Morgunblaðið - 30.03.1984, Page 18

Morgunblaðið - 30.03.1984, Page 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 Besta platan í langan tíma a Hljóm plotur Sigurður Sverrisson 1.38 Special Tour De Force | A&M/Steinar hf. .38 Special er ein þeirra Suð I urríkjarokksveita, sem náð hafa inn fyrir veggi staðlaðra banda rískra útvarpsstöðva og þannig I til fjöldans. Til þess að ná þeim lárangri þurfti að laga lögin að fóskum fjöldans og það hafðist lekki fyrr en Jim Peterik, drif- I fjöðrin í Survivor, var fenginn til I liðs við sexmenningana í laga smíðum. Árangurinn lét ekki á sér standa, innan skamms var | .38 Special á allra vörum. Sökum anna með eigin sveit Ivarð Jim Peterik að slíta sam I vinnunni við Donnie van Zant og I félaga hans. Áttu þá flestir von á Iþví að leiðin lægi niður á við, ISíðasta platan, Special Forces, Ivar nefnilega eins mikið dæmi lum „iðnvæðingu" Suðurríkja I rokksins og hugsast getur, þökk Isé Peterik, sem allténd má þó | eiga að hann kann sitt fag. Það verður að segjast strax, að I leiðin liggur ekki aldeilis niður á Ivið hjá .38 Special, þótt Peterik Isé á bak og burt. Ég er þeirrar Iskoðunar, að Tour De Force sé Ibesta plata sextettsins frá því á I dögum söngkonunnar Dale jKrantz. (Hún sleit samvinnunni log gekk til liðs við Rossington ICollins Band sáluga). Flest lag- lanna á plötunni eru „ekta“ Suð lurríkjarokklög og flutningurinn leins og best verður á kosið. | Þrusugóð plata. Fyrir þá, sem ekkert þekkja til j .38 Special sakar kannski ekki að Jgeta þess, að hér er um sex Imanna sveit að ræða; tveir Jtrommarar, tveir gítarleikarar, | bassaleikari og söngvarinn jDonnie Van Zant, sem er bróðir iRonnie van Zant heitins. Sá fór jfyrir vinsælustu Suðurríkjasveit Jallra tíma, Lynyrd Skynyrd, á |meðan hún var og hét. Reyndar | hóf Donnie ferilinn sem tromm jari í Lynyrd Skynyrd, aukaatriði |þetta. Twentieth Century Fox, Long |Distance Affair og Undercover |Liver finnast mér bestu lögin á Jplötunni, sem annars er afar jheilsteypt. Eftir á að hyggja skil Jég ekki hvað hljómsveitin er að |gera með tvo trommara, þar sem jsamvinnan er lítil sem engin. JSlíkar pælingar gleymast þó Jfljótt í ánægjunni sem þessi jgripur veitir. Safari Reykjavík brennur Egó spilar lög af væntanlegri hljómplötu Ath.! Kjallarinn Ath.: Útgáfu- með þrumu tísku- hljómleikar fimmtu- sýningu á sunnu- daginn 5. apríl meö dag. Bubba Morthens. Nýr flölbreyttur sérréttarmatseðill Meðal annara girnilegra rétta má nefna: Hvítlauksristaður ferskur áll með ristuðu brauði. — O — Reyktur lax á smjörsteiktu brauði með kaldri humarsósu. — O — Skelfisksúpa a la Naust. — O — Djúpsteiktur beikonvafinn skötuselur með piparrótarsósu. — O — Ofnbakaður karfi með hvítvínskarrysósu og hrísgrjónum. — O — Hvítlauksristuð langa með hrísgrjónum og hvítlauksbrauöi. — O — Bláberjasorbet með skyri. — O — Peruís með súkkulaðispænum og Amaretto- líkjör. Einnig frábær smáréttarseðill eftir kl. 23.00 fyrir leikhúsgesti. Opið til kl. 03. Borðapantanir í síma 17759. Borðapantanir í Húsi verslunarinnar viö Kringlumýrarbraut EIElElEllaUaitaltallallaHajtalElEIEnBltalLiÍElEljgJ j Sýjtíot | Lokað í kvöld Gl E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]gJE] Blaöburðarfólk óskast! Úthverfi Austurbær Vesturbær Ármúli Skipholt 1—38 Faxaskjól Síöumúli Skipholt 40—50 Kjöt- og nýlenduvöruverslun, Barmahlíð 8, sími 17709. Sérstakur kynningarafsláttur § Nýr innfluttur ALL aðeins kr. 425 kg. Reyktur ALL aðeins kr. 690 kg. Nú Nautagúllas 356 250 kr. kg. Lambasnitsel 340 197 kr. kg. Grísasneiðar 385 260 kr. kg. Við bjóðum einnig á góðu verði: Fylltar rauöspretturúllur með camenbertosti og aspargus. Fylltar rauðspretturúllur með rækjuosti. Fyllt smálúða með camenbertosti. Fylltar steinbítsrúllur með Soufflefarsi. Ný innflutt fersk jarðarber. Opið til kl. 7 í kvöld Laugardag til kl. 1. Opið í hádeginu. Viö setjum gæðin ofar öllu Barmahlíð 8. E]E]E]E]E]E]E]

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.