Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 Peninga- markaðurinn ' GENGIS- 1 SKRÁNING SKRÁNING NR. 102 - 29. MAÍ 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,65« 29,730 29,690 1 St.pund 40,984 41,094 41,038 1 Kan. dollar 22,89.1 22,955 23,199 I bönsk kr. 2,9511 2,9590 2,9644 1 Nor.sk kr. 3,7954 3,8057 3,8069 1 Sænsk kr. 3,6696 3,6795 3,6813 1 Fi. mark 5,1041 5,1179 5,1207 1 Fr. franki 3,5194 3,5289 3,5356 1 Belg. franki 0,5310 0,5324 0,5340 1 Sv. franki 13,1311 13,1665 13,1926 1 Holl. gvllini 9,6048 9,6307 9,6553 1 V-þ. mark 10J1251 10,8543 10,8814 1 ÍL líra 0,01751 0,01756 0,01757 1 Austurr. sch. 1,5407 1,5448 1,5488 1 Port escudo 0,2120 0,2125 0,2144 Sp. peseti 0,1932 0,1937 0,1933 Jap. ;en 0,12782 0,12816 0,12808 írskt pund SDR. (Sérst 33,223 33,312 33,475 dráttarr.) 30,8679 30,9513 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1’. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1> ... 19,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 2,5% 6. Avísana- og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 9,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. mnstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður i dönskum krónum.... 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4 Skuldabréf ............ (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími allt aö 2% ár 4,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg. þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 3% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júnimánuö 1984 er 885 stig, er var fyrir maímánuö 879 stig. Er þá miðaö viö vísitöluna 100 í júni 1979. Hækkun milli mánaöanna er 0,68%. Byggingavísitala fyrir apríl til júní 1984 er 158 stig og er þá miðaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. ^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Sjónvarp kl. 21.05 og 22.35: Rás 2 kl. 00.50: A nætur- vaktinni Þátturinn Á næturvaktinni hefst laust eftir miðnættið og verður hægt að hlýða á hann bæði á ústendingarbylgju rásar 2 og Útvarps Reykjavíkur. Á næturvakt verður Kristín Björg Þorsteinsdóttir og mun hún sjá um að næturhrafnarnir geti hlýtt á dansmúsík og fleira fram til klukkan þrjú. Ast, dauði og fégræðgi í kvöld verða tvær bíómyndir á skjánum. Sú fyrri heitir Föstudagur til fjár og er hún frá árinu 1970 og telst vera gamanmynd. Hún fjallar um hátLsettan bankastarfsmann og skötuhjú nokkur sem f sameiningu ætla sér að komast yfir fjármuni banka. Skötuhjúin, Britt og Lord Nich- olas Dorset, lifa langt um efni fram og gera hvað þau geta til að svíkja út fé. Þau lifa lúxuslífi og þurfa því mikla peninga til að geta lifað eins og þau kjósa. Herra Graham er framkvæmdastjóri bankans og er hugmyndin að bankaráninu hans. Til þess að geta hrint henni í framkvæmd þarf hann á aðstoð skötuhjúanna að halda. Öll eru þau fégráðug og telja sig hafa hvert annað á sínu valdi en í raun eru þau einungis þrælar eig- in græðgi. Með aðalhlutverk fara Ursula Andress, Stanley Baker og David Warner. Leikstjóri er Peter Hall. í síðari myndinni leikur Woody Allen stærsta hlutverkið eins og hans er von og vísa. Sú mynd heit- ir Ást og dauði og fjallar um seinheppinn aðalsmann, Boris Grushenko, í her Rússa sem berst gegn innrásarher Napóleons. Bor- is er sannur Rússi og hugsar því heilmikið um allar stærstu gátur tilverunar, svo sem ást og dauða. Auk Woody Allen fara Diane Keaton, Fedor Atkine og Yves Barsaco með stór hlutverk í mynd- inni. Graham Greene, höfundur framhaldsleikritsins. Flæktur í netinu Fimmti þáttur framhalds- leikritsins, „Hinn mannlegi þáttur" verður á dagskrá út- varpsins í dag. I síðasta þætti gerðist það að Castle grunar að dauða Davis hafi ekki borið að með eðli- legum hætti og er ákveðinn í að slíta öll tengsl við KGB. Viðhorf hans breytast þó þegar hann frétttir að erindi Miillers sé að fá stjórnir Bretlands og Vestur- Þýskalands til að styðja fyrir- ætlanir Suður-Afríku um að fá bandarískar kjarnorkueldflaug- ar til notkunar í baráttu sinni við skæruliða í eyðimörkum sem liggja að „svörtu Afríku“. Höfundur sögunnar, Graham Greene, er þekktur mjög víða og hafa bækur hans verið þýddar á mörg tungumál og kvikmyndað- ar. Hinn mannlegi þáttur er ein af hans þekktustu bókum og hefur verið gefin út á íslensku. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 2. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. I»ulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 VeÓ- urfregnir. Morgunorð: — Bene- dikt Benediktsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: ■ Sigrún Halldórs- dóttir og Erna Arnardóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGIO 13.40 íþróttaþáttur l'msjón: Ragnar Örn Péturs- son. 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sigurðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp — Gunnar Salv- arsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hinn mannlegi þáttur“ eftir Graham Greene V. þáttur: „Flæktur í netinu" Útvarpsleikgerð: Bernd Lau. Þýöandi: Ingibjörg Þ. Stephen- sen. Leikstjóri: Árni Ibsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Valur Gíslason, Arnar Jónsson, Guðmundur Pálsson, Rúrik Haraldsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Erlingur Gíslason, Guð- rún Guðlaugsdóttir, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Andrés Sigur- vinsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir og Steindór Hjörleifsson. (V. þáttur verður endurtekinn nk. föstudag kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegistónleikar Maria Littauer og Sinfóníu- hljómsveitin í Hamborg leika Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 11 eftir Carl Maria von Weber; 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Börnin við ána (Swallows and Amazons) Nýr flokkur — I. Bleshænufé- lagið. Breskur framhalds- myndaflokkur í átta þáttum, gerðum eftir tveimur barnabók- uni eftir Arthur Ransome um tápmikla krakka sem stunda siglingar á ánum í Norfolk- héraði og lenda í ýmsum ævin- týrum. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíöu og stríðu Þriðji þáttur Bandarískur gamanmynda- flokkur í níu þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. V ______________ Siegfried Köhler stj./Shmuel Ashkenasi og Sinfóníuhljóm- sveitin í Vínarborg leika Fiðlu- konsert nr. 2 í h-moll eftir Noc- colo Paganini; Herbert Esser stj. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIO 19.35 Ambindryllur og Argspæ- ingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirumsjón: Helgi Frímanns- 21.05 Föstudagur til fjár (Perfect Friday) Bresk gamanmynd frá 1970. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlut- verk: Stanley Baker, Ursula Andress og David Warner. Háttsettur starfsmaður í banka finnur snjalla leið til að komast yfir fjármuni bankans. Til þess verður hann þó að fá í lið með sér skötuhjú, sem eru jafn fé- gráöug og hann sjálfur. 22.35 Ást og dauði (Love and Death) Bandarísk gamanmynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri Woody Allen sem einnig fer með aðalhlutverk ásamt Diane Keaton. Woody Allen beinir spjótum sínum að rússneskum bókmenntum og tíðaranda á 19. öld og bregður sér í gervi sein- heppins aðalsmanns í her Rússa sem á í höggi viö innrásarher Napóleons. Þýðandi Kristrún l»órðardóttir. 00.05 Dagskrárlok. _________________________________/ 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurð- ardóttir (RÚVAK). 20.10 Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Japan og leikur þarlenda tón- list; síðari hluti. 20.40 „Fado“ — portúgölsk tón- listarhefð Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 21.45 Einvaldur í einn dag Samtalsþáttur í umsjá Aslaugar Ragnars. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti“ eftir Peter Boardman Ari Trausti Guðmundsson les þýöingu sína (2). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00. LAUGARDAGUR 2. júní 24.00—00.50 Listapopp (Endur- tekinn þáttur frá rás 1) Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03 Á næturvaktinni Stjórnandi: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.