Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 Þau eru að heiman. FRÉTTIR FROSTLAUST var á liglendi um land allt í fvrrinótt og reynd ar uppi á hálendinu líka. Hiti minnstur 3jú stig á Hveravöllum og Hornbjargsvita. Hér í Reykjavík var nóttin hlý með 9 stiga hita og lítilsháttar úrkomu. Mest varð hún austur á Fagur- hólsmýri og Höfn 11 —12 millim. Ekki gerði Veðurstofan ráð fyrir breytingum á hitastiginu í veður- fréttunum í gærmorgun. Þessa sömu nótt í fyrra var kalt í veðri. Frost tvö stig í Búðardal en 0 stiga hiti í bænum. Snemma í gærmorgun var eins stigs frost í Nuuk á Grænlandi. HÆTTUR störfum. um þessi mánaðamót lét Torfi Olafsson, deildarstjóri í Seðlabankanum, af störfum að eigin ósk. Hann hefur verið deildarstjóri seðla- greiningardeildar frá 1958 og verið starfandi bankamaður í rúmlega 40 ár. Við starfi hans í Seðlabankanum tók Auður Gísladóttir. LYFSÖLULEYFI. í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að Forseti Is- lands hafi veitt Sigurði G. Jónssyni, lyfsala, leyfi til rekstrar Apóteks Austurbæj- ar frá 1. júlí nk. að telja. Og þá hefur forseti Islands veitt Guð- mundi Steinssyni, lyfsala, leyfi til rekstrar lyfjabúðar í Breiðholtshverfi III. Þar skal rekstur þess hefjast fljótt sem verða má, segir í tilkynning- unni í Lögbirtingi. KVENFÉL. Háteigssóknar fer í sumarferð sína mánudaginn 4. júní nk. og verður lagt af stað kl. 20 frá kirkjunni. Nánari uppl. gefa þær Unnur í síma 27596 og Rut í síma 30242. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Fjallfoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Til útlanda fóru þá Rangá og Skaftá svo og Eyrarfoss. Þá fór skemmtiferðaskipið Estonía og sigldi til Akureyrar. Togarinn Vigri fór aftur til veiða. I gær komu inn til löndunar togar- arnir Jón Baldvinsson og Bjarni Ólafsson AK, af rækjuveiðum. Kyndill var væntanlegur af ströndinni í gær. Þá kom hol- lenska flotadeildin. Leiguskip á vegum SÍS, Fönix heitir það og fór að bryggju í Gufunesi. i DAG er laugardagur 2. júni, sem er 154. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 07.59 og síö- degisflóö kl. 20.20. Sólar- upprás í Rvík kl. 03.19 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 16.09. (Almanak Háskóla íslands.) Varöveitið því orö þessa sáttmála og breytið eftir þeim, til þess aö yður lánist vel allt sem þér gjöriö. (5. Mós. 29, 9.) KROSSGÁTA 1 2 3 M I4 ■ 6 J 1 | ■ ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 ■ 16 LÁRETT: — I. fánýti, 5. forma, 6. fyrir ofan, 7. skóli, 8. æpa, 11. lík- am.shluti, 12. rándýr, 14. tóbak, 16. þættir. LOÐRETT: — I. óvandvirk, 2. á framfærslu annarra, 3. eldivióur, 4. mæla, 7. poka, 9. dugnaóur, 10. tölu- stafur, 13. eignast, 15. vann úr ull. LAUSN SÍÐUSTU KROSSfiÁTU: LÁRÉTT: — 1. vaga, 5. elda, 6. læða, 7. kk, 8. hugga, 11. ag, 12. ala, 14. flot, 16. aukinn. l/'MJRÉTT: — 1. valdhira, 2. geðug, 3. ala, 4. mauk, 7. kal, 9. uglu, 10. gati, 13. agn, 15. ok. rrrh ára afmæli. I dag, 2. I U júní, er sjötug Pálína Þor.stcinsdóttir, Garðarsbraut 10, Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 14 i dag. Sex stafa símanúmer Það mun hafa vafist dálít- ið fyrir þeim, sem þurftu í gær að hringja í síma- númer, sem til þessa hafa byrjað á tölustafnum 8. I gær kom nefnilega til framkvæmda sú tækni- breyting hjá símanum að þessi símanúmer verða öll framvegis sex stafa núm- er og byrja öll á tölustafn- um 6. — Sbr. Veðurstofan. Þar var síminn á síma- borðinu 86000. Framvegis verður að hringja í 686000 til að ná sambandi þang- að. Jafnt hjá Albert og Guðmundi J. Albert Guðmundsnon, fjármálaráóherra, og Guómundur (.uAmundsnon, formaAur Dagsbrúnar, reyndu meó sér i víUspyrnukeppni í leikhléi í leik FH og Tindastóls í 2. deildinni í knattspyrnu í Kaplakrika á sunnudag. G/^Oí^JC? Kvöld-, nætur- og helgarþiónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1. júni til 7. júní, aö báöum dögum meötðldum er i Garðs Apóteki. Ennfremur ar Lyfjabúóin lóunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaikf Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvarndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neydarvakt Tannlæknafélags íslands í Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12 Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11, opin daglega 14—16, simi 23720 Póstgíró- númer samtakanna 44442-1 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-eamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga Óldrunarlnkningadeild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúólr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstóóin: Kl 14 tll kl. 19. — Fssóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitsli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshsslið: Eftir umfali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Helmsóknar- timi daglega kl. 15—16 og ki. 19.30— 20. — St. Jós- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júli. BUSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst. Blindrabókasafn íslanda, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16. sími 86922. Norraana húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaajareefn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Áegrímaeafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndaeafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónaaonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö lokaö. Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúmfræóistofa Kópavogs: Opin á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 90-21040. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Lsugardalslaugln: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böö opin á sama tima þessa daga. Veaturbaejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma skipt milll kvenna og karla. — Uppl í síma 15004. Varmárlaug í Moalalltavall: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatímí karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunalímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföf á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennalimar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30 Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — töstudaga kl 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.