Morgunblaðið - 29.06.1984, Side 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984
Feröamál
Hið óþekkta Sviss
Kynningarátak 10 minni og óþekktari borga Sviss
Svisslendingar leggja nú áherslu á að kynna þann hluta Sviss fyrir
feröamönnum, sem hingaö til hefur veriö þeim ókunnugur. Þessi mynd
er tekin í borginni Solothurn, sem þekkt er fyrir kvikmyndahátíöir
sínar, auk þess sem vopnasafniö í Solothurn er taliö meö þeim bestu
og stærstu í Evrópu. Borgin er einskonar höfuöborg kantónu meö
sama nafni, og liggur viö ána Aare.
Nöfn borganna 10 sem eru meö sameiginleg feröatilboö eru feitletruð
á þessu korti, og þar má sjá af afstöðu þeirra viö stærri og frægari
Sviss, hvar þær liggja.
daga á ferö og gist 3 eða 7 nætur.
Eru þessi boð á mjög viöráöanlegu
veröi, miöaö viö allt sem er innifal-
iö. Er hægt aö velja á milli fjögurra
mismunandi feröa, þar sem í fyrsta
lagi er boöiö upp á ferö sem skipu-
lögö er meö menningarlega hefö í
fyrirrúmi, í ööru lagi kemur söguleg
ferö, t þriöja lagi rómantísk og í
fjóröa lagi er lögö mest áhersla á
aö kynna náttúrufegurö Sviss.
Verð á þessum feröum, miðaö viö
aö þær hefjist annaöhvort á Zur-
ich-flugvelli eöa Genfarflugvelli er
frá 2700 krónum upp í 6300 krón-
ur. Auk þess er boðiö upp á bíla-
leigubíla fyrir sama tímabil og þá
kosta þeir frá 3700 krónum upp í
6600 krónur. Þeim sem ekki vilja
aka þennan tíma benda Svisslend-
ingarnir á feröamöguleika, sem
þeir nefna Swiss Holiday Card, en
þaö er feröakort sem svissneska
lestakerfiö býöur einungis útlend-
ingum upp á. Kortiö er gefiö út til
ákveöins tíma, og á meöan þaö er
í gildi er hægt aö fara hvert sem er
meö svissnesku járnbrautunum.
Kortiö kostar 1600 krónur í 4 daga
en 1900 krónur í 8 daga, þannig aö
hér er um mjög hagkvæmt boö aö
ræöa.
Rétt er aö geta þess í lokin aö
borgirnar 10 og feröamálaráö
þeirra hyggjast halda þessu pró-
grammi í gangi fram á vor 1985.
Basle
-O i
Baden •
I a C haux
def ond\
B.el/
Bienne
• •
Neuchitel
Uinlenhur
Sololhurn ^Zurich
Bernc QLucerne
A mtrím
• Thun
Fribourg •
Monireux
Switzerland
*f-C»eneya
Sion
NO/
f \
Sl. Moritz
% f
\ofi ugano
. 50 km
' (31 miies)
Jóhann Sigurösson,
svæöisstjóri Flug-
leiöa í London:
Formaöur er-
iendra flugfélaga
íLondon
NÝLEGA fóru fram formanna-
skipti í Samtökum erlendra
flugfélaga í London (The For-
eign Airlines Association) eins
og fram kemur í breska tímarit-
inu Air Travel. Þá var kjörinn
formaöur samtakanna Jóhann
Sigurösson, svæöisstjóri Flug-
leiöa í London, og tekur hann
við formennskunni af Fernand
Saada, líbönskum starfsmanni
Middle East Airlines í London.
Agnes Bragadóttir
Dæmigerðu svissnesku
borgirnar 10“ kalla
feröamálaráö 10
svissneskra borga prógramm það
sem þau í sameiningu bjóöa er-
lendum feröamönnum upp á, til
þess aö laöa þá til landsins, og þá
einkum til þessara ákveönu borga.
Af frétt aö dæma frá Svissneska
feröamálaráöinu er hér um athygl-
isverö tilboð að ræöa á viðráöan-
legu veröi. Borgir þessar eru ekki
þekktar fyrir mikinn ferðamanna-
straum, en engu aö síöur hafa þær
upp á margt sérstakt og fallegt aö
bjóöa, um þaö get ég af eigin raun
boriö. Þessar borgir eru viösvegar
um Sviss, annaöhvort i franska
eöa þýska Sviss. Borgirnar eru:
Baden, Biel/Bienne, La Chaux-
de-Fonds, Chur, Fribourg, Neu-
chátel, Sion, Solothurn, Thun og
Winterthur.
Borgirnar, eöa öllu heldur feröa-
málaráö þeirra bjóöa upp á pakka-
feröir, þar sem hægt er aö velja á
milli þess hvort menn eru 4 eöa 8
Er útbreiðsla
myndbandatækja
meiri á íslandi en í
flestum öðrum
löndum?
unglinga. Meöal einstakra kvik-
myndaheita, em ungmennin til-
greindu, má nefna sem dæmi:
Gereyöandinr (The Exterminator),
sem bönnuö r í Noregi, Sviþjóö
og Finnlandi. Manndrápsnunnan
(Killer Nun), Særingamaöurinn
(Exorcist), Ofsahræösla (Terror),
sem bönnuö er í Noregi, Nornanótt
(Halloween), sem bönnuð er í
Finnlandi og Noregi, Föstudagur-
inn 13 (Friday the 13th), hún er
bönnuö í Finnlandi og Étnir lifandi
og Blóöbaöiö.
I erindi sinu segja þeir Elías og
Þorbjörn, um ofangreindar niöur-
stööur: „Viö teljum aö um þessar
mundir hafi íslensk börn aögang
aö myndefni af því tagi , sem
hvergi hefur veriö taliö hæft til sýn-
ingar í venjulegum kvikmyndahús-
um, og þá aö sjálfsögöu ekki á
barnasýningum, og þaöan af síöur
í sjónvarpi. Sumt af því efni, sem
allstór hópur íslenskra barna og
unglinga er nú aö horfa á, vænt-
anlega án vitundar foreldra sinna,
mátti e.t.v. finna fyrir nokkrum ár-
um, ef vel var leitað í undirheima-
kvikmyndahúsum erlendra stór-
borga, en ekki annarsstaðar. Hér
er aö vera meginbreyting á mikil-
vægum þætti menningar okkar. Sú
spurning hlýtur aö vakna hversu
djúptæk þessi breyting veröur og
þá fyrst og fremst hver veröi áhrif
þessarar þróunar á uppvaxandi
kynslóöir."
Fimmtungur 6—9 ara
barna fékk martröö
eftir aö hafa horft á
myndbandaefni.
Þaö er ekki heiglum hent að
mæla áhrif myndbandanotkunar á
viðhorf manna og hegðun og
greina hana fra oörum hugsanleg-
um áhrifavöldum. En þaö hefur þó
veriö reynt aö mæla skammtíma-
og langtímaáhrif myndbandanotk-
unar. Þorbjörn og Elías sögöu í er-
indi sínu, aö skammtímaáhrif
myndbandanotkunar gætu meöal
annars birst í líkamlegri þreytu, lik-
amlegri vanlíöan og í geöshrær-
ingu. Hefðu erlendar rannsóknir
leitt þetta í Ijós meö ótvíræöum
hætti. íslenska könnunin, sem viö
erum aö segja hér frá bendir til
þess að líkt sé ástatt meö börn hér
á landi. Þannig greindi fimmtungur
6—9 ára barna frá því aö þau
hefðu fengiö martröö eftir aö hafa
horft á myndbandaefni. Tíunda
hvert barn á aldrinum 10—11 ára
haföi sömu sögu aö segja. Mörg
barnanna greindu frá hræöslu
vegna myndbandanotkunar og þar
voru elstu börnin alls ekki undan-
skilin.
Hvaö langtímaáhrifa mynd-
bandanotkunar viövíkur þá eru
þær miklu flóknara rannsóknar-
efni, og sögöu þeir Elías og Þor-
björn aö flest þeirra enn sem kom-
iö er ókomin í Ijós, þar sem þau
spanna ár og jafnvel áratugi af ævi
einstaklingsins. Hins vegar heföu
veriö gerðar allumfangsmiklar
rannsóknir á langtímaáhrifum
sjónvarps og mætti í Ijósi þeirra
draga vissar ályktanir um þaö sem
viö kunnum aö eiga í vændum fyrir
tilstuölan myndbandanna. Þessar
rannsóknir heföu einkum beinst aö
sambandinu milli ofbeldisefnis í
sjónvarpi og ofbeldishneigöar not-
enda úr hópi barna og unglinga.
Þær heföu leitt í Ijós, aö því meiri
raunveruleikablær, sem er á of-
beldinu, því líklegra er þaö til aö
ýta undir ofbeldishneigö ungra
sjónvarpsnotenda. Þær heföu
einnig leitt í Ijós, aö því auöveldara
sem áhrofandinn á meö aö setja
sig í spor þáttakendanna á skján-
um, því meiri áhrifa má vænta af
sjónvarpsefninu. Þannig væri
barniö einkum næmt fyrir ofbeldi,
sem sýnt er í fjölskylduumhverfi,
eöa þar sem önnur börn eiga bein-
an hlut aö máli, annaö hvort sem
þolendur eöa gerendur. Þetta
nefna fræðimenn samsömum
(identification). „Ef viö lítum til
myndbandanna meö þessa vit-
neskju aö leiöarljósi, veröur tvennt
sérstaklega áhugavert," segja þeir
Elías og Þorbjörn. „Þaö ofbeldis-
efni, sem er aö finna á myndbönd-
um, er aö verulegu leyti steypt í
sama mót og lýst var hér á undan,
þ.e. ofbeldiö er sett fram í raun-
veruleikabúningi og jafnvei svo aö
grunur leikur á aö í umferö sé efni
á myndböndum þar sem raunveru-
legar misþyrmingar og manndráp