Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 3 MOTOR PLAST Glært málmlakk hcntar á fleira en vélar. Myndar slit- sterka og sveigjanlega hlifðar- himnu á allan málm jafnt inn- an sem utan dyra. Veitir vél- um algjöra andlitslyftingu og ver gegn raka og útleiðslu. CARGUARD Hefur margt umfram venjulcgan bílaþvottalög. Blandað með vami dugar dósin í 25-30 þvotta. Bætt ryðvarnarefnum. Gefur skínandi gljáa á lakk, króm og plast. ERGO Ergo er varanlegt (longlife) smurefni sem bítur sig við flötinn. Yfirburðasmuming við mikið álag. Ergo er sér- staklega heppilegt iyrir keðj- ur, belti, legur, tannhjól, brautir, snigla, hengsli o.þ.h. AMULGOL Olíuhreinsir í sérflokki. Til margra hluta nytsamlegur. Fjarlægir olíu, feiti, tjöru, asfalt, silikon, o.fl. af mótor- um, bílalakki, krómi, vinyl, verkfærum, steypu, máluðum eða lökkuðum flötum. SPLENDO Meira en venjulegur gler- hreinsir, hreinsar og gefur gljáa. Fjarlægir umferðar- óhreinindi, tóbakstjöru, fmgraför og önnur óhreinindi af bílrúðum. BASTA VINYI. EXTRA fyrir allt vinyl að utanverðu. A allt vinyl/plast, hvaða lit sem er. Sérstaklega gert fyrir stuðara, vindskeiðar, grill og lista. Gefur frábæran árang- ur: BASTA VINYL MAKE UP Hreinsar og verndar inni í bílnum: Allir vinylfletir, hurðarspjöld, mælaborð, sæti (ekki tau) og gúmmímottur fá eðlilegan gljáa og vernd gegn sólargeislum og upplitun. PIONÉR Hreint silikon til margvís- legra nota. Lit- og lyktar- laust. Rakaver og einangrar rafkerfi. Kemur í veg fyrir að gúmmílistar skorpni og frjósi lastir.Fegrar og eykur endingu hjólbarða og gúmmímotta. FáðuBROSTE með þér í bílþrifin... * 9 < Nú er komið að sumarhreingemingu bílsins. Vörumar frá BRÖSTE koma þá að góðum notum við þrif á öllum hlutum bílsins, að utan og innan. Þú getur treyst því að sérhver tegund af BRÖSTE skili nákvæmlega því sem lofað er á ömggan og skjótvirkan hátt. Notkunin getur ekki verið auðveldari og ... árangurinn verður skínandi! ísso Bröste bílavörumar og BRÖSTE bæklingar fást á bensínstöðvum ESSO og miklu víðar. OLÍUFÉLAGEÐ HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.