjum. Ábyrgðarstarf.
Umsóknir um þetta starf þurfa að berasr
skrifstofu okkar, mánudaginn 23. janúar
1984.
Sölufulltrúa (21)
Til starfa hjá iönfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: áætlanagerö, markaösrann-
sóknir, auglýsingastjórn, söluundirbúningur,
ýmis kostnaðarútreikningur, umbúöaþróun
o.fl.
Viö leitum aö ungum manni, meö próf frá
Samvinnuskólanum eöa Verzlunarskólanum.
Æskilegt aö viökomandi hafi starfsreynslu af
bókhaldi, reiknishaldi og tölvuvinnslu.
Skemmtilegt framtíöarstarf fyrir áhugasaman
aðila.
Afleysingar
Óskum eftir aö ráöa strax nokkra ritara til
afleysingastarfa í lengri eða skemmri tíma.
Hér er bæöi um heilsdags- og hálfsdagsstörf
aö ræöa.
Aðeins vanir ritarar koma til greina.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar,
merktum númerum viðkomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Bóka- og ritfanga-
verslun
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa frá kl.
9—6.
Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu í af-
greiðslu og þekkingu á bókum.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist
augld. Mbl. merkt: Bókabúö — 1817“.
Griffill sf., Síðumúla 35.
Canada
íslenskur aöili meö aösetur í Montreal og
Ottawa óskar aö annast kynningu, sölu og
gera markaöskannanir á íslenskum iönaö-
arvörum af öllum geröum. Svar óskast sent
Mbl. merkt: „Kanadamaöur — 1112“.
Skrifstofustarf/-
hálfan daginn
í starfinu felst umsjón meö skrifstofu okkar
aö Síöumúla 6.
Krafist er verslunarprófs eöa sambærilegrar
menntunar.
Eiginhandarumsóknum er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sé skilað til skrifstofu
okkar ekki síöar en 27. janúar nk.
Allar frekari upplýsingar veitir Eggert Claes-
sen milli kl. 13—15.
MÍKFIO
Síðumúla6 Sími39666
Haovansur hf.
n tnNINGARÞJÓNUSTA
GRtHzASVEGI 13 R
Þórir Þorvarðarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR- OG
TÆKNIÞJpNUSTA.
MARKADS- OG
SÖLURADGJOF.
ÞJODHAGSFRÆDI-
ÞJONUSTA.
TÖL VUÞJÖNUS TA,
SKODANA- OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD.
LANDSSAMBANI) IÐNAÐARMANNA
SAMTÖK ATVINNURF.KENDA I LÖGCILTUM IÐNCREINUM
Ráðgjöf og verkefn-
isstjórn á sviði
byggingariðnaðar
Ýmis samtök og stofnanir á sviöi byggingar-
iönaðar hafa ákveöiö aö efna til samstarfs-
verkefnis um hagræöingu og framfarir í
byggingariönaöi.
Leitaö er aö hæfum starfsmanni í stööu verk-
efnisstjóra. Gert er ráö fyrir, aö verkefniö
standi í 1—2 ár, og mun ráðning veröa bund-
in viö þann tíma.
Verkefninu er stjórnaö af sérstakri verkefnis-
stjórn. Hlutverk verkefnisstjóra er aö skipu-
leggja og hrinda í framkvæmd því hagræö-
ingar- og fræðslustarfi, sem verkefnisstjórn
ákveöur aö ráöast skuli í, ásamt því aö ann-
ast beina ráögjöf viö stór og smá fyrirtæki og
iönmeistara í byggingariðnaöi.
Æskilegast er, að viðkomandi sé menntaöur
á sviöi byggingartækni og fyrirtækjareksturs
og sé kunnugur aöstæöum í íslenskum bygg-
ingariönaöi.
Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri
eöa hagfræðingur Landssambands iönaöar-
manna í síma 15363, 12380 eöa 15095.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
menntun og fyrri störf skulu sendar Lands-
sambandi iönaöarmanna, Hallveigarstíg 1,
101 Reykjavík, fyrir 10. febrúar nk.