Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 19

Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 51 Mótmæli vegna öryggishjálma London, 21. febrúar. AP. FRED Hill, 74 ára gamall fyrrver- andi stærðfræðikennari, sem sat 31 sinni inni fyrir að neita að nota ör- yggishjálm við bifhjólaakstur, var borinn til grafar í dag í Royston í Cambridgeskíri. Hann lést af völd- um hjartaáfalls í Pentonville-fang- elsinu í London í síðustu viku, en þar afplánaði hann 60 daga fanga- vist eftir að hafa neitað að greiða sekt fyrir að nota ekki hjálm. Á sama tíma og útförin fór fram efndu um eitt hundrað bif- hjólaeigendur til útifundar í vest- urhluta London þar sem dómnum yfir honum var mótmælt. Fred Hill neitaði að nota örygg- ishjálm frá árinu 1976, en þá kvað dómstóll upp þann úrskurð að shikar væru vegna trúarbragða sinna undanþegnir skyldu til að nota hjálm. Hill kvaðst ekkert hafa út á shika að setja, en sömu lög ættu að gilda fyrir alla þegna ríkisins. Árið 1973 voru sett lög í Bret- landi sem gerðu notkun öryggis- hjálma að skyldu fyrir alla bif- hjólamenn, en shikar mótmæltu þeim og kváðust ekki geta hugsað sér að setja hjálm yfir höfuðbúnað sinn, vefjarhött, þar sem hann væri hluti af guðsdýrkun þeirra. Þeir ráku málið fyrir dómstólum og unnu umdeildan sigur. Fanga sleppt í Póllandi Varejá, 21. febrúar. AP. PÓLSK yfirvöld hafa fallist á að láta lausan starfsmann Sameinuðu þjóð- anna, sem setið hefur í fangelsi í Póllandi í tæp fimm ár vegna dóms um njósnir í þágu Vesturveldanna. „Ég er hamingjusöm yfir því að vera komin heim til foreldra minna. Þau hafa þurft að þjást meira en ég,“ sagði Alicja Wesol- owska, hinn fertugi starfsmaður sem um er að ræða, í viðtali við AP. Alicja er látin laus í tilefni af heimsókn de Cuellar fram- kvæmdastjóra SÞ til Póllands, en hún starfaði á vegum samtakanna í New York og var handtekin í orlofi sínu í ágúst 1980. Hún var fundin sek um að njósna fyrir er- lend ríki og herréttur dæmdi hana í sjö ára fangavist. Ragnar Bjarnason og félagar í essinu sínu í kvöld. Jm flb i Þuríöur Sig- H \ urðardóttir lít- S Wj urinnkl. hálf JB, j ellefu og syng- Éjr ’ ur ölíhressu If v löginsín. <æ>KOTSL# Þeir skemmta eingöngu matargestum okkar. Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi Diskótek í Stjörnusal Húsiö opnaö kl. 19. Miöa- og boröapantanir í dag frá kl. 2. í síma 86220. Veitingahúsið Glæsibæ Elg]g]!Í]E]E]gE]E]g)E]E]E]gE]E]E]E]E]E][5l I Sigtóti | Bl i Bl DISKOTEK 0 01 B1 Opiö í kvöld kl. 10—3. Aögangseyrir kr. 100. ® Bl G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]E] Frakkarnir meö dansleik i kvöld Hotel Borg 10—03. Frakkarnir halda uppi fjörinu i kvöld, ásamt þeim Björg vini Gíslasyni og Ásgeiri Óskarssyni. Verð aðeins 150 kr. Hótel Borg, sími 11440 i;iMi:j;iiimóK| STAOUR ÞEIRRA, SEM AKVEÐNIR ERU I ÞVI AÐ SKEMMTA SÉR Mánarokkarinn Labbv fékka mjög góðar móttökur hjá okkur í gærkvöldi, honum tekst frábærlega að túlka gömlu góðu rokklögin frá Mánatímabilinu. Hljómsveitin Crystal sér um dansinn á efstu hæðinni og hinir ráðagóðu plötusnúðar okkar um restina, góða skemmtun. 77 rn 33 ÍÍS 7 Tt | STAÐUR ÞEIRRA, SEM ÁKVEÐNIR ERU í ÞVÍ AÐ SKEMMTA SÉR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.