Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.06.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984 SJÓNVARP DAGANA 30/6-8 Það gengur mikiö i hjé skötuhjúunum. Ann Sheridan og Cary Grant í htutverki Catherine og Henri. Stríðsbrúðurin okkuð til síns ágætis í ytra útliti. Eftir vandræði og misskilning takast með þeim ástir og þau giftast, en þá hefjast vandraBðin fyrir alvöru. Catharine er send aftur til starfa i bandaríska hernum og eina leiðin fyrir hennar ektamaka til að fylgja konu sinni er aö skrá sig í kvennahersveitina. Franska hermanninum leikur hjartaknúsarinn Cary Grant og Ann Sheridan er í gervi bandaríska liðsforingjans. Klukkan 21.50 i laugardaginn veröur banda- ríska gamanmyndin „Stríösbrúöurin“ (I Was a Male War Bride) á dagskrá sjónvarpsins. Hún er frá árinu 1949 og er leikstjóri Howard Hawks. Bandarískur liösforingi og franskur hermaður bera líkar tilfinningar í brjósti, hvor til annars. Öörum finnst hinn óhæfur í starfi, lítilmótlegur og sjálfselskur. Samt viöurkenna þau aö bæöi hafi Þýskur jarðfrædingur og blökkustúlka fella hugi saman og samband þeirra brýtur í bága við kynþáttalög. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.50 George Orwell — fyrri hluti. Bresk heimildamynd um ævi George Orwell, höfundar „1984“, Félaga Napóleons og fleiri bóka. f myndinni er dreg- ið fram það helsta, sem hafði áhrif á ritsmíðar Orwells og gerði hann að einum áhrifa- mesta rithöfundi Breta á þess- ari öld. Síðari hluti myndarinn- ar verður á dagskrá sjónvarps- ins mánudaginn 2. júlí. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.00 Dagskrárlok. yHhNUDAGUR 2. júlí 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Andrina Breskt sjónvarpsleikrit. Aðal- hlutverk: Cyril Cusack, Wendy Morgan, Sandra Voe og Jimmy Yuill. Leikstjóri Bill Forsyth. Bill Torvald, skipstjóri, er hætt- ur á sjónum og sestur í helgan stein á Orkneyjum. Ung stúlka tekur að venja komur sínar til hans og forvitnast um hagi hans og fornar ástir. Þýðandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 21.30 George Orwell — seinni hhiti Bresk heimildamynd um ævi George Orwells, eins áhrifa- mesta rithöfundar Breta á þess- ari öld. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Þulir: Ellert Sigurbjörnsson og Ingi Karl Jóhannesson. 22.30 íþróttir ’lmsjónarmaður Bjarni Felix- «n. k-,.00 Frevtir í dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 3. júlí 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á járnbrautaleiðum 5. Draumabrautin Breskur heimildamyndaflokkur í sjö þáttum. f þessum þætti er fylgst með ferðalöngum í lest- inni frá Jodphur til Jaipur á Indlandi. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. Þulur Óskar Ingi- marsson. 21.25 Verðir iaganna Sjöundi þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Út á mölina Þáttur um sumarumferðina Sjónvarp mánudag kl. 20.40: Bill Torvald (Cyril Cosack) og Andrína (Wendy Morgan). Andrína Mánudagsleikrit sjónvarpsins er breskt og nefnist Andrína. Leikurinn gerist á Orkneyjum og fjallar um skipstjóra, Bill Torvald, sem er sestur í helgan stein. Eitt kvöld bankar fögur stúlka á dyr hans og gengur inn. Hún tekur aö venja komur sinar til gamla mannsins og eldar fyrir hann og lagar kof- ann. i staö þess vill hún gjarnan fá aö heyra sögur frá árum hans á sjó og sérstaklega er hún áfjáö í aö heyra um fornar ástir. Bill færist undan en þegar heimsóknunum fækkar lætur hann tilleiöast og segir henni frá eina ástarævintýringu sem hann hefur nokkru sinni lent í. Meö hlutverk skipstjórans fer þekktur írskur leikari, Cyril Cusack, og stúlkuna leikur Wendy Morgan. Leikstjóri myndarinnar er Bill Forsyth sem hefur hlotiö margar viðurkenningar fyrir starf sitt, m.a. Óskarsverðlaun fyrir myndirnar „Greg- ory’s Girl“ og „Local Hero“ sem sýnd veröur hér bráðlega. L4UGARD4GUR 30. júní 16.30 íþróttir , Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Börnin við ána Annar hluti — Sexmenningarn- ir. Breskur framhaldsmynda- flokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmali 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Sjöundi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í níu þátt- um. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 Bankaránið (The Bank Shot). Bandarísk gamanmynd frá 1974. Leikstjóri Michael Anderson. Aðalhlut- verk: George C. Scott, Joanna Cassidy og Sorell Booke. Oftast nær láta bankaræningar sér nægja að láta greipar sópa um sjóði og fjárhirslur en ræningj- arnir í þessari mynd hafa á brott með sér banka með öllu sem í honum er. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Minnisblöð njósnara (The Quiller Memorandum). Bresk bíómynd frá 1966, gerð eftir samnefndri njósnasögu Ivans Foxwells. Leikstjóri Michael Anderson. Handrit: Harold Pinter. Aðalhlutverk: George Segal, Max von Sydow, Alec Guinness og Senta Berger. Breskum njósnara er falið að grafast fyrir um nýnasistahreyf- ingu í Berlín. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 00.10 Dagskárlok SUNNUD4GUR 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Þorbergur Kristjánsson flytur. 18.10 Geimhetjan (Crash) Nýr flokkur. Danskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga í þrettán þátt- um eftir Carsten Overskov. Að- alhlutverk: Lars Ranthe, 14 ára. III öfl úti í himingeimnum ógna jörðinni og öllu sólkerfinu með gjöreyðingu. Danskur piltur er numinn brott og fluttur langt út í geiminn. Þar kemst hann á snoðir um ráðabruggið og reyn- ir síðan að afstýra heimsendi. (Nordvision — Danska sjón- varpið). 18.30 í skugga pálmanna Heimildamynd um líf og kjör barna á Maldív-eyjum á Ind- landshafl. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Sögur frá Suður-Afríku 4. Forboðin ást. Myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Nadine Gordimer. Sjónvarp föstudag kl. 21.45: Þrenningin, fré vinstrí: Krís Kristofferson, Jill Clayburgh og Burt Reynolds. Keppi- nautar Á föstudagskvöld veröur sýnd bandarísk bíómynd frá árinu 1977. Hún nefnist „Keppinautar“ (Semi-Tough) og er leikstýrt af Michael Ritchie. Myndin fjallar um vinina Bill og Shake. Þeir eru atvinnumenn i íþróttum og mestu mátar. Þriöji aöilinn í sambandi þeirra er Barb- ara, dóttir eiganda liósins. Hún er tvífráskilin, borgar meölag til beggja maka og er nýflutt heim aftur. Shake vill eins og margir reyna aö auöga anda sinn og bæta sjálfsvitund. Hann aöhyllist hippa- hreyfingu sem hann trúir staðfast- lega aö muni bæta stööu sína á vellinum. Billy hefur haft þaó heilaga hlut- verk allt sitt líf aö stela kærustum frá vini sínum og þegar Shake og Barbara byrja aö stinga sér sam- an, tekur hann köllun sína óvenju- alvarlega, þó aó hann hafi, í raun, engan áhuga á stúlkunni. Einvala stjörnuliö skipar heiö- ursstúku myndarinnar. Hippann Bill Shake leikur Kris Kristofferson, Burt Reynolds er í gervi Billy Clyd Puckett. Meö hlutverk stúlkunnar veikgeöja fer Jill Clayburgh. með viðtölum við vegfarendur. Umsjónarmaður Óli H. Þórðar- son. 22.50 Fréttir í dagskrárlok AtlÐMIKUDAGUR 4. júlí 19.35 Söguhornið. Kristjana E. Guðmundsdóttir segir sögu Stefáns Jónssonar: Hetjur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fjöruspóinn Bresk náttúrulífsmynd um fjöruspóann og lífshætti hans. Fylgst er með tilhugalífl fjöru- spóahjóna, hreiðurgerð og upp- eldi unganna þar til þeir fljúga úr hreiðrinu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.10 Berlin Alexanderplatz Áttundi þáttur Þýskur framhaldsmyndaflokk- ur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Efni síðasta þáttar: Þegar Bib- erkopf missti handlegginn leit- aði hann á náðir Evu og Her- berts og var lengi að ná sér. Þau eggja hann að hefna sín á mönnum Pums, en hann kýs að gleyma því liðna og hugsa held- ur um framtíðina. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.10 Úr safni Sjónvarpsins Handritin koma heim Sjónvarpsupptaka frá móttöku- athöfn við Reykjavíkurhöfn, er sendinefnd Danmerkur gekk á land með Flateyjarbók og Kon- ungsbók Eddukvæða 21. aprfl 1971. 22.40 Fréttir í dagskrárlok FÖSTUDtkGUR 6. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 9. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmenn Anna Hinriks- dóttir og Anna Kristín Hjartar- dóttir. 21.15 Páfideyr Breskur fréttaskýringaþáttur um þá kenningu rithöfundarins Davids Yallops að Jóhannes Páll páfl I hafl verið myrtur. Þýðandi og þulur Einar Sigurðs- son. 21.45 Keppinautar (Semi-Tough) Bandarísk bíómynd frá 1977. Leikstjóri Michael Ritchie. Að- alhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson og Jill Clayburgh. Vinirnir Bill og Shake eru at- vinnumenn í fþróttum og keppa um ástir sömu stúlkunnar. Shake leggur einnig allt kapp á að auðga anda sinn og sjálfsvit- Guöað á skiáinn Andreas Papandreou. Hann gætir þeas aö ekkert sé sýnt í sjónvarpinu, sem rýrt getur álitiö á stjórninni hans. Grikkland: Sjónvarpsmála ráðherrann Sjónvarpsmál í Grikklandi eru afar forvitnileg svo ekki sé meira sagt. Sextán árum eftir aö sjónvarpiö hélt inn- reiö sína í landiö eru 10 millj- ónir Grikkja enn ólæknandi sjónvarpssjúklingar. Þaó er vel skiljanlegt í landi þar sem tölur herma aó 76 prósent þjóöarinnar líti aldrei nokk- urntíma í bók og aðeins 20 prósent geri svo af og til og aóeins einn af hverjum 15 kaupir dagblaö. Þaö ætti því engum aö koma á óvart þótt 94 prósent heimila eigi sjón- varpstæki. Hver maöur getur séö aö viö þessar kringumstæöur er sjónvarpiö hiö ákjósanlegasta tæki til heilaþvottar, sem ríkis- stjórn getur óskaö sér. Og þannig starfar þaö í Grikklandi þar sem útvarp og sjónvarp er ríkiseinokaö og undir algerri stjórn þess flokks sem viö völdin situr. Núna ráöa sósíal- istar ríkjum og þeir njóta aö- stööu sinnar. Þaö eru sömu sósíalistar og mótmæltu af hörku þegar þeim þótti íhalds- stjórnin misnota aöstööu sína gróflega. Nú hafa þeir fallið í sömu freistingu og þykja jafn- vel verri en fráfarandi stjórn. Ævisögumyndir og áróóur eru svo ríkulegur þáttur sjón- varpsefnisins, sérstaklega í fréttaþáttum, aö stuönings- menn stjórnarandstööunnar fara hús úr húsi eftir aöalfréttatímann klukkan níu á kvöldin, til aö afla peninga fyrir flokkinn sinn. Þá hafa áhorf- endur mjög líklega setiö meö fýlusvip undir ræöu forsætis- ráöherrans, Andreas Papandr- eous, sem slær jafnvel Castro út í málskrúöi og oröaflaumi, á besta útsendingartíma. Pap- andreou kemur i sjálfu sér ákaflega vel út á skjánum en þeir eru fjölmargir, sem vildu heldur aö hann væri meira á stjái í þinghúsinu en upptöku- sölum sjónvarpsins. Grískar sjónvarpsfréttir eru ákaflega einlitar og þaö sem verra er aö öilu sem ekki fellur í kramiö hjá stjórninni er vikiö til hliöar og sagt aó þaö séu engar fréttir. Og Grikkland er sennilega eina landiö í Evrópu, sem hefur heilan ráöherra er eingöngu sinnir sjónvarpsmál- um. Fyrir skömmu var einum fréttastjóranum vikiö frá störf- um fyrir aö hafa leyft stjórnar- andstööunni aö tjá sig um ákveöiö mál áöur en leyfi frá stjórninni var fengiö. Eftirmaö- ur hans, vinstrisinnaöur dálka- höfundur, hélt vinnunni í tæpa viku. Hann haföi nefnilega í viötali gefiö svo frumlega skilgreiningu á hlutleysi aó jafnvel stjórnin fór hjá sér. Og ritskoðunin er slík aö oft má heyra gagnrýni stjórnarinnar á fréttum, sem aldrei hafa veriö sendar út. Þaö eina sem grískir sjón- varpsáhorfendur viröast geta haft gaman af eru erlendir framhaldsþættir eins og Dyn- asty, Fame og Startrek. En skyndilegar breytingar á dagskrá vegna pólitískra ræöuhalda og endalausra frétta er nóg til þess aö rugla minni jafnvel vandaöasta myndbandaupptökutækis. Ekki batnar ástandiö nú þegar kosningabarátta stendur yfir. Stjórnin hefur ákveöiö aö gefa öllum stjórnmálaflokkum jafn- an útsendingartíma til aö koma baráttumálum sínum á framfæri þótt sumir séu auö- vitaö jafnari en aörir í því efni sem öörum. Sem dæmi má nefna aö fyr- ir stuttu var ræðu formanns stjórnarandstöðunnar, Evang- elos Averoffs, frestaö um klukkustund í þeim tiigangi, aö því er viröist, aö sýna hana á sama tíma og grísk gaman- mynd var sýnd á rás 2. Leiö- togi jafnaðarmanna, John Pesmazoglou, réöst inn í aöal- stöövar gríska sjónvarpsins meö hóp reiðra stuönings- manna sér viö hliö, vegna þess aö sjónvarpsmálaráöherrann haföi ákveöiö aö láta klippa úr fréttamynd atriöi af iitríkum umræöum á kosningafundi þar sem stjórn hans hlaut óvægna gagnrýni. Um eitt eru þó allir flokkar sammála. Útsending á kosn- ingaræöuhöldum á annarri rásinni má aldrei veröa á sama tíma og sýndur er fótbolti á hinni. — ai. und og aðhyllist hippahreyflng- una. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Fréttir í dagskrárlok L4UG4RD4GUR 7. júlí 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Börnin við ána Annar hluti — Sexmenningam- ir Breskur framhaldsmyndaflokk- ur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arth- ur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blíðu og stríðu Áttundi þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í níu þátt- um. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.00 The Chieftains í Reykjavík Síðari hluti hljómleika í Gamla Bíói á Listahátíð 8. júní síðast- liðinn. 21.50 Stríðsbrúðurin (I Was a Male War Bride) Bandarísk gamanmynd frá 1949. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ann Sheridan, Marion Marshall og Randy Stuart í lok seinni heimsstyrjaldar takast ástir með frönskum hermanni og konu sem er liðsforingi 1 bandaríska hernum. Hjúin ganga í það heilaga, en þegar frúin er kölluð til starfa heima fyrir tekur að syrta í álinn. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 23.35 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 8. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Geimhetjan Annar þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga eftir Carsten Overskov. Aðal- hlutverk: Lars Ranthe. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 18.30 Heim til úlfaldanna Heimildamynd um líf og kjör barna frá Eþíópíu sem búa f flóttamannabúðum í Sómalíu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið.) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Norræn hönnun 1880—1980 Þáttur frá danska sjónvarpinu um muni sem sýndir voru á sýn- ingunni Scandinavia Today 1 Bandaríkjunum sumarið 1983. (Nordvision — Danska sjón- varpið.) 21.20 Sögur frá Suður-Afríku 5. Ættarskömm Myndaflokkur í sjö þáttum sem gerðir eru eftir smásögum Na- dine Gordimer. Hvítur bónda- sonur og dóttir svarts vinnu- manns á bænum eru leikfélagar og fella hugi saman. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Natanela í Reykjavík — fyrri hluti Upptaka frá söngvakvöldi í Norræna húsinu á Listahátíð þann 12. júní síðastliðinn. Söngkonan Natanela syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.10 Dagskrárlok /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.