Morgunblaðið - 29.06.1984, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984
35
SJÁ NÆSTU SÍÐU
leikurinn krefst snöggra spretta.
Þaö er til dæmis nokkuö um aö
hlauparar æfi tennis. Sé fólk aftur
á móti í keppnishuglelöingum þá
þýöir ekki annaö en aö vera í góöri
þjálfun. Því í keppni eins og til
dæmis um síöustu helgi þá þurftu
þeir sem komust í úrslit aö leika
fimm leiki á þrem dögum og hver
leikur tók frá einum og upp í þrjá
klukkutíma. Þannig aö þaö þurfti
nokkuö gott úthald til aö komast í
gegnum alla leikina."
— Á aö halda mörg mót á
þesau ári?
„Þegar hafa veriö haldin 4 mót
þaö sem af er þessu ári og gert er
ráð fyrir aö þaö veröi 3—5 mót í
viöbót ásamt íslandsmótinu, sem
veröur haldið í fyrsta skipti i
sumar."
— Hvernig er þátttakan í mót-
unum?
„Hún hefur yfirleitt verið góö. Á
síðasta móti tóku 32 manns þátt í
keppninni, sem haldin var á
TBR-vellinum."
— Vió eigum ekkert erindi á
atórmót erlendia, er þaö?
„Nei, ekki ennþá. Þaö er helst
aö viö höfum möguleika í smærri
mótum. Þaö er tll dæmis hópur
manna aö velta því fyrir sér aö fara
til Portúgals í haust í nokkrar vikur
og taka þar þátt i litlum mótum."
— Háir það ekki framförum aö
aumariö er atutt auk þeaa aem
aóataöa er lítil til tenniaiökunar
innandyra á veturna?
„Jú, þaö er rétt. Annars höfum
viö leikiö tennis utandyra alveg
fram i desember, því útivellirnir hjá
Þrekmiöstööinni eru upphitaðir og
upplýstir, svo og þessir nýju vellir
TBR. Eftir þaö leigöum viö íþrótta-
sal Gerplu í Kópavogi einu sinni í
viku, en þaö eru aöeins þrír staöir
þar sem hægt er aö iöka tennis
inni, auk Gerplunnar eru þaö
íþróttasalir Digranesskóla í Kópa-
Ætli það séu ekki um 200—300
manna sem stunda tennis aö
staöaldri ó hinum nýju völlum
TBR.
vogi og Seljaskóla í Breiöholti. En
sökum þess hve tennisvellirnir
taka mikiö pláss og hve fáir geta
nýtt vellina í einu, hafa íþróttahúsin
veriö treg aö láta tennismönnum í
té aðstöðu."
— Er á döfinni að bæta aö-
atööuna innanhúaa?
„Til þess aö tennisíþróttin nái
einhverri útbreiöslu veröur aö vera
hægt aö stunda hana innanhúss,
þaö gerir hinn langi vetur og hiö
rysjótta tíöarfar á sumrln. Þaö hef-
— Eru komnir fram efnilegir
tennialeikarar hér?
„Þeir eru sumir orönir ágætir, en
til þess aö byggja upp tennisíþrótt-
ina vantar unglingaþjálfun, því
nauösynlegt er aö byrja þjálfun um
10—12 ára aldur. Þaö eru nokkrir
unglingar, sem byrjuöu aö leika
tennis 8 ára í Svíþjóö en eru nú
fluttir heim og farnir aö æfa hér, og
eru aö veröa nokkuö góöir."
KOMDU VID
HJÁESSO
IFOSSVOCI
NÆST!
Nú er búiö að stór-
bæta aökeyrsluna aö
bensinafgreiöslu
okkar i Fossvogi
bannig aö nú geturöu
hæglega rennt viö á
leiö úr Reykjavik i
suðurátt.
Þar færöu auk
bensins og olíu alls
konar smávörur i bil-
inn s.s. kerti, platinur,
viftureimar, o.fl., o.fl.
Einnig hreinsivörur og
feröavörur i miklu
úrvali. - Svo geturöu
þvegið bilinn á þvotta-
planinu.
Viö hliöina er Nesti
meö allt i ferðanestiö.
- Komdu viö hjá ESSO
i Fossvogi næst þegar
þú átt leiö suöur úr.
ER / LEIÐINNI
ÞÚ MANST ÞAÐ NÆST