Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 DRAUMURINN Á TALI VIÐ SÁLINA Draumatákn og merking þeirra Draumar um kyn- ferðisleg efni Draumar um aö missa tönn Draumar um dýr Draumar um hús Draumar um peninga Skóla- og prófdraumar Draumar um reiöhjól Orkutákn Litir í draumum geta táknaö skapandi krafta. tákna þverrandi orku þess er dreymir; slíka drauma má, ef svo ber undir, setja í samband viö ýmsa erfiöleika vegna dvínandi kynhvatar. láta í Ijós, aö eölishvatirnar eru vakandi og leita útrásar, þótt þær viröist blunda meö manni. eru tákn líkamans og lífsins. endurspegla samspil orku og krafta, sem dreymandinn leggur fram með því aö ganga nærri sér. skjóta þá helzt upp kollinum, þegar einhver þýöingarmikil ákvöröun stendur fyrir dyrum. fela oft í sér glaöværð og gam- ansemi. eins og flugvélahreyflar eöa bílar eru tákn mikillar afkastagetu. gefa greinilega vísbendingu um sálarástand þess, sem dreymir. Grænt táknar þá vöxt, en þessi litur birtist oft í draumum manna. Hinir dreymandi og óskandi halda á hinu fínageröara efni lífsins í höndum sér.“ Franz Katka flokksins rifji upp fyrir sér drauma liöinnar nætur, til þess aö hann megi á þennan hátt læra aö hafa fulla stjórn á draurnum sínum. Á máli vísindanna er þá í slíku samhengi taiaö um „Ijósa", þaö er aö segja gagnsæja, drauma sem vitundin getur haft áhrif á. Tilgang- urinn meö hinum fyrirskipuöu „morgunskriftum“ eins og hjá sanoium er aö framkalla breyt- ingar til hins betra á draumförun- um: Þessar „skriftir" styrkja jafn- vægi sálarlífsins og stuöla aö þróun persónuleikans. Að hafa hönd í bagga með draumum sínum Bandaríkjakonan Patricia Gar- field, sem gert hefur víötækar vísindalegar rannsóknir á ríkjandi helgisiöahaldi meðal sanoía-þjóö- flokksins, álítur sig hafa komizt á þennan hátt aö ýmsu forvitnilegu um náin tengsl manna viö heim draumanna. I nýlega útkominni bók sinni, „Aö dreyma á skapandi hátt,“ birtir hún ýmsar niöurstööur þeirra tilrauna, sem hún hefur gert og samantekt á því efni, sem hún safnaöi meöal sanoía. f bókinni gefur dr. Garfield vissar þjálfun- arleiöbeiningar, sem eru svo ein- faldar, aö þaö ætti aö vera einkar auövelt, jafnvel fyrír hvaöa tauga- trekkta, draumlausa stórborgar- búa sem er, aö fylgja þeim leiöar- visi og komast þannig fljótt upp á lagiö meö aö njóta reglulega „skapandi draumsvefns", án þess aö þurfa aö vera áöur í nokkurri meöhöndlun hjá sálfræöingi til aö undirbúa draumsvefninn. f bók sinni ræöst þessi kunni rannsakandi drauma, dr. Patricia Garfield, til atlögu gegn hleypi- dómum eins og, aö sjálft draum- minnið sé einhver sérstök guösgjöf — en þaö er, aö hennar áliti, öllu heldur áunnin venja. Sá sem leitast viö að rifja upp fyrir sér sérhvern draum um leið og hann (eöa hún) vaknar af svefni og reynir ákveðið aö muna drauminn í smáatriöum, jafnvel þau atriöi, sem fljótt á litiö viröast ósköp léttvæg og skipti engu máli, skrifar svo drauminn niöur og lætur alla frásögnina vera í nútíö, reynir aö laga hann til og færa í búning; sá hinn sami veröur brátt fær um aö móta drauma sína á ákveöinn hátt og þá af fullum ásetningi. Eitt þýöingarmesta atriöiö í upp- hafi slíkra draumatilrauna er þetta: f draumnum veröa menn aö láta sér lærast aö bjóöa alltaf hættunni birginn og sigrast á henni. Hin öskrandi risagórilla, King Kong, sem eltir hinn dreymandi meö því aö lesa sig eftir ósýnilegum tágum — yröi þá, meö því aö hinn dreym- andi heföi beinan og meövitaöan hemil á svo skelfilegum draumi, allt í einu aö hjálpfúsum vini, sem tæki aö fylgja hínum sofandi „í blíöu og stríöu" um gil, klungur og frumskóga draumsýnanna. Reynd- ar þekkjum viö öll til þannig kring- umstæöna, þar sem viö höfum í hendi okkar visst drauma-eftirlit meö þvi aö tala okkur sjálf til í svefninum: „Æ, vertu ekki hrædd- ur, þaö er svo sem ekkert aö óttast, því þetta er allt sama-' ein- tómur draumur. Ef ástandiö ætlar aö veröa alveg óviöráðanlegt og óþolandi, get ég bara vaknaö, hvenær sem er.“ En jafnvel aöeins meö því aö beita ósköp venjulegum hagnýtum lífsreglum, er vel unnt aö halda óttalegum draumum i skefjum: f því sambandi má nefna þægilegan náttfatnaö og kyrrlátt svefnher- bergi. Sé á hinn bóginn sofiö í óþægilegu rúmi, í óvistlegri herbergiskytru, maöur uppþembd- ur af þungum mat, hitinn í her- berginu of mikill og einasta aöferð- in, sem vionoto er tn ao taiia i svefn, sé aö bylta sér fram og aftur í rúminu, þá eru öll líkindi á, aö í staö rólegs svefns til hvíldar og hressingar líkama og sálar, veröi úr svefninum martröö og þrúgandi svefnfarir. Listin að laða fram drauma Þaö var alis ekki aö ófyrirsynju, aö forfeöur okkar gengu til svefns í tjölduöum lokrekkjum eöa lögö- ust upp í himinsængur, skreyttar rósaútflúri og dýrölingamyndum; þeim var umhugaö um svefnró sína og sæta drauma. En sá sem hefur gleypt í sig „draumeyöandi" lyf eins og svefntöflur eöa hressi- lyf, áfengi eða nikótín, hann hefur fyrirgert tækifærinu til „skapandi draumsýna' eöa til aö leysa í draumi vandamál sín. En þaö er annars hægt aö laða fram drauma, til þess þarf ekki annaö en ósköp einfalt bragö: Maður reynir einfaldlega aö fást viö þá hluti í huganum á daginn, sem maöur vill láta sig dreyma um á nóttunni. Skapandi andar á sviöi lista og vísinda geta meira aö segja oft fengiö innblástur aö þeim verkum, sem þeir eru aö vinna aö í draumum sínum. Þannig sagöist hinn frægi myndlistarmaður Al- brecht Dúrer í Núrnberg iöulega hafa fengiö innblástur aö verkum sínum frá draumsýnum: „Ó, hve oft hef ég litiö mikilfengiega list og marga góöa hluti í svefni, sem aldrei hafa komið mér fyrir augu í vöku.“ Þeir sem starfa aö rannsóknum á draumum hafa komizt aö raun um, aö fólk sem lifir kyrrlátu, reglusömu lífi dreymir fjörlegar heldur en þeir, sem eru á stööugu spani og unna sér aldrei hvíldar í störfum eöa tómstundum aö degi til. Þaö gefur augaleiö, aö mun auöveldara veröur aö rifja upp fyrir sér hinar oft á tíöum óljósu myndir næturinnar, ef menn geta veitt sér þann munaö aö vakna upp á eðli- legan hátt, útsofnir og fullir vellíö- unar, án þess aö nokkur vekjara- klukka, umferöarskarkali eða aör- ar truflanir hafi rofiö svefninn. Þaö er meira aö segja álitiö afar þýö- ingarmikiö, aö hinn sofandi skipti ekki um stellingar, þegar hann vaknar, því aö sérhver snögg lík- amshreyfing, þegar menn eru í svefnrofunum, fær hinar lifandi myndir draumsýnarinnar til aö slitna í sundur — samhengiö eyði- leggst og myndirnar afmást. Bandaríski drauma-rannsakandinn Reed útskýrir þetta meö einkar glöggu og skondnu dæmi: „Aö ætla sér aö reyna aö rifja upp fyrir sér draum og vera um leiö í skökk- um stellingum, nú þaö líkist einna helzt því aö rétthentur maöur sé aö reyna aö skrifa með vinstri hendinni." Mælingar, skráning, túlkanir Eftir aö sálgreinirinn Hans Berg- er haföi fundiö upp tæki til aö mæla breytingar á heilastarfsem- inni við hinar ýmsu aöstæöur, þ.e.a.s. heilalínuritann, er svefninn, sjálf aöalforsenda draumanna, oröinn aö mælanlegu fyrirbrigði. Eftir aö maöur sofnar, fellur hann eftir léttari svefn í fyrstu þrjátíu mínúturnar (stig I) í djúpsvefn (stig IV). Hinn svonefndi REM-þáttur Skápur teiknaöur af ítalanum Matteo Thun. í gestaherberginu má m.a. sjá snyrtiborð eftir þekktan bandartskan arkitekt, Michail Graves. Heimili án fortíðar Svipmyndir frá heimili tískuhönnudar i Monte Carlo Maöur nokkur heitir Karl Lagerfeld, og hefur m.a. unniö sér til frægöar aö vera meö þekktari tískuhönnuöum nútímans. Lagerfeld þessi á hús- næöi víöa um heim, í Róm, París og Bretlandi, og nú síöast keypti hann sér íbúö í fjölbýlishúsi í Monte Cario. Við rákumst á nokkr- ar myndir af innréttingum hans þar i The New York Times Magazine, og fannst ekki úr vegi aö sýna þær lesendum, þar sem þær eru nokk- uö nýstárlegar. „Heimili án fortíöar" kallar Lag- erfeld þetta heimili sitt, sem er á 21. hæö stórhýsis í Monte Carlo. Innréttingarnar eru allar eftir Memphis-hópinn, en þaö er hópur sem samanstendur af fjölda arki- tekta og hönnuöa hvaðanæva úr heiminum. Innréttingar Memphis- hópsins sá Lagerfeld í fyrsta sinn í sýningarsal í Mílanó í september 1981, en á þeim tíma var hann ekki á þeim buxunum aö kaupa innrétt- ingar i nýtt húsnæöi. Þaö var ekki fyrr en hann keypti sér íbúöina í Monte Carlo, aö hann lét til skarar skríöa. Og eins og sjá má á myndunum kennir þarna margra grasa. Lagerfeld þessi er aö eigin sögn hinn mesti vinnu- hestur og ver mestum tíma sínum bak viö vinnuborö í svefnherberg- inu. Hann segist veröa þreyttur af því aö taka lífinu meö ró og lifi eingöngu fyrir starfiö. „Þetta er ekkert frístundaheimili. Þeir gestir sem koma til min veröa aö gang- ast undir reglur hússins og elda ofan i sig sjálfir, því ég sýö ekki einu sinni egg hérna" segir hinn nútímalegi hönnuöur. Á heitum sumarnóttum sefur tískuhönnuóurinn Karl Lagerfeld úti á svölunum á íbúö sinni í Monte Carlo. Hnefaleikar í setustofunni? Nei, ekki aldeilis, heldur hugmynd hins japanska hönnuöar Masan- ori Umeda um „samræðuhring". í svefnherberginu. Skrifboröiö og skápurinn er hannaö af Michele De Lucchi og lamparnir af Ettore Sottsass.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.