Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 8
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984
samur vlð sig
Mitch Glazer rœðir við kvikmyndaleikstjórann
Roman Polanski í tilefni af útkomu œvisögu
hans, sem einfaldlega nefnist Roman. — Við-
talið birtist upphaflega í tímaritinu Passion,
sem gefið er út í París.
Þegar ég ræddi viö Roman Polanski fyrir þremur árum,
sagöi hann mér frá ástrföublöndnum áhuga sínum á
kvikmyndum. Á barnsaldri laumaöist hann út út gyö-
ingagettóinu í Kraká sem var gætt af nasistum, og lést
vera þýskur drengur til aö geta horft á Errol Flynn í Hróa
hetti. Hann hætti á aö veröa drepinn bara til að sjá kvik-
mynd — nánar tiltekið, ákveöið augnablik í kvikmyndinni.
„Hvílíkrar sælu ég fann til þegar Hrói höttur stendur meö
snöruna um hálsinn og á ekkert víst nema dauðann. Hann
er búinn aö vera. Og allt í einu kemur myndavélin auga á
vin hans í mannþrönginni. Og örvarnar fljúga og hljóm-
listin færist öll í aukana.“ Hann tekur til viö aö syngja
hetjulegan sönginn. „Hrói stekkur á bak hestinum og ríöur
á brott á vit frelsisins. Þetta var æðislegt!“ Augu Romans
leiftra viö endurminninguna. „Slíkar dásemdarkenndir
langar mig aö vekja upp meö næstu mynd minni, Sjóræn-
ingjanum. Þeirra vegna hef ég barist fyrir því í fimm ár aö
koma myndinni á hvíta tjaldiö.“
Þremur árum seinna. Undirbúningi að
töku Sjóræningja er lokiö. Þaö á aö fara
aö sýna Tess í París. Viö sitjum enn á ný í
nýtískulegri íbúö Polanskis á hægri bakk-
anum. íbúöin er eins og fyrr, tempraðir litir
gler og króm. Hlaöi af bókum, efst er
„Hvernig the Tempest varö til eftir Paul
Marzurky og tvær myndbandsspólur, Fjár-
sjóöseyja Disneys og Fjör í Ridgemont
High. „Það er svo sannarlega mikiö spunn-
iö í unga leikarann Sean Penn í Fjöri (
Ridgemont High,“ segir Polanski og herm-
ir eftir Penn. Andlitiö fyllist barnslegu fjöri.
Engu er líkara en hinn fimmtugi Polanski
hafi fariö á mis viö Elli kerlingu. Sítt háriö
liöast um kragann, og hann stekkur um
íbúöina sem unglingur. Þegar umræöuefn-
iö höföar til hans upptendrast hann allur —
röddin hækkar, oröin streyma út úr honum.
Stundum er sem dapurleiki skíni úr augum
hans þegar ákeföin víkur frá honum og
skilur eftir tómleika.
— Það eru þrjú ár síöan við ræddum
seinast saman. Nýtur þú þess enn aö búa
í París?
Já. Mér líkar vel aö búa í þessum hluta
borgarinnar. Eg er miösvæöis og á hægt
meö aö fara á veitingahús og kvikmynda-
hús. Þegar ég vann aö Amadeus var þetta
frábært, því ég gat gengiö út í leikhúsið á
Champs-Elysées á hverju kvöldi. Fimm
mínútur! Mér geöjast vel aö þessu hverfi,
því hér fellur maöur í fjöldann. Finnst hann
leiöinlegur þessi yfirboröskunningsskapur
sem tíökast hér í París, aö þekkja alla í
hverfinu. Ég kæri mig ekki um aö slátrarinn
þekki mig. Ég vil heldur vera út af fyrir mig.
— Hér hefur margt breyst frá 1981 ...
Auövitað hefur margt breyst. Þaö ríkir
mikil ókyrrö hérna, og fólk er vonsvikið.
Flestir þieirra sem vonuðust eftir breytingu
til batnaöar eru farnir aö sjá hvernig í hlut-
unum liggur. Ég tel sósíalismann, í hvaöa
formi sem er, vera eins og mislinga. Þjóö-
félagiö hlýtur aö fá sjúkdóminn fyrr eöa
síöar, en því miöur veikjast sum þjóöfélög
ekki fyrr en á fulloröinsaldri. Þaö er þó
mun hættulegra eins og þú veist; sjúkdóm-
urinn hleypur niöur og maöur veröur getu-
laus. Miklu betra aö fá sjúkdóminn á
barnsaidri. Svei mér þá, þaö er eins og
byltingin sé komin, af fréttunum hérna aö
dæma. Sósíalismi er mesta hörmung. Hann
kallar ram þaö versta i mannlegri náttúru;
hefnigirni, öfund. Svo er þaö sannfæringin
um aö tekiö sé frá hinum ríku og gefiö
þeim fátæku — Hróa hattar-duldin. Hin
siöastnefnda sómir sór vel í ævintýrum, en
ekki í raunveruleikanum. Segöu mér, frá
hverjum er hægt aö taka pegar hinir ríku
hafa veriö rúnir inn að skinninu? Hverjir eru
eftir?
— /insælir xvikmyndaleikstjórar nem
akrifa rjálfaæviaögur?
Einmitt.
— Fyrst við erum farnir aö tala um
þetta, hvers vegna skrifaöir þú Roman?
Aöallega vegna allra bókanna sem eru
skrifaöar um ævi mína án þess aö samráö
sé haft viö mig. Þaö er ómögulegt aö
stööva slíka skríbenta, ekkert annað aö
gera en greina frá hlutunum eins og þeir
eru.
— Gætir smávegis ... ónákvæmni í
hinum ævisögunum?
Ónákvæmni! Þær ná ekki nokkurri átt?
Látum vera þótt höfundar reyni aö sýna
mig í því Ijósi sem þeim hentar — en þeir
gera þaö á þann hátt aö alls ekki er viö
unandi. Þeir spinna upp sögur. Einfaldlega
búa til. Þar sem þeir hafa engin tök á aö
afla sér heimilda um bernsku mína í Pól-
landi, grípa þeir til uppspuna. Skrifa nöfn
sem hafa ekki einu sinni pólskan hljóm.
— Haföi þaö tilætluö áhrif aö skrifa
bókina, segja frá öllu eins og þaö var?
Þaggaöi þaö niöur í þeim?
Þaö var mjög svo undarlegt — óg komst
aö því aö þeir skrifa sama rugliö þrátt fyrir
bókina mína, en nú nota þeir mín orö. Slíta
þau úr samhengi og setja í nýtt. Þetta er
ótrúlegt!
Hefurðu heyrt um köngullóna og frosk-
inn? Köngullóin spyr froskinn hvort hann
vilji ferja sig yfir ána. Á miöri ieiö bítur
köngullóin froskinn, og drukknar aö sjálf-
sögöu. Skiluröu? (Hann hlær.) Blaöa- og
bókaútgefendur vita hiö rétta, en ráöa ekki
viö sig.
— Hver hafa verið viðbrögö fólks sem
þú getur um í bókinni?
Ekki endilega þau sem búast mætti við.
Einn skrifaöi um bókina hér í París og var
greinilega aö myndast viö aö hrósa henni.
En eitt af því sem hann sagöi var aö ég
væri mjög haröur viö vini mína og að ég
segöi hluti sem væru þeim ekki til fram-
dráttar. Svo sem Jean-Pierre Rassam, sem
datt í eiturlyf fyrir fimm eöa sex árum, og
hætti svo aftur. Jean-Pierre kærir sig koll-
óttan. Honum líkar þaö vel aö fólk segi
satt. Það sem óg skrifa um fólk er satt, óg
bý ekkert til. Þaö eru engar skoöanir í
þessari bók.
Hins vegar brást sumt fólk illa viö. Jack
Nicholson sagöi mér aö Warren (Beatty)
heföi þótt miöur aö ég sagöi frá því þegar
hann skemmti mór meö sögum af ástalifi
sínu, sem ég áleit aö mestu uppskáldaðar
til aö fá mig til þess aö hlæja. Þetta angr-
aöi hann.
— í bókinni eru orð Jerzy Koeinskye
vefengd enn 'rekar. Hvað hefur lann aagt
jm paó?
Ég sendi Jerzy handritiö áöur en bókin
var prentuö. Ég hringdi í hann og sagöi:
„Ertu búinn aö fá hana?“ „Búinn aö fá
hana? Ég er búinn meö hana. Hún er eins
og skáldsaga aflestrar, ég gat ekki lagt
hana frá mér.“ „Þaö er dágott, en skrifaöu
endilega athugasemdír út á spássiurnar.“
„Hvaöa athugasemdir?“ sagöi Jerzy.
— Hefur þú naldiö dagbækur á umliön-
um árum?
Ég held dagbók þar sem ég skrifa hjá
mér meö hverjum óg ter út að boröa, og
skrái feröir sem óg fer í, og stefnumót sem
ég á. Minnisbók, eiginlega, og hún er míkil
hjálp viö aö halda réttri tímaröö. Svo hendi
ég varla nokkru. Ég held til haga póstkort-
um, bréfum, reiknlngum veitingahúsa, og
þessir hlutir skerpa minniö. Stundum er
nóg aö líta á gamla mynd til þess aó þaö
renni upp fyrir manni Ijós. „Já, hann var
þar!“
— Var erfitt að skrifa fyrri hluta oókar-
innar, um æsku oína og uppvaxtarár?
Þaö er auövitaó sárt aö rifja upp sárs-
aukafullar stundir í lífinu. Enginn vafi á því.
Sérstaklega vegna þess aö þaö er erfitt aö
muna eftir þessum stundum, því hugurinn
er gjarn á að hafna því og gleyma því sem
óþægilegt er. Ég bjóst ekki viö aö þaö yrði
mér svona erfitt aö rifja upp þaö sem gerö-
ist um þaö leyti sem Sharon (Tate) var