Morgunblaðið - 29.06.1984, Síða 11

Morgunblaðið - 29.06.1984, Síða 11
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ1984 „Það sem er eftirminnilegast er snertingin við náttúruna og fegurðin. Það má lifa lengi á þeirri minningu og vissunni um að slík svæði eru til, ósnortin og falleg. Þarna er ótrúleg fegurð," sagði Garðar Guðmundsson þegar blaða- maður spurði hann hvað væri eftirminnilegast úr gönguferð um Hornstrandir í júlí síðast- liðnum. GONGUFERÐ UM HORNSTRANDIR „V iö forum fimm saman meö flóabátnum frá ísafirði ti Hornvikur me > viökomu á nokkrum stööum. Viö komum til Hornvíkur seint um kvöld, og héldum þar kyrru fyrir um nóttina. Veöriö var heldur leiö- inlegt daginn eftir, og ákváöum viö því aö fara í stutta ferö inn aö Víö- isá. Kalsarigning var og napurt um aö litast. Daginn eftir var komiö besta veöur og fórum viö út á Horn, yfir Miðfelliö, Almenninga- skarö og niöur aö Hornbjargsvita, síöan yfir Kýrskarö aftur niöur í Hornvík. Þessi dagur var einstak- lega sólríkur og fagur. Um kvöldiö rifjuöum við upp atburði tengda bjarginu, hetjusögur af forfeðrum okkar. Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar kom í góöar þarfir. Það hefur án efa veriö mörgum tilhlökkunarefni eftir langan, kald- an og dimman vetur í húsi, sem varla hélt vatni eöa vindi, aö voriö héldi innreiö sina. Ný egg og aö- komumenn, sem færöu fréttir frá umheiminum. Aökomumenn máttu veiöa fugl og tína egg í svokölluö- um almenningum. Var án efa oft glatt á hjalla á þessum tíma. Tóm- legt hefur verið þegar veiöimenn- irnir voru farnir, en bót í máli aö þeir höföu komiö færandi hendi, og svo var þaö ferskmetiö. Frá Horni var stunduö hákarla- veiöi, sem hófst aö liðnum þrett- ánda og var haldiö fram eftir vori eftir þvi sem tíöarfar leyföi. Eftir aö hákarlaveiöar hófust frá noröur- landi á þilskipum, leituöu þau inn í Hornavík tii legu í vondum veðrum. Sagnir eru af merkum bændum á Horni, og má þar geta Stígs Stígssonar, sem uppi var á s.hl. 19. aldar. Hann var mikill afkastamaö- ur, rak útgerö fjölda báta, var völ- undarsmiöur og átti mikil viöskipti viö útlendinga, sem þá allmargir sóttu á íslandsmiö. Var hann m.a. eftirsóttur viögeröarmaöur. Þaö er nánast ótrúlegt hversu margt hefur fariö um hendur þessa höföingja á hjara veraldar. Frá Höfn var haldið í blíöskap- arveöri út Tröllakambinn upp Atla- skarö, Skálina og í Hlööuvík. Þetta var góö dagleiö, og allir voru í besta skapi. Leiöin niöur í Skálina er snarbrött, og minnir á fjallgaröa úti í hinum stóra heimi. Þaö tekur sannarlega i hnén, aö ganga meö þungar byrðar niöur í móti langan veg. Nú fór í hönd erfiðasti hluti leið- arinnar. Þaö hvarflaöi aö okkur aö stytta ferðina og fara Kjaransvík- urskarö til Hesteyrar, en viö hætt- um viö þaö. Leiöin úr Kjaransvík í Fljótavík reyndist okkur þung fyrir fótum. Veöriö var slæmt og allur farangur varö blautur og því enn þyngri. Skórnir voru farnir aö meiöa óþyrmilega. Plásturinn var kominn á hæl og allar tær. Hér kom í Ijós aö viö vorum aö færast of mikiö í fang. Þaö er líkt og skrifstofumaöur, sem stundar eng- ar líkamsæfingar taki upp á því aö hlaupa tvisvar upp á Esjuna í röö. Þessi dagleiö var mjög erfið, og gott var aö hvílast um nóttina. Daginn eftir varð förin yfir Nónfell- iö mun léttari því aö flutningur fékkst fyrir farangurinn yfir í Aöal- vík. Þar dvöldum viö í tvo daga og gengum á Straumnesfjall, og Leiðin niöur i Skálina er snarbrött, og minnir á fjallgarða úti í hinum stóra heimi. Hornavík. Leiðir lágu um aköröin í Jökulfirði. Um kvöldið rifjuðum við upp atburði tengda bjarginu, hetjusögur af forfeörum okkar. Frá Straumnesfjalli að Rekavíkurvatni. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 43 Sést ofan af Almannaskaröi. Bergþóruskarö og Þorleifsskarö ber saman (átt aö Fljótavíkinni. Það tekur sannarlega i hnén að ganga með þungar byrðar niður í móti. skoðuöum leifar bandarísku radar- stöövarinnar, sem voru ákaflega drungalegar því svarta þoka var á fjalllnu. Viö vorum orðin matarlítil síö- asta daginn og höföum ekkert aö boröa nema hundasúrur á leiðinni til Hesteyrar. Þangaö var gott aö koma, og viö hittum rausnarfólk sem bauö í kaffi og meö því, og síöar fengum við súpu. Eftirminni- legri ferö var nú lokið, ævintýri, sem seint mun gleymast í minning- unni. Viö vissum, aö undirbúningur heföi mátt vera betri, en þaö er annað mál. Mistök í undirbúningi Þaö sannast oft máltækið „í upphafi skyldi endirinn skoðaöur". Fyrir okkur var þaö mikið tilhlökk- Séö frá Skálakambi í Hlööuvík, sem er n»r. Kjaransvík og Álffell á milli. Komiö í Hælavíkurbjargiö aust- an. Sigiö var í bjargiö, og gengiö eftir sillu að fuglinum. Sigmenn- irnir bjuggu í skúta. Fyrir nokkr- um árum fórst maöur í bjarginu. Eftirminnilegri ferð var nú lokið, ævintýri, sem seint mun gleymast í minningunni. fyrir karla 18—20 kg. Þaö má helst ekki fara yfir þaö. Mikilvægt er aö hafa sem minnst af dósamat, en meira af þurrkuöum mat, sem er miklu létt- ari. Skórnir eru afar mikilvægir á langri gönguferð. Þaö er ekki heppilegt aö fara á nýjum höröum gönguskóm. Best er aö þeir séu vel þjálir þannig aö þeir særi fótinn sem allra minnst. Ég hefi velt því fyrir mér hvort ekki sé jafngott aö hafa tvenna létta skó, sem eru fljótir aö þorna, í staöinn fyrir eina þunga leöurskó, og svo eru þaö auövitað stígvólin. Tjaldiö þarf helst aö vera meö heilum himni, sem nær alveg i jöröu þannig aö hægt sé aö geyma farangur utan tjaldsins á nóttunni. Tveggja manna tjald rúmar aöeins þá tvo, sem í því ætla aö sofa. Frá Seleyri nálægt Hesteyri. i Fyrir okkur var það mikiö tilhlökkunarefni, að eiga í vændum gönguferð um Hornstrandir, og þegar hillir í ævintýrin vill skynsemin stundum víkja. ym^mmmm unarefni, aö eiga í vændum göngu- ferö um Hornstrandir, og þegar hillir undir ævintýrin vill stundum skynsemin víkja. Ekkert okkar var vant aö ganga stranga göngu hvaö þá dögum saman. Viö tókum meö okkur of þungan farangur. Sum okkar voru með upp undir 30 kg á bakinu, sem er allt of mikiö. Sagt er aö hæfilegt sé fyrir konur aö bera 15—16 kg og Senda kassa á undan sér Viö áttuðum okkur ekki á því fyrr en of seint aö hagkvæmt er aö senda kassa meö mat i og öörum vistum á nokkra staöi á leiðinni, sem báturinn kemur á. Má þar nefna Kjaransvík og Aöalvík. Viö þaö losna menn viö aö kjaga meö allan farangurinn alla leiö. Þannig er hægt aö gera feröina auöveldari ef menn vilja. Ótrúlega grösugt svædi Þaö svæöi sem viö fórum um er nú allt í eyöi, og aö auki friöað fyrir ágangi sauökindarinnar. Þaö er ótrúlega grösugt, þykkar hvann- breiöur og fjölbreyttar jurtir. Nátt- úran hefur ákaflega sterk áhrif á vegfarandann, og skilur viö hann með minningar um fegurö og hrikaleika þar sem maöurinn hefur mátt sýna hugrekki, umburðar- lyndi og mikla bjartsýni til aö lifa. - bj viðtal: Bessí Jóhannsdóttir Myndir: Garöar Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.