Morgunblaðið - 29.06.1984, Síða 6
'MORGUNBLABIÐ, FÖ8TUDAGUR 29. JÚNÍ 1984
*38
Adögum Rómverja var mönn-
um kastað fyrir Ijón og var
þaö vinsæl og viöurkennd
íþrótt aö sjá menn þerjast í Ijóna-
hringnum fyrir lífi sínu. Bekkurinn
var þröngt setinn á áhorfenda-
svæðinu. Þar öskruöu og stöþp-
uöu áhorfendur og uröu renn-
sveittir af æsingi, rifust og slógust.
í hringnum hlaut einhver aö vinna
og þá líka — einhver aö tapa.
Leikurinn mátti ekki veröa jafn.
Gjörsigur var fullkomnunin og
áhorfendur þá alsælir.
En hefur þetta eitthvaö breyst í
dag? Aö vísu er mönnum ekki
lengur kastaö fyrir Ijón í velsiöuö-
um og hámenntuöum þjóöfélög-
um. iþróttirnar hafa breyst. Nú er
bolta sparkaö, spjóti og kringlu
kastaö, sprett úr spori og fleiri list-
ir geröar af hraustum tíkömum —
en hvaö um sálina?
Enn þarf einhver aö vinna og þá
lika einhver aö tapa. Og enn fylla
áhorfendur bekkina og þeim finnst
leikurinn daufur ef teflt er jafnt og
enginn stendur uppi sem sigurveg-
ari. Áhorfendur hafa kannski ekk-
ert breyst.
Viðar Eggertsson
Viö lifum í samkeppnis- og sér-
hæfingarþjóöfélagi og íþróttamenn
fara ekki varhluta af því. Sífellt
meiri kröfur eru geröar til þeirra.
Þar eru þeir bestu valdir úr og
ofurkapp lagt á aö þjálfa þá svo
besti árangur náist. Sérfræöingar
eru kallaöir til aö „hanna" þá eftir
hávísindalegum leiöum. Sundmaö-
urinn meö bómull í eyrum og
sundgleraugu ver fjórum tímum á
dag til aö synda eftir svartri línu,
sem er máluö á botn laugarinnar.
bandarískum iþróttafélagsfræö-
ingum, mannfræöingi og tveimur
íbróttakennurum, þeim Þóru
Oskarsdóttur (sem er reyndar ís-
lensk, eins og nafniö gefur til
kynna) og Olav Ballisager, en þau
hafa kennt viö Iþróttaháskólann í
Árósum í Danmörku.
Á árum áður höföu Þóra og Olav
á sínum snærum frækinn sýningar-
flokk fimleikafólks, sem sýndi listir
sínar víöa um heim. En síöan 1980
hafa þau einbeitt sér aö nám-
og hann á aö vera eins fljótur á
milli bakkanna og mögulegt er.
Hann fær ekki andartak til aó upp-
götva aö vatnið býr yfir undrum og
óteljandi möguleikum til upplifun-
ar, og þar er hægt aö hreyfa sig á
ótal vegu.
SNÚIÐ VIÐ BLAÐINU
Áriö 1980 komu nokkrir íþrótta-
kennarar og íþróttafélagsfræö-
ingar á fót stofnun til þess aö
reyna nýjar aöferöir í íþrótta-
kennslu. Þau vildu tengja íþrótta-
þjálfunina túlkun og sköpun.
Hverfa aftur til upphafsins þegar
íþróttir voru leikir almennings.
Þegar markmiöiö var þátttaka, en
ekki yfirburöasigur. Seinna uröu til
sérframleidd tæki og hjálpargögn,
smásmugulegar reglur, dómarar,
auglýsingar, atvinnumennska, um-
boösmenn, fjármálaapparat og
áhorfendaskari — aö mestu óvirk-
ur.
Hópurinn samanstóö af tveimur
■E la róttir
Leikir / dans
Svona lítur kóleaterólkekkur út.
Ég borða tíl að lifa
en lifi ekki tíl að borða
hærra en 5, er nauósyn aö komast
niöur fyrir 150 og ná hlutfalli niöur
fyrir 3.
Ef viö berum saman upplýsingar
um kólestrólmagn í faaöu áriö 1950
og 1970, er Ijóst aö þaö hefur
verulega lækkaö. Ég hef þá trú aö
þaö muni lækka enn hraöar á
næstu árum. Viö þurfum aö aölaga
markmiö okkar eftir því, sem viö
náum betri árangri. Þegar veit-
ingahús og matvælaframleiöendur
fara aö aölaga sig breyttri stefnu í
matarræöi veröa þau hagnýtari.
Þegar Bandaríkjamenn fara í ríkari
mæli aö kaupa matvæli meö lágu
kólestról- og fituinnihaldi fer skriö-
an fyrst af staö.
Viö getum komið í veg fyrir
hjarta- og æöasjúkdóma í Banda-
ríkjunum, og ég hef þá trú, aö viö
munum á næstu 20 árum sjá mikla
fækkun tilfella."
BURTMED EGG
OG SMJÖR
Dr. William E. Connor lagöi
áherslu á breytt mataræöi í áföng-
um. Draga veröur úr kólestróli og
mettáöri fitu. Byrja má meö því aö
draga úr neyslu eggja, og þá sér-
staklega eggjarauöu. Nota þarf
eggjaígildi og eggjahvítuna ein-
göngu. Drekka á létta mjólk í staö
nýmjólkur, og á brauöiö og pönn-
una á aö nota smjörlíki í staö
smjörs.
Næsta skrefiö er kjötiö. Löngun
manna hvar sem er í heiminum er í
þá átt, aö auka neyslu á kjöti. Af-
leiöing þess er alvarleg fyrir okkur.
Aukin kjötneysla hefur í för með
sér aukningu á kólestróli og mett-
aöri fitu. Viö þurfum í þessum
áfanga aö draga úr neyslu rauös
kjöts, og auka um leiö neyslu á
kjúklingum og fiski.
I áfanga þrjú er rautt kjöt oröiö
nánast sem krydd. Ekki má borða
þaö oftar en þrisvar í viku, og þá
ekki meira en 150 gr. Kjúkllnga
boröum viö nú tvisvar í viku, 130
grömm í senn, og fisk höfum við á
boröum tvisvar í viku 200 grömm í
senn. 120 grömm af skelfiski mega
koma í staö kjöts.
Hvaöa áhrif hefur þessi breyting
á kólestrólþáttinn? i staó þess áö-
ur aö boröa 500 milligrömm af kól-
estróli á dag, fáum viö nú í fyrsta
Kólestról og mettuö fita í algengri fæðu
Kjöt (100 gr) Kólostról — mg Mettuö fita — gr
Nautalifur 372 2,5
l Kálfakjöt 86 4,0
Svínakjöt 80 3,2
Magurt nautakjöt 56 2,4
Hænsnakjöt, dökkt 82 2,7
Hænsnakjöt, Ijóst 76 1.3
Eitt hænuegg 274 1.7
Mjólkurafurðir (1 bolli — 3( gr af osti)
fs 59 8,9
Nýmjólk 33 5,1
Smjör, 1 tsk. 31 7,1
Jógúrt, létt 11 1,8
Mjólkurostur 30 6,0
Camembert 20 4,3
Parmesan 8 2,0
Olíur (1 matskeiö)
Kókosolía 0 11,8
Pálmaolía 0 6,7
Óiífuolía 0 1,8
Maísolía 0 1,7
Sólblómaolía 0 1,2
Fiskur (100 gr)
Kolkrabbi 153 0,4
Feitur fiskur 59 1.2
Magur fiskur 59 0,3
Rækjur, 6 stórar 48 0,2
Fiskur úr hörpuskel, 6 stk. 36 0,3
(Tim« 24.3. 1984)