Morgunblaðið - 02.06.1984, Síða 31

Morgunblaðið - 02.06.1984, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 31 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var spilað létt rúbertubridge og urðu Anton Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson sigurvegarar. í öðru sæti urðu Friðrik Jónsson og Guðmundur Sigursteinsson. Einnig voru veitt verðlaun fyrir alalkeppnir vetrarins. Næst- komandi þriðjudag, 5. júní, verðður spilaður eins kvölds tvímenningur og er allt spilafólk velkomið. Spilað er í Gerðubergi, kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Aðalfundur BR 1984 Aðalfundur Bridgefélags Reykjavíkur 1984 verður haldinn miðvikudaginn 6. júní nk. kl. 20.30 á Hótel Esju. Dagskrá fundarins verður þessi: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kaffiveitingar. 4. Verðlaunafhending fyrir síð- asta keppnistímabil. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og eru verð- launahafar einkum minntir á að mæta, en þeir eru: Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir Ásbjörnsson, Ásmundur Pálsson, Guðbrandur Sigurbergsson, Guðlaugur R. Jó- hannsson, Guðmundur Péturs- son, Helgi Jóhannsson, Her- mann Lárusson, Hjalti Elíasson, Hörður Blöndal, Jón Ásbjörns- son, Jón Baldursson, Karl Sigur- hjartarson, ólafur Lárusson, Runólfur Pálsson, Sigtryggur Sigurðsson, Sigurður Sverrisson, Símon Símonarson, Valur Sig- urðsson og Örn Arnþórsson. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 29. maí var spil- að í tveimur 14 para riðlum. Hæstu skor hlutu: A — riðill Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 197 Bergur Þorleifsson — Anton Sigurðsson 173 Gísli Tryggvason — Guðlaugur Níelsen 167 Guðmundur Kr. Sigurðsson — Erlendur Björgvinsson 166 B — riðill Ragnar Hermannsson — Hjálmtýr Baldursson 213 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 176 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 175 Sveinn Sigurgeirsson — Steingrímur Jónasson 174 I frétt frá deildinni af úrslit- um næstsíðasta þriðjudag urðu þau mistök að nöfn þeirra spil- ara sem unnu A-riðil féllu niður. Eru Jón Viðar Jónmundsson og Sveinbjörn Eyjólfsson beðnir af- sökunar á mistökunum, en þeir fengu 124 stig. Næst verður spilað þriðjudag- inn 5. júní. Allt bridgefólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Snoghöj Folkehöjskole er norrænn lýðháskóli. Norræn fræöi: bókmenntir, sagnfræði, goöafræöi o.fl. Einnig má velja tónlist, vefnaö, keramik, saumaskap, batik, samfélagsfræöi, sálarfræöi o.s.frv. Kynnist nemendum frá hinum Noröurlöndunum. í ár er unnt aö velja á milli fimm mismunandi námsferöa til Norðurlanda. Námstímabil: 5. nóv.—27. apríl eóa 7. jan.—27. apríl Skrifiö og fáiö nýja námsskrá SNOGH0J NORDISK FOLKEH0JSKOLE DK 7000 Fredericia Nyir og notaðir bílar í nýjum og glæsilegum sýningarsal. Rover 3500 árgerö 1973, blár. Sapporo 2000 GSL árgerð 1981, rauður. Passat árgerð 1980, blár. Passat árgerö 1982, blár. Buick Riviera árgerð 1979, svartur. Pajero bensín árgerö 1973, raöur. Golf árgerð 1979, rauöur. Golf og Jetta árgerð 1984 verða til sýnis. Opiö frá kl. 13—17 í dag IhIheklahf Laugavegi 170-172 Simi 21240 PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.