Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ1984 Nicolai eina og hann leit út á auglýsingaspjaldi sýningarinnar. Raudi kjóllinn Helgisiðir fólk kýs aö búa eitt né hvernig þaö hugsar. Viö gerðum þaö þvl aö gamni okkar að hringja I nokkra ágæta einstaklinga og ræöa viö þá um þaö hvort karlmenn séu aö breytast eitthvað I llkingu viö þaö sem er að gerast I Bandarlkjunum eöa hvort þróunin hér hafi tekið aöra stefnu — eöa er ef til vill allt við það sama? Þaö skal tekið fram aö hér er um alls óvlsindalega úttekt aö ræöa og þaö sem á eftir fer eru aðeins vangaveltur fólksins um þaö sem það telur sig sjá og skynja I kringum sig. Aðeins lítill hluti miðstéttarinnar hef- ur lagt hart að sér til að verða nýr kaupsýslu- og fjármagnsaðall og ný yfirstétt hámenntaöra sér- fróðra manna á tæknisviðinu. Hin nýja karlmanna- gerð, sem við höfum verið að tala um, skipar sér aðallega í flokk hinna síöastnefndu eða reynir að minnsta kosti að klóra sig upp bakkann og lafa þar.“ kerfisins, sem þótti vegsauki aö gegna; þetta féll þeim fyrirhafnarlltið I skaut, ef þeir aðeins uröu sér úti um viöeigandi sérmenntun, reyndust traustir og trúveröugir starfsmenn og létu sig ekki vanta á vinnustað. En þá skullu á hinir langvarandi efna- hagslegu erfiðleikar um 1970 og ár- unum þar á eftir og heilu starfsgrein- arnar hættu aö ráöa til sln nýja starfskrafta og féllu I áliti og launa- gildi. Heilu árgangarnir af æsku- mönnum, sem áöur höföu tilheyrt miöstéttinni og hlotið tilhlýöilega æðri menntun, uröu nú að hörfa niður þjóðfélagsþrepin og gerast leigubllstjórar, veitingaþjónar eöa trésmiðir. Þegar ungt fólk tók þá aö þyrpast I hinar fjárhagslega álitlegri námsgreinar eins og læknisfræði, lögfræöi og fyrirtækjastjórnun, uröu þessar starfsgreinar einnig hættu- lega ofsetnar. Höfundurinn segir ennfremu r: „Samkvæmt athugunum, sem ný- lega hafa verið geröar á hinni „hverfandi miöstétt" I Bandarlkjun- um, virðist meirihluti hennar, sem enn er viö lýði, riöa til falls. Aöeins lltill hluti miöstéttarinnar hefur lagt hart aö sér til aö veröa nýr kaup- sýslu- og fjármagnsaöall og ný yfir- stétt hámenntaðra sérfróðra manna á tæknisviðing. Hin nýja karlmanna- gerð, sem viö hðfum verið aö tala um, skipar sér aðallega I flokk hinna slöastnefndu eöa reynir aö minnsta kosti aö klóra sig upp bakkann og lafa þar.“ Fjölbreytnin að aukast bæði hvað varðar sambúðarform og samsetningu einstaklingsins Flestir, sem viö ræddum við, virt- ust á þvl aö þá manngerð, sem lýst er hér aö ofan, megi finna á Islandi, en þó kanski ekki alveg I þeirri mynd, sem hér hefur veriö lýst og fjöldinn takmarkaður. Gefum viðmælendum okkar oröiö: „Ég hef tekið eftir þvl að flestir þeir mann- llfsstraumar, sem átt hafa uppruna sinn I Bandarlkjunum og hafa fest þar einhverjar rætur, hafa fyrr eöa slðar borist til fslands. Viö erum nefnilega alveg I þjóöbraut. Það má þvi gera ráö fyrir þvf aö þessi tegund karlmanna eigi eftir aö skjóta upp kollinum I auknum mæli,“ sagöi einn sem við ræddum viö. „Er ekki fjöl- breytnin alltaf aö aukast bæöi hvaö varðar sambúöarform og samsetn- ingu einstaklingsins sjálfs?“ bætti hann viö og sagöi svo: „Þvl hefur verið spáö að fleiri og fleiri eigi eftir aö leita I rlkara mæli nýrra leiða til sambúðar,— Ef fólk er illa parað þá veröi þaö óhræddara við aö leita Er hinn nýja karlmann að finna á íslandi? Viö fórum að velta þvl fyrir okkur, hvort að finna mætti hinn nýja karlmann þeirra Amerlkubúa hér á íslandi. Hvort aö þróunin stefndi I þessa átt. Við byrjuðum á þvl aö llta á tölulegar staðreyndir og komumst aö þvl aö llkt og I Bandarlkjunum hefur fjöldi ógiftra karla aukist mjög á slöastliönum áratugum. En nú búa 7,5 milljónir bandarlskra karla einir miðaö viö aö um 1970 bjuggu helm- ingi færri karlar einir. A íslandi hefur þróunin oröiö sú aö þrátt fyrir tals- veröa fjölgun fólks I aldursflokknum 15—39 ára hefur hlutfall giftra meö- al 20—24 ára karla lækkað úr 31% 114% 1982 og hlutfall ógiftra kvenna á þessum aldri hefur lækkaö úr 51% I 27%. Þessi lækkun hlutfalls giftra nær upp yfir þrltugt en f ald- ursflokknum 35—39 ára gætir hennar lltt. Þetta segir slna sögu, en segir okkur ekki hvers vegna þetta áfram. Það er ýmislegt sem auðveld- ar þessa þróun, eins og að konur hafa betri tekjur, þó að launajöfnun- in gangi hægt svo og viðhorfsbreyt- ingar. Einnig hefur neyslumarkaður- inn breyst og nú hæfir hann fjöl- breyttari þörfum og sama er að segja um húsnæði. Þaö er llka talað um aö hlutverkasafn hvers og eins veröi miklu fjölbreytilegra. En þetta veröur ekki fyrr en við förum aö fær- ast nær draumalandinu, þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.