Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
Sími 2-92-77 — 4 línur.
'ignaval
Laugavegi 18, 6. hœö. (Hús Máls og menningar.)
SjAlfvirkiir símavari gefur uppl. utan akrifstofutíma.
Opiö 1—3
EIGNIR ÓSKAST
Fyrir kaupendur á skrá vantar
okkur nauösynlega
2ja herb. í Breiðholts- eða Árbæjarhverfi.
2ja herb. í Kópavogi.
3ja herb. í Engihjalla eða norðurbænum í Hafnarf.
3ja herb. í vesturbænum.
4ra herb. í Hóla- eða Seljahverfi.
4ra herb. í norðurbænum í Hafnarfirði.
4ra—5 herb. í Bökkunum.
Raöhús í Selja- eða Hólahverfi.
Raðhús miðsvæöis i Rvk„ t.d. Hvassaleiti eða Fossvogi.
Raöhús eða einbýli í Mosfellssveit.
Raöhús eða einbýli með tveimur íbúöum.
Einbýlishús í Garöabæ.
Einbýlishús í Breiöholti.
Eggsrt Magnússon, Grétar Haraldsson hrl.
Sími 2-92-77 — 4 línur.
Ignaval
Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) I
2ja herb. íbúðir
Víðimelur
60 fm litið niðurgrafin íbúð moö
sérinng. Tvöfalt gler. Verð 1250
þús.
Langholtsvegur
Ca. 45 fm einstaklingsíbúð.
Verð 500—600 þús.
Krummahólar
55 fm einstaklingsíbúö, mjög
falleg meö bílskýli. Verð 1200
þús.
Garöastræti
Ágæt 60 fm kjaltaraíbúö. Verð 1
millj.
Asparfell
4ra herb. 110 fm ibúð. 3 svefn-
herb. Verö 1700 þús.
Þjórsárgata
Sérhæðir 116 fm í nýju tvíbýl-
ishúsi i Skerjafiröi. Afh. fullbúið
aö utan en fokhelt að innan.
Bílskúr meö báðum ibúðum.
Rauðás
í byggingu 140 fm 5—6 herb.
íbúöir. Skilast tilb. undir tréverk
í október 1984. Fast verð.
Einbýlishús
og raðhús
3ja herb. íbúðir
Hagamelur
3ja herb. 90 fm á 3. hæð með
13 fm herb. í risi. Góöar innr. Ný
málaö. Verö 1600 þús.
Lokastígur
65 fm íbúð á jarðhæð. Sérinng.
Verð 1000 þús.
Sólvallagata
90 fm risibúö í mjög góðu
standi Nýjar innr. Verð 1550
þús.
Lokastígur
Nýbyggð 85 fm íbúö á 2. hæð
tilbúin undir tréverk.
4ra—5 herb. íbúðir
Hólar
110 fm mjög góð íbúð á 6. hæð
með bílskúr. Verð 2000 þús.
Bragagata
90 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi.
Sérinng. Þarfnast standsetn-
ingar. Bílskúr. Verð 1250 þús.
Skaftahlíð
4ra herb. mjög falleg íbúð ca.
115 fm á 3. hæð. Verð 1900
þús.
Leifsgata
5 herb. ca. 130 fm efsta hæð og
rjs. bílskúr. Verð 2 millj.
Álfheimar
5 herb. 120 fm á 1. hæð. Ein-
göngu í skiptum fyrir 3ja herb.
ibúö i lyftuhúsi.
Dyngjuvegur
Einbýli sem er kjallari og tvær
hæöir, ca. 100 fm grunnflötur,
eldhús og stofur á 1. hæð, 3—4
svefnherb. á 2. hæö, 2ja herb.
séríbúð í kjallara. Ákv. sala.
Laus nú þegar.
Kjarrmóar
Nýtt ca. 150 fm raöhús á 2
hæöum með innbyggðum bíl-
skúr. Allt fullbúið og mjög fal-
legt, m.a. sauna með sturtu.
Ákv. sala.
Grundartangi
95 fm raöhús í góðu stándi í
Mosfellssvelt. Fallegar og mikl-
ar innr. Ákv. sala. Verð 1800
þús.
Skálagerði
Til sölu ca. 230 fm fokhelt rað-
hús með ínnbyggöum bilskúr á
besta stað í Smáíbúðahverfi.
Upplýsingar á skrifstofu.
Við Árbæjarsafn
Endaraðhús í smíðum. Upplýs-
ingar á skrifstofu.
Suðurhlíðar
Raðhús með 2 séríbúðum. 2ja
herb. stór íbúð á jarðhæö og
rúmgóð ibúð á 2 hæðum. Upp-
lýsingar á skrifstofu.
Krókamýri
2 hæöir og kjallari, 96 fm aö
grunnfleti, á góðum stað í
Garöabæ. Skilast fullbúiö aö
utan en fokhelt að innan. Verð
2,7—2,8 millj.
Nýbýlavegur
170 fm verslunarhæö í ný-
byggöu húsi, í nágrenni við
Býkó, tilbúiö undir tréverk, til
afh. nú þegar.
Eggert Magnúsaon, Grótar Haraldsson hrl.
rauNDi
FasteignaNala, Hverfísgötu 49.
OPID í DAG KL: 13—18
fíí
é
KOJNDX
Fasteignasala, Hverfisgötu 49.
OPIÐ f DAG KL: 13—16
Ath.
Opiö kl. 13—18
Ath.: I vissum tilfellum er möguleiki
að seljendur láni hluta af útborgun.
2ja herbergja
Melabraut — Risíbúð
50 fm falleg íbúö, sór hiti, stór
garöur. Verð 1100 þús.
Krummahólar
Mjög góð 2ja—3ja herb. íbúð. Sér
þvottahús í íbúö, 75 fm. Sérstök
eign í lyftublokk. Verö 1350 þús.
Hverfisgata einbýli
Lrtiö bakhús 50 fm. Verð 1 millj.
Hríngbraut
60 fm ibúö. Nýtt rafmagn, ný upp-
gerö sameign. Verö 1200 þús.
Krummahólar
55 fm íbúð í lyftublokk. Bðskýli.
Verð 1250 þús.
3ja herbergja
Hraunbær
Góð ibúð með nýlegum innrétting-
um. Suö-vestur svalir. Verð
1500—1600 þús.
Kambasel
90 fm ibúð á jarðhæö. Sér inng.
Verð 1400 þús.
Víöimelur m. bíiskúr
2ja—3ja herb. kjallaraibúð. Verð
1500 þús.
Hverfisgata
Risíbúð mjög Irtiö urtdir súð. Nýlegl
steinhús. Verð 1200 þús.
Njálsgata
3ja herb. Eldhús, búr á hæð,
herb. og snyrting í kjallara. Verð
1450 þús.
Stærri ibuðir
Dalsel
Sérlega falleg íbúð á 1. hæö
þriggja hæöa biokk. Glæsilegar
hnotu innréttingar. í kjallara er ein-
staklingsherb. meö aögang að
sturtu og snyrtingu. Bilskýti fullklár-
aö, meö þvottaaöstöðu og viö-
geröastæöi. Verð 2.250 þús.
Melabraut
110 fm íbúð á jaröhæö, þarfnasl
lagfæringar, sór inng. Verö
1550—1600 þús.
Hverfisgata
82 fm íbúð í steinhúsi. Verð 130C
þús.
Vesturberg
Rúmgóð íbúð 110 fm. Suð-vestur
svalir. Verð 1650 þús.
Serbýli
Stuðlasel
Glæsilegt 325 fm einbýli fullfrá-
gengiö. Verð 6,5 millj.
Grettisgata — stór eign
Kjallari, tvær hæöir og ris, ásamt
bakhúsi sem er iönaöarhúsnæöi
fyrir léttan iönaö. alls um 350 fm.
Verð 4 millj.
Árbær
Fallegt einbýlishús. Verö 3,5 millj.
Flúðasel
Stórt raöhús á þrem hæöum
Góður bilskúr, sambyggöur. Bnnig
stæði í bílskýli. Verð 3,3 millj.
Engjasel
Raöhús á þrem hæðum. Verö 3,1
millj.
Laxakvísl
214 fm fokhett. Verð 2 millj.
Langamýrí Garöabæ
Sökklar að raöhúsi, 3x108 fm
Verð tilboö.
Lækjarás
um 400 fm einbýli nær fullbúiö.
Verö tilboð.
PANTIÐ SOLUSKRÁ
SLAID
A ÞRAÐINN:
sími:
29766
Ólafur Geirsson,
viðskiptafræöingur
2ja herbergja
Sambýlí — Séreignir
Tvær 2ja herb. íbúðir við
Baldursgötu. Verö annarar er
750 þús. og hinnar 800 þús.
Melar — Nýleg
Ibúöin er innréttuö 1977. Allt
nýtt. Garöur. Verð 1250 þús.
Miðtún
i tvíbýli. Snyrtileg kjallaratbúö
meö garði. Mikið endurnýjuö.
Allt sér. Verð 1,1 mlllj.
Vesturbraut Hf.
Ný uppgerö íbúö í steinhúsi.
Sér inng. Verö aöeins 950
þús.
Ásbraut
Snyrtileg íbúð á 3. hæö i
blokk. Verð 1.050—1.100
þús.
3ja herbergja
Engihjalli
Falleg íbúö í nýjustu blokklnnl
viö Engihjalla. Tvennar svallr.
Verö tilboð.
Markholt Mosfellssveit
90 fm. Sérinngangur. Verð
1200 þús.
Efstihjalli
96 fm íbúö á efri hæö f
tveggja hæða blokk. Suöur-
svalir. Verð 1.500 þús.
Barmahlíö
Ósamþykkt tæplega 100 fm
íbúö í kjallara. Verð 1.350
þús.
Stærri íbúðir
Barmahlíð
125 fm sérhæö með bílskúrs-
rétti. Húsiö er mikið endurnýj-
að. Verö 2,2—2,3 millj.
Laufás í Garðabæ
100 fm risíbúð, sérinngangur,
sérhiti. 50 fm bílskúr, viður-
kenndur fyrir matvælaiönaö.
Verö 1650 þús.
Engihjalli
Falleg 117 fm íbúð. Verð 1750
þús.
Flúðasel
Eftirsótt blokk. Fullbúiö bíl-
skýli. Verö 1800 þús.
Austurberg með bílskúr
115 fm á 2. hæö. 18 fm bil-
skúr. Verð 1.750 þús. Afh.
strax.
Vesturberg
Virkflega góö jaröhæö. Verð
1,6—1.650 þús. _____________
Serbýli
Vestmannaeyjar
Nýtt 150 fm einbýli. Verð
1500 þús.
Grundartangi Mosfellssveit
Fallegt 200 fm einbýli á einni
haBð. Verð 3,1 millj.
Bugöutangi Mosfellssveit
Nýtt 100 fm raðhús. Verö
1800 þús.
Kambasel
Liðlega 200 fm raöhús. Sklpti
möguleg á 4ra herb. íbúð inn-
an Elliöaáa.
Reynihvammur Kóp.
136 fm einbýli og 55 fm
sjálfstætt íbúöarhús á lóðinni.
Verð 3,5 millj.
Tunguvegur
120 fm raöhús. Verð 2,2 millj.
I byggingu
Neðstaberg
Rúmlega 200 fm fokhelt ein-
býli. Fokheldnivottorð komiö.
Ekkert áhvílandi. Teikningar á
skrifstofunni. Verð 2,5 millj.
Eskiholt Garöabæ
400 fm einbýli, tilbúiö undir
tróverk, neöri hæðin íbúðar-
hæf, fæst í skiptum fyrir 150
fm einbýli í Garðabæ.
PANTIÐ SOLUSKRA
SLAIli
A ÞRAÐINN
sími:
29766
Ólafur Geirsson.
viðskiptafræöingur
HUSEIGNIN
'[Jl ^Sími 28511
Sími 28511 <j , \
Skólavörðustígur 18, 2.hæð.
Opiö í dag 1—7
MIÐBÆR —
ÞRÍBÝLI
Falleg endurnýjaö timburhús.
Afh. tilb. undir tréverk og máln-
ingu. í húsinu eru 3 eignarhlutar
sem ýmist má nota sem skrif-
stofur eða íbúðarhúsnaBði. Afh.
fljótlega. Heildarverö 3,5 millj.
Selst í 1, 2 eða 3 lagi.
VÍÐIMELUR
2ja herb. ca. 60 fm kjallaraíbúð
(lítið nlöurgrafin). Nýleg eldhús-
innrétting + skápar. Vönduð
eign. Verð 1250—1300 þús.
ÞÓRSGATA
Ný 2ja—3ja herb. ca. 70 fm
íbúð á 2. hæð. Tilb. undir
tréverk. Mjög skemmtileg eign.
Afh. strax. (Lyklar á skrifstof-
unni.)
FRAKKASTÍGUR
Ný 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á 2.
hæð. Lokaö bílskýli. Suðursval-
ir. Gullfalleg eign. Verð 1650
þús.
ÁLFTAHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 3.
hæð. Lítið áhvílandi. Góð eign.
Verö 1200 þús.
LOKASTÍGUR
2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 2.
hæð í þríbýli. Tvöf. verksmiðju-
gler, sérhiti Danfoss. Sérstak-
lega vönduö íbúö í gömlu
steinhúsi. Laus fljótlega. Verð
1200—1250 þús.
VÍÐIMELUR
2ja herb. ca. 50 fm ibúó (kjall-
ara). Verö 1200 þús.
BOÐAGRANDI
3ja herb. ca. 75 fm íbúö á 6.
hæö. Góðar innréttingar. Bíl-
skýli. Verð 1800 þús.
MEÐALHOLT
3ja herb. ca. 75 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 1 herb. í kjallara.
Sérhiti. Ekkert áhvílandi. Verð
1300 þús.
HRINGBRAUT
3ja herb. ca. 80 fm tbúð á 1.
haBð ásamt aukaherb. í risi.
Góö eign. Skipti á 2ja herb.
möguleg.
MIKLABRAUT
Góö 4ra herb. 110 fm sérhæö
ásamt aukaherb. í kjallara. Nýtt
gler. Ekkert áhvílandi. Vönduö
eign. Verð 2,3—2,5 millj.
VERSLUNAR-,
IÐNAÐAR- OG
ÍBÚÐARHÚSNÆÐI
Ný húseign við Auöbrekku í
Kópavogi ca. 400 fm grunnflöt-
ur á 2 hæðum. Á götuhæð er
verslunar- eða iönaöarhús-
næði. Á 2. hæö er glæsileg íbúð
auk 12 herb. sem leigö eru út,
með 2 eldhúsum og baöher-
bergjum. Mjög góöar leigutekj-
ur. Selst ýmist í 1 eða 2 lagi.
Minni eignir geta gengiö uppí.
ÓSKUM EFTIR
ÖLLUM GERÐUM
EIGNA Á
SÖLUSKRÁ
^jQí^HÚSEIGNIN
-lJrsími 2a51,
Skólavörðustígur 18, 2. hæð
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!