Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984 ERÐKYNNING ERÐIAGSSTOFNUNAR 1984 Verðsamanburöur milli vörumerkja LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI VArubattl SUwð pr. •Mngu Vw6 pr. 100 g ii Spar 2 kg poki 4,42 100,0 Vex 5 kg poki 4,42 100,0 Mild* 5 kg poki 4,45 100,7 C-11 10 kg poki 4,49 101,6 C-11 3 kg poki 4,82 109,0 Brugsen storvask 3 kg poki 4,90 110,9 Surl 80 dl pakki 4.96 112,2 íva 10 kg poki 5,01 113,3 Vex 3 kg pakki 5,03 113,8 Sparr 3 kg poki 5,05 114,3 Iva Skg poki 5,09 115,2 Sparr 3 kg pakki 5,12 115,8 Prana 4 kg poki 5,31 120,1 íva 3 kg poki 5,34 120,8 C-11 3 kg pakki 5,36 121,3 Surt 20 dl pakki 5,36 121,3 Tvátta 80 dl pakki 5,46 123,5 Botaniq 4 kg poki 5,49 124,2 Vex 700 g pakki 5,53 125,1 Milda 700 g pakki 5,59 126,5 Brugsen maskinvask 3 kg poki 5,74 130,0 Prana 70 dl pakki 5,75 130,1 C-11 650 g pakki 5.84 132,1 Sparr 650 g pakki 5,98 135,3 Botaniq 2,5 kg poki 6,01 136,0 Blutex 2,8 kg pakki 6,06 137,1 Jelp 4 kg poki 6,07 137,3 Surf 10 dl pakki 6,09 137,8 íva 2.3 kg pakki 6,13 138,7 Jelp 2 kg poki 6,16 139,4 íva 550 gpakki 6,65 150,5 Tvátta 20 dl pakki 6,69 151,4 Skip 3 kg pakki 7,00 158,4 Ajax 2,96 kg pakki 7,03 159,0 Ajax 800 g pakki 7,05 159,5 Ariel, gr»nn 3,1 kg pakkl 7,68 173,8 C-11 360 g pakki 7,73 174,9 Tide 2,9 kg pakki 7,81 176,7 Skip 900 gpakki 7,84 177,4 Neutral storvask 3 kg poki 7,86 177,8 Ariel, blár 3 kg pakki 7,88 178,3 Fairy snow 620 g pakki 7,90 178,7 Fairy snow 930 gpakki 8,13 183,9 Dixan 4,5 kg pakki 8,16 184,6 Bold 3 3,1 kg pakki 8,23 186,2 Tlde 870 g pakki 8,25 186,7 Bold 3 930 g pakki 8,49 192,1 Ariel, graenn 930 g pakki 8,54 193,2 Ariel, blár 900 g pakki 8,57 193,9 Dfxan 3 kg pakki 8,77 198,4 Skip 600 g pakkl 8,88 200,9 Dlxan 900 g pakki 8,91 201,6 Dreft 690 g pakki 9,26 209,5 Dixan 600 g pakki 9,58 216,7 Artel, blár 600 g pakki 9,62 217,6 Dixan 300 g pakki 10,66 241,2 MÝKINGAREFNI StarApr. Vwftpr. H)utfaN(!«gur umanburður VMÉI •Mngu 100 n* lagcta vwð - 100 Plús 3,81 2,35 100,0 Hnoðrl 21 2,47 105,1 IM 21 2,60 110,6 Dún 21 2,79 118,7 Spar 21 2,89 123,0 Jelp 21 2,96 126,0 Dún 3,81 3,05 129,8 Tvátta 20 dl 3,07 130,6 Plus 21 3,09 131,5 Brugsen topping 1,51 3,21 136,6 Dún 11 3,24 137,9 Flnl-Tex 2000 g 3,32 141,3 Hnoðri 0,51 3,35 142,6 Botaniq 20 dl 3,39 144,3 M-6 930 ml 3,42 145,5 E-4 11 3,43 146,0 Plús 11 3,56 151,5 Neutral 21 3.64 154,9 Tvátta 10 dl 3,65 155,3 Fhift 648.02 3,78 160,9 Dun-let 21 3,85 163,8 Dun-iet 10 dl 4,79 203.8 Dee 11 5,56 236,6 Lanor 500 ml 5,60 238,3 Comfort Vtl 6,22 264,7 Yes’1 328.0Z 9,69 412,3 11 (Wi|u m*i« verémonur vw a pessu vorumerki miii. versiana Panntg var laegsta verM 4.92 kr pr tOOml. er> það hæsia 19,11 kr ÁLFILMA Sterð pr. Varðpr. Htutfallslcgur umanburður VAruham •Mngu w> lagata v*rð * 100 Black-pack 25m x 30cm 6,80 100,0 Meny hushallsfolle 20m x 30cm 10,49 154,3 Paclan 10m x 30cm 12,60 185,3 Fay-foil 8m x 45cm 12,75 187,5 Fay-foil 8m x 30 cm 13,80 202,9 Elenco 10m x 45cm 14,19 208,7 RuMet stanlol 10m x 30cm 15,01 220,7 Alcan 7,5m x 50cm 16,24 238,8 Meny ugns og frysfolie 10m x 40cm 16,42 241,5 Plastica 8m x 45cm 16,47 242,2 Pacfan 10m x 45cm 17,05 250,7 Quik pack 7,5m x 45cm 17,16 252,4 Alcan 9m x 30cm 17,58 258,5 Alcan 3,75m x 50cm 19,39 285,1 Bacofoil 4,5m x 45cm 20,43 300,4 Alcan 4,5m x 30cm 22,11 325,1 BacofoH 4,5m x 30cm 22,97 337,8 Falrco 8,33yd x 12tns 26,13 384,3 Fairco 8,33ydx 18ins 30,62 450,3 PLASTFILMA Starðpr. Varðor. HtuttaHalagur samanburður VðruhaW aMngu m1 lagsta varð - 100 Happy Wrap 30,4m x 30cm 2,90 100,0 Mini Roll 300 250m x 30cm 2,93 101,0 Paclan 20mx29cm 3,43 118,3 Fay-cling 30m x 30cm 3,49 120,3 Glad 30m x 30cm 4,07 140,3 Vita Wrap 30m x 30cm 4,55 156,9 Quick Pack 20m x 30cm 5,17 178,3 Vita Wrap 50m x 14,5cm 5,32 183,4 RuMet 30m x 30cm 5,35 184,5 Fay-cling 15m x 30cm 5,40 186,2 Ferskfilma 15m x 30cm 5,46 188,3 Vita Wrap 15m x30cm 6,51 224,5 Alcan Wrap 15mx30cm 6,71 231,4 RuMet 15m x 30cm 7,08 244,1 UPPÞVOTTALÖGUR Slarð pr Varðpr. Htuttatolagur samanburður VðrulwW •Iningu 100 M lagsta varð - 100 Prímó 3,81 3,11 100,0 Vex með eplailmi 3800 g 3,16 101,6 Prímó 21 3,17 101,9 Extra sítrónulógur 3,81 3,19 102,6 Hreinol 3,81 3,34 107,4 Extra sítrónulögur 21 3,38 108,7 TV 3,81 3,44 110,6 Hreinol 21 3,53 113,5 Þvol 3,81 3,55 114,1 Prox 11 3,74 120,3 Pvol 2,21 3,78 121,5 TV 21 3,82 122,8 Vex 2020 g 3,87 124,4 Hreinol 0,51 4,01 128,9 Gitó citron 1000 g 4,27 137,3 Extra sítrónulögur 570 ml 4,39 141,2 Prímó 570 ml 4,39 141,2 Pvol 680 g 4,39 141,2 Gité kosmetisk mild 1000 g 4,44 142,8 Þvol 505 ml 4,53 145,7 TV 550 ml 4,96 159,5 Tvátta 7,5 dl 4,98 160,1 Vel 675 g 5,07 163,0 BP 540 ml 5,11 164,3 Vips friske 7,5 dl 5,11 164,3 Gité citron 500 g 5,19 166,9 Gité kosmetisk mild 500 g 5,31 170,7 Jelp 500 ml 5,31 170,7 Vex eplailmur 700 g 5,51 177,2 Citron opvask 500 ml 5,57 179,1 Vips milda 7,5 dl 5,61 180,4 Pla 8,5 dl 5,78 185,9 Vex sitrónuilmur 660 g 5,79 186,2 Lux liquid 11 6,22 200,0 A|n 500 ml 6,33 203,5 Vex sítrónuilmur 330 ml 6,34 203,9 Lux liquld 600 ml 6,73 216,4 Spar Vi\ 6,81 219,0 Texlze pink lotlon 32fl.ox 7.27 233,8 Falry 540 ml 7,46 239,9 Atrtx 7,5 dl 7,63 245,3 Lux liquid 400 ml 7,80 250,8 Palmolive 500 ml 7,92 254,7 Sunlight 540 ml 8,37 269,1 Verðsamanburður milli vöru- merkja og hverfaverzlana ÞANN 1. mars sl. var felld niður hámarksálagning á flestum þeim vörum sem seldar eru í matvöru- verslunum. í tilefni þessa skráði Verðlagsstofnun verð á fjölmörg- um vörutegundum í þessum versl- unum eins og það var dagana 20. febrúar — 2. mars sl. í 3. tbl. Verð- kynningar Verðlagsstofnunar voru birtar fyrstu niðurstöður úr þessari könnun. Var þar fjallað um vöru- verð í stórmörkuðum á höfuðborg- arsvæðinu. í 5. tbl. Verðkynningar Verðlagsstofnunar eru birtar frek- ari niðurstöður úr könnuninni. Er þar borið saman verð á nokkrum hreinlætisvörum (lágfreyðandi þvottaefni, mýkingarefni og upp- þvottalögur), og ál- og plastfilmu eftir vöruheitum. Auk þess er gerð- ur samanburður á heildarverði 75 tilgreindra vara í 17 stærri kjör- búðum á höfuðborgarsvæðinu. Helstu niöurstöður könnunar- innar eru þessar samkvæmt frétt frá Verðlagsstofnun: 1. Verðmunur milli vöru- merkja á sömu vörutegund var umtalsverður. f tveimur tilvikum af fimm var dýr- asta merkið meira en fjór- falt dýrara en sama magn af því ódýrasta. Mestur verðmunur var á álfilmum . og var hver mz af Fairco ál- filmu 350% dýrari en hver m2 af Blackpack filmu. Mýkingarefni af gerðinni Yes í tæplega eins lítra um- búðum var 312% dýrara en sama magn af Plús mýk- ingarefni í 3,8 lítra umbúð- um. 2. Hæsta verð af hinum vöruteg- undunum þremur var ávallt meira en tvöfalt hærra en lægsta verð á sömu vöru- tegundum. Sunlight upp- þvottalögur í 540 ml um- búðum var 169% dýrari en sama magn af Prímó upp- þvottalegi í 3,8 ltr. umbúo- um. Fermetrinn af 15 m langri Rul-let plastfilmu var t.d. 144% dýrari en fer- metrinn af 30 m langri Happy-wrap filmu, og Dix- an þvottaefni í 300 gr. pakka var 141% dýrara en sama magn af Spar þvotta- efni í 2 kg poka og Vex þvottaefni í 5 kg plastpoka. 3. Innlendar hreinlætisvörur reyndust í flestum tilvikum ódýrari en erlend vöru- merki. 4. í könnunina voru teknar allar magn- og stærðareiningar sem fundust af viðkomandi vörumerkjum. f nær öllum tilvikum reyndust stærri einingar ódýrari en þær minni, þegar búið var að umreikna yfir í ákveðna magn- eða stærðareiningu. Sem dæmi má nefna að Vex uppþvottalögur með sítr- ónuilmi var hlutfallslega 64% dýrari í 330 ml umbúð- um en sami lögur í 2 1 um- búðum. C-ll þvottaefni í 360 g pakka kostaði 72% meira en sambærilegt magn í 10 kg plastpoka og Vita-wrap plastfilman var hlutfallslega 43% dýrari í 15 m löngum rúllum en 30 m löngum. 5. Það kom fram í könnuninni, að stærstu magneiningarn- ar voru frekar seldar í stórmörkuðum, þótt ekkert væri einhlítt í þeim efnum. 6. Lágfreyðandi þvottaefni er selt í tveimur tegundum umbúða, plastpokum og pappaöskjum. í öllum til- vikum reyndist þvottaefni í pokum ódýrara en í öskjum. 7. Gerður var samanburður á samanlögðu verði 75 vöru- heita í 17 verslunum sem valdar voru af handahófi úr sk. stærri kjörbúðum. Hæsta samanlagða verð var 8,1% hærra en lægsta heildarverðið. Lægst var verðið i Hagabúðinni, Hjarðarhaga og Víði, Starmýri. Á það skal bent að mjólkurvörur, kjöt, nýir ávextir og nýtt grænmeti eru ekki með í þessum sam- anburði, heldur er einöngu um að ræða svonefndar pakka- og dósavörur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.