Morgunblaðið - 09.05.1984, Side 14

Morgunblaðið - 09.05.1984, Side 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984 Fyrirliggjandi í birgðastöð SVARTAR OG GALVANISERAÐAR PÍPUR Samkv.:Din 2440-B.S.1387 oOO°o°o o O OOo Sverleikar: svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ Lengdir: 6 metrar SINDRA STALHF Ðorgartúni 31 sími 27222 í skipin í ferðaiögin I sumarhúsin Á afskekkta staði AIDREIAFTUR MTÓLKURSKOKTUR. G-MTÓLKIN GEVMISr VELOGLENGI en það er einmitt helsti kostur hennar þegar kaupa þarf mjólkurbirgðir tíl langs tíma - um borð í skipin, á afskekkta staði sem einangrast oft hluta úr árínu vegna samgönguerfiðleika, eða í sumarhúsin. Með þetta í huga henta einmitt eins lítra umbúðimar eínkar vel. Metsölublad á hveijum degi! Morgunblaðið/Gunnlaugur. íslensku keppendurnir, sem fara til Skotlands í rallkeppni, sýna hér hvernig þeir hyggjast taka á andstæðingunum. Átta rallökumenn keppa í Skotlandi ÁTTA ÍSLENSKIR rallökumenn munu í byrjun júní halda til Skotlands og keppa þar í „Scottish International Rally“, alþjóðlegri rallkeppni, sem gefur stig til Bretlandsmeistara og Evrópumeistara í rallakstri. Islensku keppendurnir munu verða á fjórum keppnisbílum, þrír þeirra eru Talbot Lotus Ti, sem verða leigðir hjá fyrirtækinu Nichols Motorsport, sem er stað- sett í Glasgow, höfuðborg Skot- lands. Ökumenn Talbot-bílanna verða Birgir Bragason og Eiríkur Friðriksson, Ásgeir Sigurðsson og Júlíus ólafsson og Þorsteinn Ingason og Sighvatur Sigurðsson. Fjórði bíllinn verður væntanlega af gerðinni Opel Ascona 400, sem Jón S. Halldórsson og Bragi Guð- mundsson hyggjast kaupa í Þýskalandi á næstunni. Undir- búningur rallkappanna stendur sem hæst þessa dagana, en alls munu um tuttugu Islendingar fara til Skotlands vegna rallsins. Ferðin og þátttakan í skoska rall- inu er til komin vegna undirbún- ingsvinnu Birgis Viðars Hall- dórssonar, sem verður keppnis- stjóri liðsins, en hann ásamt Haf- steini heitnum Haukssyni náði tí- unda sæti í þessari keppni í fyrra. Munu íslensku keppendurnir hafa hug á því að halda merki Hafsteins á lofti í keppninni og ná góðum árangri. GR Bindomatic-bindivélin kemur aö notum fyrir stofnanir, fyrirtæki, endurskoöendur og fi. Meö Bindomatic-kápum er hægt aö ganga snyrtilega frá skýrslum, skjölum, tölvuútskrift- um og hverskonar gögnum sem senda á út eöa varöveita. Eigum á lager bindi- vélar og flestar stærðir af kápum. Einnig sérstakar kápur fyrir tölvu- útskriftir. Margar stærðir af pappírstæturum. Leitið uppl. Sendum í póstkröfu. Atlas hf Ármúla 7, sími 2675S, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.