Morgunblaðið - 09.05.1984, Page 24
72
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984
^ftakarmn
iSeóifía
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Allra síðustu sýningar.
Miöasalan er opin frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
LRNARHÓLL veitincahCs A. Á horni Hvf /isgöiu TlpJ »g /ngóifxsirætis ^ s I88JJ
Sírni50249
í skjóli nætur
(Still of the night)
Afar spennandi mynd meö
Scheider og Meryl Streep.
Sýnd kl. 9.
Roy
WIKA
Þrýstimælar
Allar slæröir og gerðir
Sð(uiDM(Uig)(ui(r
Vesturgötu 16, sími 13280
Wterkurog
Ll hagkvæmur
auglýsingamióill!
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýnir
páskamyndina í ár:
Svarti folinn snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
Þeir koma um miöja nótt til aö stela
Svarta folanum, og þá hefst eltinga-
leikur sem ber Alec um viöa veröld í
leit aö hestinum sínum. Fyrri myndin
um Svarta folann var ein vinsælasta
myndin á siöasta ári og nú er hann
kominn aftur í nýju ævlntýri. Leik-
stjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk:
Kelly Reno. Framleiöandi: Francia
Ford Coppola.
Sýnd kl. 5., 7.10 og 9.10.
Sýnd í 4ra ráaa Starscope Stereo.
A-salur
EDUCATING RITA
Ný ensk gamanmynd sem beöiö hef-
ur veriö eftir. Aöalhlutverk er í hönd-
um þeirra Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd tll
Oskarsverölauna fyrir stórkostlegan
leik í þessari mynd. Myndin hlaut
Golden Globe-verölaunin i Bretlandi
sem besta myrid ársins 1983. Leik-
stjóri er Lewis Gilbert sem m.a. hef-
ur leikstýrt þremur .James Bond“
myndum.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10.
B-salur
Á fullu meö
Cheech og Chong
Amerisk grinmynd í litum meö þeim
óborganlegu Cheech og Chong.
Hlátur frá upphafi til enda.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 oo 11.
Gulskeggur
oA ^HITipAD OF IAUQHS!
JÚKÓUIIt
S/MI22140
etlotutieaní
-a rollicking v.iri\
for ll\c young ir\ [l\c l\cad
Drepfyndin mynd meö fullt af sjó-
ræningjum, þjófum, drottningum,
gleöikonum og betlurum. Verstur af
öllum er „Gulskeggur" skelfir heims-
hafanna Leikstjóri: Mel Oanski
(M.A.S.H.) Aöalhlutverk: Graham
Chapman (Monty Python's), Marty
Feldman (Young Frankenstein, Sil-
ent Movie), Pofor Boyle (Taxi Driver,
Outland), Poter Cook (Sherlock
Holmes 1978), Peter Bull (Yellow-
beard), Cheech og Chong (Up in
Smoke), James Mason, (The Ver-
dict), David Bowie (Let's Dance).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuó innan 12 éra.
ÞAD ER HOLLT AD HLÆJA.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
FJOREGGIÐ
eftir Svein Einarsson.
Lýsing: Daníel Williamsson.
Leikmynd: Steinþór Sigurðsson.
Leikstjórn: Haukur J. Gunn-
arsson.
Frumsýn. í kvöld uppselt.
2. sýn. flmmtudag uppselt.
Grá kort gilda.
3. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
BROS ÚR DJÚPINU
9. sýn. föstudag kl. 20.30.
Brún kort gilda.
GÍSL
Laugardag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
*
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
ialenaka atórmyndin byggð 4 aam-
nefndri akildeögu Halldóra Laxneaa.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarason.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsaon.
Tónlist: Karl J. Sighvatason.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsaon, Arnar Jónsson,
Árni Tryggvason, Jónína Ólafsdótt-
ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson, Sig-
uröur Sigurjónsson.
Fyrsta íslenska kvikmyndin, sem val-
in er á hátiöina í Cannes, virtustu
kvikmyndahátíö heimsins.
oolbystbÆoI
Sýnd kl. 9.
Síðustu sýningar.
ÞJÓDLEIKHÚSID
GÆJAR OG PÍUR
í kvöld kl. 20 uppselt.
laugardag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
föstudag kl. 20.
Síóasta sinn.
AMMA ÞÓ
sunudag kl. 15.
Tv»r sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Á Hótel Loftleiðum:
Undir teppinu
hennar ömmu
Föstudag 11. maí kl. 21.00.
Sunnudag 13. maí kl. 17.30.
Fóar sýningar eftir.
Miöasala frá kl. 17.00 alla daga.
Sími 22322.
Matur á hóflegu veröi fyrir sýn-
ingargesti í Veitingabúö Hótels
Loftleiða.
Ath.: leið 17. fer frá Lækjargötu
á heilum og hálfum tíma alla
daga og þaöan upp á Hlemm
og síðan að Hótel Loftleiðum.
Páskamynd 1984:
STRÍDSLEIKIR
íWarGamesk
Er þetta hægt? Geta unglingar í
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriöju heims-
styrjöldina óvart af staö??
Ógnþrungin en jafnframt dásamleg
spennumynd, sem heldur áhortendum
stjörfum af spennu allt til enda. Mynd
sem nær tll fólks á öllum aldri. Mynd
sem hægt er að líkja vlð E.T. Dásamleg
mynd. Tímabær mynd.
(Erlend gagnrýni)
Aðalhlutverk: Matthew Broderick,
Oabney Coleman, John Wood og
Ally Sheedy Leikstjóri: John Ba-
dham. Kvikmyndun: Wílliam A.
Fraker, A.S.C.
Tónlist Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í
OOLBYSTERÍÖl
og Panavision.
Hækkað veró.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARÁS
Simsvari
I 32075
Páskamyndin 1984
Scarface
PRODl'CEDBY T~'
MARTÍN BREGMAN ^
WHITTEN BY
mmi
DIRECTED BY
HMDflMA 1
I
Ný bandarisk stórmynd sem hlotiö i
hefur frábæra aösókn hvarvetna
sem hún hefur veriö sýnd. Voriö
1980 var höfnin í Mariel á Kúbu 1
opnuö og þúsundir fengu aö fara til
Bandaríkjanna. Þeir voru aö leita aö
hinum ameríska draumi. Einn þeirra
fann hann í sólinni á Miami — auö,
áhrif og ástriöur, sem tóku öllum
draumum hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurinn mun mlnnast
hans meö ööru nafni Scarface —
mannsins meö öriö. Aðalhlufverk: Al
Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verð.
Sýningartímí með hléi 3 tfmar og 5
mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára.
Nafnskírteini.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
Bráðskemmtileg og fjörug ný
bandarítk gamanmynd, um fvo
eldfjöruga aldraöa unglinga, sem
béöir vilja veröa afar, an þaö ar
bara ekki svo auövalt alllaf ...
Aóalhlutverk leika úrvalsleikar-
arnir: David Niven (ein hans síö-
asta mynd), Art Carney og
Maggie Smith.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hrífandl og mjög vel gerö og leikin ný
ensk kvikmynd Byggö á sögu eftir Reb-
ecca West, um hermanninn sem kemur
heim úr striöinu — minnlslaus Glonda
Jnckson, Julio Chrislie, Ann-Margret,
Alan Batee. Leiksfjóri Alan Bridges.
íslenakur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Ég lifi
Frances
Ný kvikmynd byggó á hlnni
ævintýralegu og átakanlegu ör-
lagasögu Martin Gray, einhverri
vinsælustu bók, sem út hefur
komið á íslensku. Með Michael
York og Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15.
Hækkaö verö.
Fáar sýningar eftir.
Leikkonan Jeaaica Langa var tilnefnd
til Óskarsverölauna 1983 fyrir hlutverk
Frances, en hlaut þau fyrir leik í ann-
arri mynd, Tootsie. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldiö fræga) og
Kim Sfanley.
Leikstjóri: Graeme Cliflord.
ialanakur texti.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkað verð.
Frumsýnir:
Betra seint en aldrei
Myndin sem beöiö hefur veriö
eftir.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.