Morgunblaðið - 04.07.1984, Blaðsíða 9
v Of »
* 'tVr | a’tr • rT’TVT'Trrr* e rvrr • r rrrrrr. • -
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. JÚLÍ 1984
41
Mikil aukning
farþega- og
vöruflutninga
hjá Arnarflugi
Millilandafarþegar f áætlunar-
flugi Arnarflugs fyrstu sex mánuði
þessa árs urðu 10.314 talsins og er
það 53% aukning frá sama tíma í
fyrra, er þeir voru 6.756 talsins. Þá
jukust vöruflutningar Arnarflugs um
133% það sem af er þessu ári, í fyrra
flutti félagið 94 lestir fyrstu sex
mánuði ársins en nú hefur það flutt
219 lestir.
Um þessar mundir eru liðin
u.þ.b. tvö ár síðan Arnarflug hóf
áætlunarflug til Amsterdam,
Dusseldorf og Zurich. Á þessu
tímabili hafa farþegar til þessara
staða orðið rúmlega 42 þúsund og
fluttar hafa verið um 480 þúsund
lestir af vörum.
Tvær af þotum félagsins eru nú
í leiguflugi. Boeing 737-þota Arn-
arflugs, TF-VLT, er í leiguflugi
fyrir breska flugfélagið Britannia
Áirways og flytur breska farþega
til sólarlanda, og Boeing 707, vöru-
flutningaþota félagsins, TF-VU,
hefur um mánaðarskeið flogið
fyrir flugfélagið West Coast Air-
lines í Bretlandi.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Tilhandhafa
gjaíabréfa
Nú er komið að síðasta gjalddaga gjafabréfa SÁÁ, sem seld voru til að fjármagna
byggingaframkvæmdir við sjúkrastöðina Vog.
Um leið og við minnum handhafa gjafabréfanna á lokaátakið, viljum við þakka
þeim svo og öðrum velunnurum SÁÁ, sem lagt hafa sitt af mörkum til að
sjúkrastöðin Vogur yrði að véruleika.
Dregið verður úr númerum allra gjafabréfanna 5. júlí.
Gera má skil hjá öllum bankastofnunum
og á skrifstofu SÁÁ.
Stjórn SÁÁ
TOYOTA
ptátt fVt« a» gfppoyota bif-
bHana-
reibar hata 'a;°( rbvgg andi
„ tíbni.bjó&umvi&WnröY^
ferðasko&un- vifwreinl, o«a
ErU í'T!aaíl3"Éðaer’e-ttbva&sérstakt
St <»> >íb *8a' H k,
m' ’ Wr,r
ggf Fer6asko5tin.
kv....
TOYOTA
rsr rj^.
Nýbýlavegi 8 200 Kópavogi S. 91-44144