Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 46
<»l *
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984
Staðan
STADAh t 1. d«ildinm, • knatt*pyrm
fyrir leiki helgarinnar er þanmg
ÍA
KR
Þróttur
Víkingur
ÍBK
Fram
Þór Ak.
KA
UBK
Valur
Alls er búið
deildinni i þeim *
hafa verió. Hafa
3 2 0 1 5:2 6
4 1 3 1 5:4 6
3 1 2 0 5:2 5
3 1 2 0 5:4 5
3 1 2 0 3:2 5
4 112 5:6 4
3 1 0 2 2:7 3
3 0 2 1 5:6 2
3 0 2 1 1:2 2
3 0 2 1 0:1 2
skora 36 mörk í
leikjum aem leiknir
7 leikmenn aéó um
aó skora þeaai mörk og tveir hafa oró-
ió fyrir þvi óhappi aó akora sjálfamark.
Markahæstir leikmenn eru:
PUI Ólafwon, Þrótti 4.
Ágúat Mér Jónsaon, KR 2.
Guómundur Steinaaon, Fram 2.
Hinrik Þórhallaaon, KA 2.
Siguróur Halldóraaon, ÍA 2.
Leikir
helgarinnar
Laugardsgur 2. júní:
1. deild Akureyrarvöllur —
Þór : UBK kl 14.00.
1. detkf Keflavíkurvöllur —
ÍBK : Þróttur kl. 14.00.
1. deild LaugardalavÖllur —
Víkingur: ÍA kl. 14.00.
2. deild isafjaróarvöllur —
ÍBÍ: Völsungur kl. 14.00.
2. deild Siglufjaróarv. —
KS : Skallagrímur kl. 14.00.
2. deikl Vestmannaeyjav. —
ÍBV: FH kl. 14.00.
2. deild Vopnafjaróarv. —
Einherji: Njarövik kl. 14.00.
3. deild A Akraneavöllur —
HV : Reynir S. kl. 14.00.
3. deild A Ólafavíkurv. —
Víkingur Ó : Sna*fell kf. 14.00.
3. deild A Stjörnuvöllur —
Stjarnan : ÍK kl. 14.00.
3. deild B Grenivíkurvöllur —
Magni: Auatri kl. 14.00.
3. detkJ B Krosamúlavöllur —
HSÞ : Þróttur N kl. 14.00.
3. deikJ B Reyóarfjaróarv. —
VaJur : Leiftur kL 14.00.
4. deikJ B Heimalandsv. —
Eyfellingur : Hverag. kl. 14.00.
4. deikJ B MelavöHur —
Léttir : Hildibrandur kl. 14.00.
4. deikJ C Grundarfjaróarv. —
Grundarfj. : Grótta kl. 14.00.
4. deikJ C ÍR-völlur —
ÍR : Stefnir kl. 14.00.
4. deikJ D Blönduóav. —
Hvöt: Reynir A kl. 14.00.
4. deikJ D Dalvíkurv. —
Svarfdaalir: Skytturnar kL 14.00.
4. deikJ E KA-völlur —
Vaakur : Árroóinn kl. 17.00.
4. deild F Borgarf jaróarv. —
Umf.B : Egill kl. 14.00.
4. deikJ F Egilaataóavöllur —
Höttur : Neisti kl. 14.00.
4. deild F Hornafjaróarv. —
Sindri: Hrafnkell kl. 14.00.
3. fl. A ÁrbaajarvöHur —
Fylkir : Þór V. kl. 16.00.
4. ff. C íssf|*rðarvóllur —
ÍBÍ : Afturelding kl. 16.00.
4. fl. C Salfotsvóllur —
Seifoss : Vikingur Ó kl. 14.00.
5. n. B Kaptakrikavðllur —
FH: Týr kl. 16.00.
1. d. kv. A KR-vðHur —
KR: UBK kl. 14.00.
1. daild Valsvötlur —
Valur: KA kl. 20.00.
2. daild Garðsvöllur
Víðir : TindaatðH kl. 20.00.
4. dartd C FsHavöltur —
Laiknir : Sfafnir kl. 14.00.
4 daild E KA-vðnur —
Vorboðinn : T|ðrn*a kl. 14.00.
Sigurður
olnboga-
brotnaði
VALSMENN hafa enn ekki
skoraö mark í islandsmótinu
og vegna þess hafa þeir ver-
iö á skotæfingum alla vik-
una. Þeir vonast til aö þaö
skili sér í mörkum í leiknum
gegn KA á morgun — en
skotæfingarnar höföu einnig
slæm áhrif á hóp Vals-
manna: Siguröur Haraldsson
varamarkvöröur liösins úln-
liðsbrotnaöi er hann fékk
knöttinn framan á höndina.
Hann veröur frá æfingum t
sex vikur.
— SH.
# Ungir ÍR-ingar viö vígslu á nýja vellinum.
# Þórir Lárusson núverandi formaöur ÍR flytur ræöu.
Tímamót hjá ÍR-ingum
„í DAG ERU tímamót hji íþrótta-
fólagi Reykjavíkur þegar fyrsti
knattspyrnuvöllur sem fólagiö
eignast og fyrsta raunverulega
KR-INGAR unnur sinn fyrsta sig-
ur á íslandsmótinu á fimmtudag-
inn þegar þeir sigruöu Fram á
Laugardalsvelli 3—2. Mikiö rok
var meöan leikurinn fór fram og
setti þaö svo sannarlega svip
sinn á leikinn, sem var sá slakasti
þaö sem af er sumri enda varla
hægt aó ætlast til þess aö hægt
só að leika knattspyrnu viö skil-
yrói eins og voru í Laugardalnum
á fimmtudaginn.
Frammarar léku undan rokinu í
fyrri hálfleik og sóttu þeir svo til
látlaust fyrsta hálftimann án þess
þó að skapa sér mörg marktæki-
færi. Á 30. mín. lék Gunnar Gísla-
son upp hægri kantinn gaf fyrir
markiö og beint á Ágúst Má, sem
skaut lausu skoti en hnitmiðuöu i
mark Fram án þess aö Guömund-
ur markvöröur kæmi nokkrum
vörnum viö. Þessu marki höföu
fæstir átt von á, KR-ingar höfööu
varla komist fram yfir miöju og má
því segja aö þeir hafi nýtt færi sín
vel í fyrri hálfleik.
Þegar aöeins um tíu mín. voru
liönar af síöari hálfleik jafnaöi
Guömundur Torfason metin fyrir
Fram eftir góöan undirbúning
nafna síns Steinssonar. En fimm
fólags- og íþróttasvæöi þess er
opnað,“ sagöi Þórir Lárusson,
formaöur ÍR, í upphafi ræðu sinn-
ar á fimmtudag, uppstigningar-
mín. síðar náöu KR-ingar aftur for-
ustunni og aftur var þaö Ágúst
Már, sem skoraöi. Löng sending
inn fyrir vörnina, sem svaf á verö-
inum, og Ágúst þakkaði fyrir sig
meö góöu marki. KR-ingar sóttu
nú heldur meira en þaö voru þó
Frammarar, sem skoruöu næst
mark. Guðmundur Steinsson átti
gott skot aö marki sem Stefán
varöi en Steinn Guðjónsson fylgdi
vel eftir og náöi aö skalla knöttinn
í netiö.
Rétt áöur en dómarinn flautaöi
leikinn af skoraöi Willum Þór
Þórsson sigurmarkiö fyrir KR. Hár
bolti barst inn aö vítateig Fram,
þar sem Willum og Guömundur
Baldursson stukku báöir upp og
haföi Willum betur, lagöi boltann
fyrir sig og skoraöi af öryggi. Dýr
mistök hjá Guömundi þar.
Leikurinn í heiid var frekar slak-
ur, boltinn var of mikiö í háloftun-
um en þaö gefur ekki nógu góöa
raun þegar vindurinn er jafn sterk-
ur og á fimmtudaginn. Jafntefli
heföi trúlega veriö sanngjörn úrslit
en um þaö er ekki spurt í íþróttum
og geta KR-ingar vel viö unaö aö
fá þarna þrjú stig.
dag, er fólagssvæði ÍR í suöur-
mjóddinni í Breiöholti var form-
lega tekið í notkun.
Þórir sagöi aö byggingar-
Einkunnagjöfin: KR: Stefán Jóhannsson 6,
Stefán Pétursson 5, Haraldur Haraldsson 5,
Jakob Pétursson 5, Gunnar Gíslason 6, Ágúst
Már Jónsson 7, Willum Þór Þórsson 6, Hannes
Jóhannsson 5, óskar Ingimundarson 4, Jón G.
Bjarnason (vm. á 73. mín.) 4, Siguröur Indrióa-
son 5, Ómar Ingvarsson 5. Fram: Guömundur
Ðaldursson 4, Trausti Haraldsson 6, Þorsteinn
Vilhjálmsson 5, Þorstelnn Þorsteínsson 5,
Sverrlr Einarsson 5, Bragi Björnsson 4, Viöar
Þorkelsson (vm. á 73. mín.) 4, Kristinn Jóns-
son 5. Steinn Guöjónsson 5, Ómar Jóhanns-
son 5, Guómundur Steinsson 7, Guómundur
Torfason 6.
í atuttu méli: Laugardalsvöllur 1. deild.
KR — Fram 3—2 (1—0)
Mdrk KR: Ágúst Már Jónsson (30. min og
60. min.) Vlllum Þór 89. mín.
Mörk Fram: Guömundur Torfason á 55. min
og Steinn Guöjónsson á 84. mín.
Gul apjöld: Jakob Pétursson og Siguröur
Indriöason úr KR og Guómundur Steinsson úr
Fram.
Dómari i leiknum var Eysteinn Guómunds-
son og var hann ekki i essinu sinu frekar en
aörir sem á vellinum voru.
framkvæmdir heföu ekki veriö stór
þáttur í starfsemi félagsins síöan
1930, eöa yfir 50 ár, en þá var
ÍR-húsiö viö Túngötu tekið í notk-
un. Hann gat þess aö félagiö heföi
reynt aö koma sér upp íþrótta-
svæöi en ávallt heföi fariö svo aö
þau svæöi er félaginu heföi veriö
úthlutaö „voru stórlega skert eöa
hreinlega notuö fyrir annaö er hefj-
ast átti handa. Þaö var stór
ákvöröun sem tekin var á almenn-
um félagsfundi 1968 er ákveöiö
var aö flytja starfsemina í Breiöholt
og afsala þar meö svæöi því er
félaginu haföi veriö úthlutaö í
Fossvogi. Þótt félagiö stæöi á
sterkum grunni, hrikti verulega í
stoðum þess á þeim árum því hér í
Breiöholti var engin aöstaöa.“
Framkvæmdir hófust á ÍR-
svæöinu í mjóddinni fyrir þremur
árum. Nú hefur malarvöllur veriö
tekinn í notkun svo og baö- og
búningsaöstaöa og félagsaöstaöa.
Vestan viö malarvöllinn kemur í
framtíöinni grasvöllur, stórt
íþróttahús og félagsheimili auk
f r jálsíþróttaaöst öðu.
Þaö var Albert Guömundsson,
fjármálaráöherra, heiöursformaöur
ÍR, sem tók fyrstu spyrnuna á vell-
inum, í upphafi leiks ÍR og Þróttar í
fimmta flokki.
Gestum var til boöiö til kaffi-
samsætis í félagsaöstööunni sem
komiö hefur verið upp til bráöa-
birgöa. Þar höföu ÍR-konur tilreitt
veitingar. Matthías Johannessen,
ritstjóri, flutti þar ræöu dagsins,
„en hann var fæddur í félagiö,"
eins og Þórir formaöur sagöi. Faöir
Matthíasar, Haraldur Johannes-
sen, var formaöur félagsins og
frumkvööull aö iR-húsinu á sínum
tíma. Matthías sagöi í ræöu sinni
aö þaö heföi veriö draumur fööur
síns aö knattspyrnumenn innan ÍR
skipuöu sér á bekk meö bestu
knattspyrnumönnum þjóöarinnar,
og enginn heföi oröiö ánægöari en
hann meö þaö sem fólk heföi séö
nú í dag: unga ÍR-inga í knatt-
spyrnu á sínum eigin velli.
• Albert Guðmundsson heiöursformaöur ÍR ásamt þeim ungu drengjum sem lóku við vígsluna. Þaö voru lið
ÍR og Þróttar í 5. aldursflokki. Ljósmyndir Ragnar Axelsson
KR kunni betur við rokið
Vatur leikur að Hlíðarenda;
Ná þeir að skora
í nýju mörkin?
Bayern
Bayern Mtlnchen varö vestur-
þýskur bikarmeistari í knatt-
spyrnu á fimmtudag er liöiö sigr-
aöi Borussia Mönchengladbach í
úrslitaleik { Frankfurt, 8:7, eftir
vítaspyrnukeppni. Staöan var 1:1
eftir venjulegan leiktíma, Frank
Milt skoraöi fyrir Gladbach á 33.
mín. og Wolfgang Dremmler fyrir
Bayern á 82. mín.
Ekki var skoraö í framlengingu
og þvi gripiö tii vítakeppni. Sören
sigraði
Lerby, Norbert Nachtwei, Wolf-
gang Grobe og Karl Heinz Rumm-
enigge skoruöu fyrir Bayern en Kai
Erik Herlovsen, Uli Borowka, Hans
Gunter, Bruns og Jörg Criens fyrir
Gladbach. Variö var frá Lothar
Mattheus Gladbach og Klaus Aug-
enthaler, Bayern. Staöan jöfn eftir
fimm spyrnur. Staöan var enn jöfn
6:6 er Norbert Ringels skaut fram-
hjá fyrir Bladbach. Michael Rumm-
enigge skoraöi síöan fyrir Bayern
og þar meö var sigurinn í höfn.
VALUR lák nokkra leiki á heima-
velli sínnum aö Hlíöarenda (
fyrrasumar, og ætla aö gera það
einnig í sumar. Fyrsti leikurinn á
Valsvellinum veröur gegn KA á
morgun og heimaleikir liösins
þaö sem eftir er sumars munu
allir fara þar fram aö öllu
óbreyttu.
Þess má geta aö félagiö hefur
keypt ný mörk á völlinn og aö sögn
Haröar Hilmarssonar, fram-
kvæmdastjóra knattspyrnudeild-
arinnar, er mjög „gaman aö skora
í þau“. Höröur sagöi aö nú færi
liöiö aö skora — í nýju mörkin,
þaö væri engin spurning, en Valur
er eina félagiö sem ekki hefur
skoraö í 1. deildinni í sumar. Hörö-
ur sagöi aö mörkin yröu ekki látin
„standa ónotuö“. Þau væru keypt
til aö skora í þau. — SH.
Góður tími
Erlingur Jóhannsson, hlaupari
úr UBK, náöi ágætum tíma í 400
metra hlaupi í Lillehammer í Nor-
egi á dögunum. Erlingur hljóp á
49,59 sem er þriöji besti tími sem
islendingur hefur hlaupiö þessa
vegatengd á. Þetta er aö sjálf-
sögóu Kópavogsmet en hió
gamla var oröiö 15 ára.