Morgunblaðið - 09.05.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 09.05.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 9. MAÍ 1984 73 UH Sími 78900 SALUR 1 JAMES BOND MYNDIN ÞRUMUFLEYGUR (Thunderball) L íUP! JSNl L 'tDOWf «ui SEAN CONNERY 'THUNDERBALL' Hraði, grin, brögö og brellur, allt er á (erð og flugi í James Bond myndinni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tima. James Bond er engum líkur. Hann ar toppurinn i dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolf Celi, Claudine Auger og Luciana Paluzzi. Framleiðandi. Albert Broccolí og Harry Saltzman. Byggö á sögu: lans Flemíng og Kevin McClory. Leikstjóri: Terence Young. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hskkað verö. SILKW00D Frumsýnd samtímis í Reykjavík og London. Splunkuný heimsfræg stór-1 mynd sem útnefnd var til fimm | óskarsverðlauna fyrlr nokkr- um dögum. Cher fókk Gold- en-Globe verölaunin. Myndin ' sem er sannsöguleg er um Karen Silkwood, og þá dular- fullu atburöi sem skeðu í Kerr-McGee kjarnorkuverinu 1974. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Blaöaummæli *** Streep æöisleg í sinu hlutverki. I.M. H.P. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. BZ HEIÐURS- K0NSÚLLINN (The Honorary Consul) Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bðnnuð börnum innan 14 éra. Hækkaö verö. STÓRMYNDIN maðurinn Sýnd 9. Bönnuð innan 14 éra. lliDFINGER" | James Bond er hér i toppformi Sýnd kl. 7. P0RKYS II Synd kl. S og 11.10. | Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 éra. ÓSAX* Bjórkráar- stemmning ríkir á píanó- barnum en hann er opnaður alla daga kl. 18. Þeir sem mæta snemma greiöa engan aðgangseyri. KAIJO DENKI Litamælar 2 geröir R. Sigmundsson hf. Tryggvagötu 8, Rvík. Símar 12238 eða 12260. Bingó f Tónabæ í kvöld kl. 19.30 Heildarverdmæti vinninga kr. 63.000.- Nefndin Sunnduaginn 13. maí kl. 10.00 veröur lagt af stað í skemmti- og samkomuferð meö Akraborginni upp á Akranes. Börn og unglingar, sem tekiö hafa þátt í vetrarstarfi KFUM og KFUK eru hvött til þátttöku í ferðinni, ásamt fjölskyldum sínum. Farmiöar eru seldir við skiþshlið. Dagskráin í íþróttahúsi Akurnesinga Kl. 13.00 íþrótta- og skemmtidagskrá. Kl. 14.30 Fjölskylduhátíð. Félagsfólk og velunnarar eru velkomnir í ferðina. AKURNESINGAR. Komið í íþróttahúsið eftir hádegi sunnudaginn 13. maí. ÓKEYPIS AÐGANGUR KFUM KFUK \ifjum vekja atfn’ijfi við.sfiptavina d jjví að 1. maí - 1. septemfer verður adalskrifstofa fétysins opinfrá ki BRunnBðnvÉUG ísumns Laugavegur 103 105 Reykjavík Sími 26055

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.