Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 35
Kvöldstund í Hafnarfirði
Leiklist
Ólafur M. Jóhannesson
Nafn leikrits á frummáli: ('atch-22.
í þýðingu Karl.s Ágústs Úlfssunar
sem jafnframt cr lcikstjóri. Nefnist
verkió 22. grein.
Ilöfundur: Joseph llellcr.
Tónlist: Johann Morávck.
Leikmynd: Kagnhildur Jónsdóttir.
I.ýsing: Kgill Ingibergsson.
Ilvíslari: Jóhanna Sigríður Ingadótt-
ir.
Sýningarstaóur: llafnarfjarðarbíó.
Það er notaleg kvöldstemmn-
ingin í Hafnarfirði. Bæjarstæðið
óvenju lögulegt og húsin einsog
dúkkuhús í kringum fjörðinn.
Þetta er einhvern veginn allt
öðruvísi en inní Reykjavík. Nánast
einsog maður sé staddur í litlu
sjávarplássi enda gjarnan sjávar-
kul í lofti. Kg hef því fyrir sið í
Hafnarfirði, þá sjaldan að ég er
staddur þar að kvöldlagi, að aka
með sjónum og síðan um furðuleg
önnstræti sem grafin hafa verið í
gegnum hraunið, áður en ég held
aftur inn í ljósadýrð höfuðborgar-
innar. Ég vil ekki missa af kvöld-
inu einsog það var og hefir alltaf
verið í sjávarplássi, dularfullt,
angandi af seltu og einsog sent yf-
ir um hafið af „útlenskum" anda.
Mér kom því ekki svo mjög á
óvart er inn um bréfalúguna barst
einn daginn boðsmiði frá Leikfé-
lagi Hafnarfjarðar á sýningu á
Catch-22 eftir Joseph Heller, en
sýningin skyldi fara fram í Hafn-
arfjarðarbíói. Mig grunaði að hin
dularfuila kvöldstemmning í sjáv-
arplássinu gæti leitt af sér frum-
legar hugsanir er fyndu útrás í
jafn sérkennilegu leikverki og
Catch-22. Hér var „útlenski" and-
inn að verki. Áhugaleikararnir
vildu gleypa i einum bita eitt
áhrifamesta skáldverk sjötta ára-
tugarins og freista þess að miðla
því kvöldstund við fjörðinn fagra.
Jafn ágætur íslenskumaður og
Karl Ágúst Úlfsson þýðir verkið
af stakri snilld og freistar þess að
færa það yfir á þröngt svið Hafn-
arfjarðarbíós.
En það er nú einu sinni svo með
sjávarpláss, að þótt þangið ilmi
Borgarfjörður eystri:
Fjölbre^tt fram-
leiðsla Álfasteins
Itor^arHrAi cy.stri, I. apríl.
Álfasteinn hf. er nýlejjt fyrir-
tæki, sem starfrækt er í Borgar-
firði eystri ok mér finnst hafa ver-
ið ótrúlejía hljótt um. Fyrirtækið
hefur sérhæft síjí í gerð ýmiss
konar jýafavöru úr íslenskum
steinum oj{ berj{tej{undum. Lanj{-
mest er unnið úr bláj{rýti (basalti)
oj{ er hráefnið mestmej{nis sótt í
fjörurnar í Borj{arfirði. Hjá fyrir-
tækinu eru framleiddir ótrúlejía
faj{rir j{ripir, enda j{löj{j{ auj{u sem
hráefnið velja oj{ naumast tak-
mörk sett, hve oft má finna fajíra
liti í íslenskum berj{tegundum.
Hjá fyrirtækinu starfa tveir
menn, auk framkvæmdastjórans,
sem þó er aðeins í hlutastarfi.
Meðal framleiðsluvara Álfa-
steins hf. eru borðfánastenj{ur,
pennastatíf, skrautklukkur, lej{-
steinaplötur, bréfapressur, afmæl-
isplattar, dyraplattar, auk ýmissa
viðurkenninj{a- oj{ jyafavara, eins
oj{ meðfy Ijyandi myndir j{efa
huj(mynd um.
Flestir eru j{ripirnir unnir
þannij{, að steinninn er saj{aður í
sundur, jyarnan f þunnar sneiðar.
Því næst er hann slípaður oj{ fenj{-
in á hann glansandi áferð. Þá er
Ifmdur á hann sérstakur dúkur oj{
í hann er skorið það munstur, sem
á ({ripnum á að vera. Þej{ar út-
skurðinum er lokið er flöturinn
sandblásinn og litaður ef verkast
vill. Ef við fylj{dum einum steini f
j{ej{num vinnsluna tæki það okkur
5—7 daj{a, því að slípun oj{ söjíun
eru mjöj{ seinlej{t verk.
Að söj{n Helj{a Arnj{rfmssonar,
framkvæmdastjóra Álfasteins hf.,
hefur reksturinn j{enj{ið þolan-
lej{a. Þó háir það sölumennsku
talsvert, hve lanjít er á aðalmark-
aðssvæði landsins. Lítið hefur ver-
ið um umboðsmannaráðninj{ar,
þvf sölumennska þarf helst að
vera með sem fæstum milliliðum.
Þó lij{j{ja frammi bæklinj{ar oj{
jíripir á nokkrum stöðum þ.á m. í
Alparósinni, Blómabúð Hótel
Esju, Versluninni Róm Keflavik,
Nesvali Neskaupstað, svo að ein-
hverjir staðir séu nefndir.
Alfasteinn hf. er tvej{j{ja ára um
þessar mundir, en tilj{anj{urinn
með stofnun fyrirtækisins var að
reyna að auka atvinnutækifæri á
staðnum yfir daufasta tímabilið á
árinu, en árvisst atvinnuleysi er
hér á vetrum. Hafa ({ripir frá
fyrirtækinu vakið verðskuldaða
athyj{li oj{ er vonandi að þetta
unj{a fyrirtæki nái að hasla sér
völl.
Þess má að lokum j{eta, að ekk-
ert hliðstætt fyrirtæki er starf-
andi á landinu ojí ekki er vitað um
neitt annað í heiminum, sem vinn-
ur jíripi úr steini á þennan hátt.
Meðfyljyandi myndir sýna
nokkra af þeim mörj{u j{ripum,
sem Álfasteinn hf. framleiðir oj{
lanj{ar mij{ svo til gamans að biðja
lesendur Morj{unblaðsins að reyna
að þekkja manninn með hundinn
sinn, sem myndin er af á einum
plattanna.
Sverrir
JjVWM «A BHflOPÆtJKSUM
~—rminnii ........ '■
þar notalej{a oj{ máninn spej{list
hverj{i fej{urra á sundum þá er þar
sjaldnast að finna fólk sem er út-
farið í leiklist. í það minnsta ekki
her manns, slíkan sem þarf til að
ráðast í uppfærslu Catch-22. Éj{
skemmti mér prýðilej{a á döj{un-
um þej{ar þeir Hafnfirðinj{ar settu
á svið Hann Jörund oj{ Bubba
kónj{, enda fóru menn þar ekki út
fyrir mörk áhujíaleikhússins. Éj{
skemmti mér að vísu prýðilejía við
að hlusta á óborj{anlef{an texta
Catch-22 í þýðinj{u Karls Áfíústs,
en er líða tók á kvöldið kom ber-
lej{a í Ijós að verkið þyrmdi yfir
leikendurna. Þeir bruj{ðust við
þessu með ýmsu móti, sumir hurfu
frá faj{mannlej{u hreyfimynstri oj{
ajíaðri framsöj{n, en aðrir sóttu í
sij{ veðrið. Andstæðurnar milli
þeirra er réðu við textann oj{
hinna er textinn réði yfir, skerpt-
ust þannij{ er leið á sýninj{una.
Ilöfundurinn Joseph llcller
Éj{ mun ekki víkja hér frekar að
þeim leikurum er éj{ taldi að text-
inn hefði sijírað kvöldið j{óða, en
vil minnast á hina er sijíruðu text-
ann. Ber þá fyrstan að nefna Lár-
us Vilhjálmsson er stóð svo til all-
an tímann á sviðinu í hlutverki
Yossarian. Lárus slampaðist ein-
hvern vej{inn í jíejínum sýninj{una
oj{ j{leymdi aldrei orði, verður að
telja frammistöðu hans afrek mið-
að við krinj{umstæður. Hallur
Helj{ason stóð sij{ líka dável í hlut-
verki Clevenjíer, Milo Minderbind-
er oj{ Korn ofursta, nema hann
stóð eitt sinn á j{ati í textanum.
Sömuleiðis var Daniel Helj{ason
einkar sannfærandi sem herprest-
ur oj{ sálfræðinj{ur. Jón Sij{urðs-
son er samt sá leikaranna sem
helst fanj{aði athyj{li mina, en
hann lék þarna hina kolbrjáluðu
stríðsmenn Major Major oj{
Cathcart ofursta. Éj{ var einnig
hrifinn af stílhreinni og haj{-
kvæmri leikmynd Ragnhildar
Jónsdóttur, en litið mátti sú mynd
sín í samanburði við mynd Hafn-
arfjarðar, þá éj{ ók þaðan í Ijósa-
skiptunum í átt til Reykjavíkur til
móts við heim 22. j{reinar. í það
minnsta er éj{ ekki viss um nema
éfí hafi rekist þar á Cathcart
ofursta einn daj{inn.
HAFSKIP SUÐURNES
HALIFAX GDYNIA
NORFOLK*».,ttttf
ÁLABORG
IPSWICH
ROTTERDAM
m / keflavík ^ x wrm
ANTWERPEN / \ V\ WtijM
/ ** % \ XfREDR
■ph■
52 \ \
idam mjm mnm v
HAMBORG V
FREDRIKSTAD
HALMSTAD V
GAUTABORG
Okkar menn á Suðurnesjum hafa nú opnað
vöruafgreiðslu í Keflavík.
Með því einföldum við málin fyrir hina
fjölmörgu viðskiptavini okkar á Suðurnesjum
og gerum vöruafgreiðsluna fljótvirkari og
hagkvæmari.
Allir pappírar, tollskjöl - og nú vörurnar sjálfar,
eru afgreiddar beint á staðnum.
Okkar menn - þínlr menn
HAFSKIP
SUÐURNES
löavöllum 5. Sími 3320. Keflavík.
KAUPMANNAHÖFN
ÓDÝR EN VÖNDUÐ HEIMILISTÆKI
RAFIÐJAM S/F Ármúla 8, s. 19294.