Morgunblaðið - 11.05.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. MAÍ 1984
41
FURUHtLLUR
Útsötustaöir: REYKJAVlK: Liturinn Síðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko
Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAVlK: Dropinn, AKRANES:
Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin
Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr.
Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas.,
BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Hátún, álGLUFJÖRÐUR: Bðlsturgerðin,
ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhllð, HÚSAVlK:
Kaupfélag Pingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn,
NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FASKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Þór, VlK,
Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á.
SUMAR
vicinu
TIMI
fra l.maí—I.september
Opið er mánudaga - föstudaga
frá kl.8:00—12:00
og 12:30-16:00
AUG LÝSINGASTOFA
KRISTÍNAR
Byko-húsinu Nýbýlavegi 6 Pósthólf 239, 202 Kópavogur
IGerð
skoðanakannana
á íslandi
Er laga-
setningar
þörf?
IHagvangur hf boöar til ráöstefnu um skoöana-
kannanir föstudaginn 11. maí nk. kl. 13.00 til
17.00 í Lækjarhvammi (Átthagasal) Hótel Sögu.
Fundarefnið nefnist „Gerð skoðana-
kannana á íslandi. Er lagasetningar
þörf?“
Ráöstefnan er öllum opin og meöal efnis sem
fjallað veröur um er persónuréttur, rannsóknar-
frelsi, tölvuvinnsla persónulegra upplýsinga,
reynsla af núverandi lögum, hugsanleg áhrif póli-
tískra kannana á niöurstööur kosninga, lög um
skoöanakannanir erlendis o.fl.
Ráöstefnustjóri veröur Haraldur Ólafsson dósent,
en ræöumenn veröa:
Normann Webb framkvæmdastjóri,
Gallup International,
Þorbjörn Broddason dósent,
Jónas Kristjánsson ritstjóri,
Hjalti Zophaníasson ritari tölvunefndar,
Ólafur Ragnar Grímsson prófessor,
Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri,
Tómas Helgason yfirlæknir og
Gunnar Maack rekstrarráðgjafi
Aö loknum framsöguerindum veröa panelumræöur
Hag/angur hf.