Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Byggingatækni-
fræðingur
Ungur byggingatæknifræðingur óskar eftir
starfi um lengri eða skemmri tíma.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. merkt:
„B — 758“ fyrir 27. janúar.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmaður sem hefur áhuga á fjöl-
breyttu starfi og góðum tekjum óskast sem
fyrst.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 25. janú-
ar merkt: „Kjötiönaðarmaður — 1110“.
Atvinna óskast
31 árs stúlka með stúdentspróf, góða tungu-
málakunnáttu og reynslu í skrifstofustörfum
óskar eftir starfi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. janúar
nk. merkt: B — 1004“.
Deildarstjóri
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir starf deild-
arstjóra fjárreiðudeildar laust til umsóknar.
Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri
störf skal skilað á skrifstofu bæjarsjóðs,
Sveinatungu við Vífilsstaðaveg fyrir 31. janú-
ar nk.
Bæjarstjóri.
Matreiðslumaður
Óskum að ráöa góðan matreiðslumann til
starfa á nýjum matsölustað sem fyrst. Mat-
sölustaðurinn er opinn á verslunartíma. Viö-
komandi þarf aö geta starfað sjálfstætt og
vera hugmyndaríkur.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir miöviku-
daginn 25. janúar merkt: „Matreiðslumaður
— 1109“.
Herbergisþerna
Getum bætt viö konu til ræstinga á herbergj-
um. Þetta er rúmlega hálft starf og unnið á
vöktum.
Upplýsingar mánudag frá kl. 9—5 á skrifstof-
unni ekki í síma.
Hótel Holt.
Stórt bókaforlag
óskar eftir starfskrafti til almennra skrifstofu-
starfa. Samvinnuskóla- eða Verslunarskóla-
próf æskilegt. Góð vélritunarkunnátta algjört
skilyrði.
Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf
leggist inn á afgreiöslu Morgunblaðsins fyrir
31. þ.m. merkt: „Stórt bókaforlag — 1107“.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum að ráöa nú þegar hjúkrunarfræðing
til starfa við Heilsugæslustöðina í Grundar-
firði. Gott húsnæði og barnagæsla til reiöu.
Allar frekari uppl. veita Hildur Sæmundsdótt-
ir, Grundarfirði í síma 93-8711 og
Ingibjörg Magnúsdóttir deildarstjóri í Heil-
brigðisráðuneyti í síma 28455.
Heilsugæslustööin Grundarfirði.
BORGARSPÍTALINN
LAUSAR STÖDUR
Aðstoðardeildar
stjóri
Staða aðstoðardeildarstjóra á öldrunardeild
Borgarspítalans B-6 er laus til umsóknar nú
þegar. Umsóknarfrestur til 7. febr.
Hjúkrunar-
fræðingar
Stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækninga-
deild, skurð- og handlækningadeild eru laus-
ar nú þegar.
Sjúkraliðar
Stööur sjúkraliða í Hafnarbúðum, Heilsu-
verndarstöð og' Hvítabandi, eru lausar nú
þegar.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrun-
arforstjóra í síma 81200 kl. 11 — 12 daglega.
Læknaritari
Óskum eftir að ráða vanan læknaritara á lyf-
lækningadeild spítalans sem fyrst. Hluta-
vinna kemur til greina.
Upplýsingar um starfið gefur læknafulltrúi, í
síma 81200-253.
Reykjavík, 20. janúar 1984.
BORGARSPÍmiNN
0 81 200
Iðnráðgjafi
Iðnþróunarfélag Vestfjarða óskar að ráða í
stöðu iönráðgjafa.
Um er að ræða sjálfstætt og fjölbreytt starf.
Leitað er eftir starfsmanni, sem hefur áhuga
og þekkingu á iönaðaruppbyggingu og/eöa
rekstri iðnfyrirtækja.
Umsóknir berist á skrifstofu félagsins aö
Hafnarstræti 6, 400 ÍSFJÖRÐUR, fyrir 10.
febrúar 1984.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Erling Gunn-
arsson í síma 94-3092 (vinnusími) og 94-3323
(heimasími).
Löggiltur endur-
skoðandi —
Viðskiptafræðingur
Borgarendurkoöandinn í Reykjavík auglýsir
eftir umsóknum um tvær stöður og er leitað
eftir löggiltum endurskoðendum og/eða viö-
skiptafræöingum.
Upplýsingar veitir Borgarendurskoðandi í
síma 18800. Umsóknum ber að skila til
starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Póst-
hússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknar-
eyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00
mánudaginn 6. febrúar 1984.
Rekstrarfræðingur
í tréiðnaði
óskar eftir framtíðarstarfi sem fyrst. 3ja ára
starfsreynsla í stórnun úti- sem inniverka.
Starf úti á landi kemur vel til greina. Einnig
kemur til álita skammtímaverkefni s.s. fram-
leiðsla — áætlanagerö — skipulagning —
lay out o.þ.l.
Áhugasamir sendi inn nöfn á augl.deild Mbl.
fyrir 29. jan. merkt: „Betri rekstur — 1111“.
Umsjónarmaður
Rekstrarfélag Orlofsbúöa, Svignaskaröi, vill
ráða umsjónarmann við orlofshús verkalýðs-
félaga í Svignaskarði, Borgarfiröi.
Starfiö er fólgið í umsjón með húsunum og
umhverfi þeirra. móttöku orlofsgesta og að-
stoð við þá eftir atvikum. Starfstími er frá 1.
apríl til 1. október ár hvert.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
löju, sími 12537 og 16438. Skriflegar um-
sóknir sendist á skrifstofu Iðju, félags verk-
smiöjufólks, Skólavörðustíg 16, Reykjavík,
fyrir 5. febrúar 1984.
Orlofsbúðir, Svignaskaröi.
Forstjóri
Starf forstjóra Norræna hússins í Færeyjum
er laust til umsóknar. Ráðning er frá 1.9.
1984 og er samningstíminn fjögur ár.
Norræna húsiö í Færeyjum er alhliöa menn-
ingarstofnun. Norræna ráðherranefndin og
landsstjórn Færeyja gengust fyrir byggingu
hússins í Þórshöfn og annast rekstur þess.
Umsóknir verða að hafa borist Norræna hús-
inu í Færeyjum eigi síöar en 14. febrúar 1984.
Heimilsfang: Postbox 1260 DK-3800
Tórshafn.
Nánari upplýsingar veita Jan Stiernstedt,
deildarstjóri Stokkhólmi í síma 08-980650 og
Birgir Thorlacius fyrrum deildarstjóri Reykja-
vík.
Flugfarseðlar og
ferðamál
Viö óskum eftir að ráða sem fyrst starfsmann
í afgreiðslusal okkar í Reykjavík. Um er að
ræða starf við afgreiöslu flugfarseðla, útveg-
un hótelherbergja og annars þess sem sölu
áætlunarfarseöla fylgir.
Viö leitum að góöum starfsmanni meö hald-
góða reynslu í farseðlaútgáfu og förum meö
allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál.
Umsóknir sendist til:
Samvinnuferða-Landsýnar, Austurstræti 12,
pósthólf 1144, Reykjavík,
fyrir 25. janúar nk.
Upplýsingar ekki veittar á skrifstofunni.
Samvinnuferdir - Landsýn