Morgunblaðið - 29.06.1984, Qupperneq 31
63
*,<•; <;< n. ,@s jíijoa^iötsö'í '{iru.MrfTj;;>Toy
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNl 1984
/ > r.
"f
Tómatréttur
2 soönar kartöflur,
2 tómatar,
2 e9S
Kartöflurnar eru soönar,
skornar í sneiöar og settar í
smurt eldfast mót. Eggin eru
soöin og skorin f sneiöar, lagt
ofan á kartöflurnar. Efst eru svo
lagöar tómatsneiöar og þetta er
bakáö í ofni smástund viö
250°C. Dill eöa graslauk stráö
yfir um leiö og boriö er fram. Ætl-
aö fyrir einn.
Fylltir tómatar
2 tómatar,
olía, salt og pipar.
Fylling: 50 gr. skinka, 1 egg, 1
tsk. steinselja, rifinn gouda-ostur
og smjör.
Tómatarnir eru þvegnir, skoriö
ofan af þeim og þeir holaöir.
Harösoöin egg og skinka skorin í
litla bita og sett ásamt steinselju,
í tómatana, osti stráö yfir og
smjörbitar ofan á ostinn. Sett inn
í ofninn og haft þar til osturinn er
oröinn Ijósbrúnn á lit. Ætlaö fyrir
einn.
Tómatsalat
1 kg tómatar,
3 laukar,
TÓMATATÍÐ
Þegar þetta er skrifað er farið aö auglýsa tómata á kynningarverði, þ.e. á lækkuðu
verði.
Það er því tilvalið að búa til einhverja rétti, þar sem uppistaðan er tómatar og
neyta þeirra með kjöti og fiski, auk þess að hafa þá í salat. I tómötum er kalk og þeir
eru hitaeiningasnauðir.
1 tsk. graslaukur,
6 matsk. ólífuolía,
4 matsk. vínedik,
1/4 tsk. salt,
nýmalaöur pipar.
Tómatarnir eru skornir í sneiö-
ar og settir á fat, laukurinn er
skorinn í þunnar sneiðar og
hringirnir lagöir ofan á tómatana,
graslauk stráö yfir.
Sósa: Blandað saman ólífuolíu.
vínediki, salti og pipar, hellt yfir
tómatana.
Tómat- og
paprikusalat
6 tómatar,
2 grænar paprikur,
1 stöngull sellerí,
1 stór laukur,
1 tsk. salt,
’/í tsk. sykur,
1 tsk. milt paprikuduft,
3 matsk. rauövínsedik og 6
matsk. ólífuolía.
Tómatar og paprika skorin í
sneiðar, selleríiö skoriö smátt og
sömuleiöis laukurinn. Allt sett í
skál og hrært í, kryddleginum
hellt yfir og öllu blandaö vel sam-
an. Látiö standa um stund.
Heitir tómatar eru góöir meö
kjötréttum og þá má alls ekki
vanta í teinarétti.
I staöinn fyrir aö bera grænar
baunir eöa (maís) gulbaunir í
skálum meö sunnudagssteikinni,
er hægt aö bera grænmetiö fram
í heitum tómötum, sem holaöir
hafa veriö.
Lok og innmatinn er hægt aö
setja í glas og nota síðan í tóm-
atsósu eöa í pottrétt, þar sem
það er soðiö meö.
ISUZU Trooper
ÞEGAR ÞÚ LEGGUR LAND UNDIR HJÓL ER ISUZU TROOPER HÖRKUTÓL, SEM EKK-
ERT FÆR AFTRAÐ. HANN SKILAR ÞÉR ALLA LEIÐ. í BÆJARAKSTRI ER HANN LIPUR
OG LJÚFUR. ISUZU TROOPER ER RÚMGÓÐUR, SPARNEYTINN OG ÞÆGILEGUR.
HANN SAMEINAR
ALLA BESTU KOSTI
FÓLKSBÍLS OG
JEPPA.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR:
LENGD: 4,38m, BREIDD: 1,65m
HÆÐ: 1,8m, LENGD MILLI
HJÓLA:
HÆÐ UNDIR LÆGSTA PUNKT:
22,5sm,
LÆST MISMUNADRIF,
HITUÐ AFTURRÚÐA, ÞURRKAÁ
AFTURRÚÐU, SJÁLFSTÆÐ
FJÖÐRUN AÐ FRAMAN,
SNÚNINGSHRAÐAMÆLIR,
AFLSTÝRi.
KLÆDDUR AÐ INNAN I
HÓLF OG GÓLF
AFLSTÝRIÐ GERIR
AKSTURINN
ÁREVNSLULAUSANN
KLIFURHALLI OG
HLIÐARHALLI
ER45 GRÁÐUR
PU GETUR VALIÐ UM
BENSÍN OG DÍSELVÉL.
VERÐ Á TROOPER MEÐ
BENSÍNVÉL ER 635.000,-, EN 721.000,- MEÐ DÍSELVÉL, OG AUÐVITAÐ ERUM VIÐ LIPRIR
INGUM UM ÚTBORGUN OG GREIÐSLUTÍMA OG KJÖR.
VARADEKK A
AÐGENGILEGUM
STAÐ MEÐ HLÍF
SAMN-
VERD ER MIDAD VIDGENGI20 6 1984
AN RYDVARNAR OG SKRANINGAR
BÍLVANGUR sf
HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300