Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 Framtíð landsins — diskódrottning og diskóprins. Troófullt dansgólf og dúndrandi stuó. Dúndrandi stuð í D-14 á er komiö að seinni heim- sókn Blöndungsins á ungl- ingaskemmtistaöi Stór- Reykjavíkursvæöisins. Leióin lá í Kópavoginn þar sem D-14 er til húsa. Viö vorum nokkuö spenntir áð skoöa staöinn vegna skrautlegra ummæla gestanna í Best. En grein um þann staö birtist í Mbl. fyrir hálf- um mánuöi. Eins og áöur mættum viö til leiks rétt um miðnættiö. Viö okkur blasti fjöldinn allur af kátum krökkum sem skemmtu sér grelni- lega vel. Fyrir okkur lá því ekkert annað en aó atast ögn í þeim og komast inn i móralinn. „D-14? Hvaö er nú þaö? Svita- lyktareyöir?" „Neeei!" „Þvottaefni?" „Neiiii!“ „Hvaö þá?“ „Hvaö eruö’iö eiginlega gamlir?" „Tuttuguogeins." „Það hlaut aö vera. D-14 er ungl- inaskemmtistaöur." „Hvaö segirðu, elliheimili?" „Þið eruð eitthvaö verri!” Fyrr en varöi vorum viö komnir inn á staðinn og stelpurnar sem viö höfðum talaö viö fyrir utan stóöu eft- ir meö spurningarmerki í andlitinu. Viö okkur blasti nú troöfullt hús þar sem fjörið sat greinilega í fyrirrúmi. Staóurinn var ekki ýkja stór, en virt- ist nýtast vel. Eftir stutta stund varó okkur Ijóst aö staöhæfingar krakkanna í Best um sífellda diskómúsik í D-14 átti viö rök aó styðjast. Viö fórum því aö líta í kringum okkur í leit aö ríku krökk- unum sem keyptu sér föt einu sinni i viku. Þaó var greinilegt aó flestir í D-14 voru mun snyrtilegri til fara en lunginn af gestunum í Best. En til aö fá málin á hreint gengum viö á hafa sest vió hlið þeirra, kynnt okkur og aöeins spjallað um heima og geima spuröum við: „Stelpur. Fariö þiö einhvern tíma í Best?“ „Neiii. Aldrei!" „Hví ekki?“ „Þangaó fer bara lopapeysuliöiö. Svo eru strákarnir þar svo hallæris- legir." „Eru strákarnir eitthvað skárri hérna?" „Já, hér hugsa strákarnir um útlit- iö og eru miklu sætari fyrir bragöiö. Svo er líka ömurleg tónlist i Best. Tíu ára gamalt rusl.“ „Nú eruö þið greinilega aðeins búnar aó fá ykkur i glas. Er mikið um fyllirí í D-14?“ „Já, þó nokkuó. Stundum vill maður skemmta sér meö vini en stundum nennum viö ekki á fyllirí. Þá komum viö bara edrú." „En til hvers komið þiö í D-14?” „Til aö dansa." Varla höföu þær sleppt orðinu er þær spruttu á fætur, kvöddu og stormuöu út á dansgólfiö. Eitthvert framandi diskólag hafói heillaö þær til lags viö sig og þær stigu um í trylltum dansi. Reyndar var dans- andi fólk allt í kringum okkur þó viö værum nokkuó frá dansgólfinu, enda vr það allt of lítiö fyrir dansótt fólkió. Þaö var ekkert annaö aö gera en aö dansa þar sem pláss leyfði. Þaö sem eftir var kvöldsins röltum viö um húsiö, röbbuöum viö fólk og tókum myndir. Þar sem sjón er sögu ríkari látum viö myndirnar tala sínu máli, enda segja þær næstum allt sem segja þarf. blönd^ \£i :o ...rf FINNBOGI MARINÓSSON OG HALLUR MAGNÚSSON snyrtilegan strák og spurðum hvort hann keypti sér föt einu sinni í viku. „Hvaö haldiöi eiginlega aó ég sé. Milll?" „Tja, þetta sögóu krakkarnir í Best!“ „Vá! Þaö er rugl. Ég hef mjög sjaldan efni á að kaupa mér föt. Minn vasapeningur rétt nægir í bíó og í D-14 um helgar. Og ef ég ætla aö detta í þaö verö ég að spara fyrir víni." „En eru þá engir sem kaupa sér föt einu sinni í viku?“ „Jú, kannski eitthvaö af stelpun- um. Sumar virðast aldrei vera í því sama og alltaf i nýjustu tísku.” Þá höföum vió þaó. Vió þökkuó- um fyrir og hófum leit aö nýju fórnar- lambi. Úti í horni komum viö auga á tvær stelpur sem greinilega mátti flokka sem „diskógellur”. Eftir aö Gísli Rúnar „ídealt". Ég vil hins vegar vera meö puttana í flestu. Þaö mætir yfirleitt skilningi." — Ertu voðalegur perfection- isti? „Spuröu heldur þá sem ég hef leikstýrt, mér skilst að þeim finnist ég mikill haröstjóri varöandi öll nákvæmnisatriöi." — Mér skilst aö það fari orö af þér sem mjög skapmiklum sam- starfsmanni? „Er þaö? Jaa . . . ég þarf svo sem ekkert aö draga neina fjöóur yfir þaö, fyrst þú nefnir þaö — ég hef þrælerfitt geöslag og oft erfitt viö- ureignar. Það hefur víst allt í senn, sundraö samstarfi, komiö ágætu samstarfi í kring og afstýrt fyrir- sjáanlegu samstarfi. Annars er ég hvers manns hugljúfi ef skilyröi eru góö. Um þaö geturöu fengiö a.m.k. tvo menn, sem ég þekki, til að vitna. Ég aöhyllist visst tilbrigöi af „dictatorism" í leikhúsi — lýöræöiö getur veriö svo fjári svifaseint, taktu þetta samt ekki alveg bókstaflega upp eftir mér. Þetta hefur helst með þaö aö gera að ég hef yfirleitt mjög ákveönar hugmyndir um þaö hvern- ig standa skuli aö framkvæmdum og þeim hugmyndum fylgir maöur eftir af eindrægni, sumir kalla þaö mikiö skap — eöa þannig. Nú þaö kemur fyrir að reynt er aö narra mann til að taka þátt í einhverjum „unprofessional" dáraskap og þá neyðist maöur til aö verjast. Þó Ijótt sé frá aö segja, er maöur stundum ráöinn í verkefni — þar sem kemur á daginn aó til þess er beinlínis ætl- ast aö maöur starfi undir ákveönum „standard" þó svo maöur sé full- komlega fær um annaö og skárra. Orsakirnar til þess arna geta veriö meö ýmsu móti — oftast tíma- og aurasparnaöur í bland viö annaö, sem maöur vilt ekki vera þátttak- andi í — maður þarf ekki endilega aó leggjast á kviðinn til aö halda i vinnuna — sleppir henni heldur. Skiluröu ... ? “ — Nú hefur þú meöal annars fengist viö aó leikstýra og semja skemmtiefni. T.d. í áramótaskaup- inu 1981. Þú hefur unniö viö ótal aðra skemmtiþætti t.d. Ullen, Dúll- en, Doff í útvarpinu o.fl. Var ekki svolítió sérstakt að vinna aö ára- mótaskaupinu? „Æ, jú, þaö var fjandi skemmtileg áskorun. Ögrandi tilboð fyrir þá sem vilja taka áhættu, því þær Herpresturinn í Sveyk. væntingar og kröfur, sem gerðar eru til þessa dagskrárliðar, eru svo gífurlegar. Skaupiö á nefnilega allt- af aö vera betra en í fyrra og hitt- eöfyrra. Það held ég nú.“ — Svo viö förum nú út í aöra sálma, nú er konan þín, Edda Björgvinsdóttir, meöal annars þekkt sem konan hans Ella (Á tali). Hefur þér aldrei veriö ruglaö saman viö þennan Ella? „Nei, aldrei nokkurn tíma!“ — Ert þú örugglega ekki Elli? „Nei, nei, nei. Elli er dulnefni á Sigmari B. Haukssyní." — Þaö væri heldur ekki sann- gjarnt aö líkja þér viö Ella ... „Nei, það finnst mér ekki. .. — ... því ég hef heyrt að þú sért einstaklega myndarlegur á heimili. „Æ, æ ..." rr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.