Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 24
56
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚL{ 1984
MTJO^nU’
ÍPÁ
HRÚTURINN
|VjH 21. MARZ—19.APRÍL
Þeir sem vinna úti vinna til
hserri launa eúa stMuhsekkun-
ar. Þú ncrð nýjum samningum
ef þú ert í viðskiptum. Þú skalt
ekki þiggja nýja vinnu sem er á
fjarlsegum stað nema athuga all-
ar aðstseður vel.
NAUTIÐ
20. APRÍL-20. MAl
Þú skalt njta þér hugmjnda-
fhigið í vinnunni og reyna að
gera eitthvað skapandi og fal-
legt út frá eigin brjósti. Þú átt
auðvelt með að fá aðra I lið með
þér.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
Viðskiptin ganga vel I dag, þeir
sem eru í fasteignaviðskiptum
settu að vera ánsegðir með sinn
hluL Þú skalt ekki gera neitt án
þess að ráðfsera þig við félaga
þinn eða maka.
'{J[& KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILÍ
Þú skalt athuga vel öll tilboð
sem þú fserð í dag sérstaklega
þau sem varða nýja vinnu. Það
er mikil hsetta á misskilningi.
Þú lendir í furðulegum vand-
ræðum vegna heilsu þinnar.
^SÍlLJÓNIÐ
323- JÍILl-22. ÁGÚST
Awtarævintýri eru ekki einu
ánægjulega og þau gætu verid
vegna þess aó einhver er að
reyna ad svíkja þig. t>ad er dýrt
aó skemmta sér og ekki víst ad
þad verdi svo neitt gaman.
MÆRIN
______23. ÁGÚST-22. SEPT
Það ríkir ringulreið á heimili
þínu í dag. Þér tekst þó samt að
koma málum þínum á framfseri
og verða ágengt. Þú verður að
vera á verði, það er einhver í
fjölskyldunni sem þú getur ekki
treyst
Wh\ VOGIN
KÍJrsá 23. SEPT.-22. OKT.
Þetta er góður dagur til þess að
stunda viðskipti. Þú skalt at-
huga vel allar nýjar upplýsingar
sem þú færð. Fjármáíin eru að
lagast mikið. I»að sera þú hefur
verið að vinna að undanfarið
kemur sér vel núna.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skalt einbeita þér að því að
koma málefnum sameiginlegra
sjóða i samt lag. Þú skalt hlusta
á ráðleggingar sem þú fserð frá
öðrum. Þér reynist auðvelt að
láta áhrifafólk taka eftir þér.
PájM BOGMAÐURINN
uJS 22. NÓV.-21. DES.
Þú skalt ekki eyða neinum pen-
ingum í aðgerðir sem varða fólk
á fjarlsegum stöðum. Þú skalt
ekki treysta því þó einhver lofi
þér fjárhagsstuðningi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú kemst að góðu samkomulagi
í dag í sambandi við fjarlsega
staði og fólk. Þú hefur mikið
gagn af því að fara f stutt ferða-
lag. Þér gengur vel ef þú ert að
byrja á nýjum aðgerðum til þess
að bseta heilsuna.
~[f$i VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú skalt halda áfram að halda
vinum og fjármálum aðskildum.
Annars er hsetla á að þú tapir
báðum. Mundu að smáatriði
geta skipt miklu máli. Þú ert
betri til beilsunnar.
J FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Viðskiptavinir þínir eru erfiðir
og þú skalt alls ekki treysta á
þá. Þú verður að fara mjög var-
lega að félögum þínum í dag ef
þú setlar að fá þá til þess að
hjálpa þér.
X-9
Hú Qr kommn tínoi tfl úS rvyntl 7íf*r-kin /jós-dalum" £r/er?d#*/ijofnan aftœn r?u aéf sy/Æ/a
Samtristo/samur-forsf/ón/tfúr ?/& • -
'HAUo !PLUfHfmHN?
HfVR/Ð MKÍ/ p/!f>
' a*í> r&fusrX „
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þrátt fyrir 33 punkta á milli
handanna eru ekki nema 10
beinir slagir í þessum sex
gröndum:
Norður
♦ G93
V 6532
♦ KD7
♦ ÁDG
— bsri 7 ♦ Á752 DYRAGLENS vákp
♦ ÁG4 ♦ K95
KOAIUM (
OKKUR HEÐAM-
\?AZ> EK LQKUIVAR
TlMl !
T
IZZ2.
M nniUfl /1 a /\aq*iaaoa/\aa/\
LJÓSKA
$ mi<2 PKeyMPi ae>
VlÐ VORUM X 8ÁTI
OG HAMN 6yi?JAPI
AO LEKA..
svo éxó jós upp
VATKJIKJU f\££> HATT-
INJUM pÍMUM
. Attu vie> adM haf-
IREypilAGT HATTINN
/VUNN FyRII? EKKU NEITT
T
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMAFOLK
I PONT íjUPPOSE YOUVE
PONE MUCH TKAVELIN6,
HAVE VOU ?
IM TMINKIN6 OF TAKIN6
A LITTLE TKIp ANP
WA5 UJ0NPEKIN6 |F YOU'P
CARE TO 60 AL0N6...
LL APMIT MV M0TIVE
15 A BIT 5ELFI6H..
LUITH VOU AROUNP,
I PON'T THINK l’P
EVER 6E7 MU66EPÍ
I»ú hefur líklega ekki ferð- Ég var að hugsa um að Ég skal viðurkenna að til- Með þér á ferð er lítil hætta
ast mikið, er það? bregða mér bæjarleið og gangurinn er heldur eig- á að ráðizt yrði á mig!
datt í hug hvort þú vildir ingjarn ...
koma með ...
Vestur spilar út hjarta og
suður drepur drottningu aust-
urs með ás. Tekur síðan
hjartakóng í öðrum slag, en þá
fleygir austur laufi. Það vant-
ar tvo slagi, er einhver leið að
töfra þá fram ef legan er hag-
stæð?
Raunar eru tvær legur í
spaðanum sem leiða til vinn-
ings. Önnur er að austur eigi
hjónin blönk: Ellefti slagurinn
kemur með því að fría spaða-
gosann, en sá tólfti með víxl-
þröng á vestur í hálitunum.
Lokastaðan liti þannig út að
norður ætti spaðagosann og
tvö hjörtu, en suður hjartagos-
ann og tvo spaða. Vestur yrði
að vera kominn niður á annað
hvort einn spaða eða eitt
hjarta og þá tekur sagnhafi
gosann i þeim lit, fer inn á
hinn gosann og hirðir fríspilið.
Þetta er snotur leið, en hinn
möguleikinn er þó öllu
skemmtilegri. Hann byggist á
því að vestur eigi 108 stakt í
spaða:
Norður
♦ G93
▼ 6532
♦ KD7
♦ ÁDG
Vestur Austur
♦ 108 ♦ KD64
▼ 109874 ▼ D
♦ 953 ♦ 10862
♦ 863 ♦ 10742
Suður
♦ Á752
▼ ÁKG
♦ ÁG4
♦ K95
Spaðatvisturinn fer yfir á
níuna og þvingar út háspil hjá
austri. Seinna er spaðagosan-
um spilað og tían negld niður.
Ef austur leggur á, má fara
aftur inn í borð og svína fyrir
sexuna. Furðulegt að hægt sé
að fá þrjá slagi á þennan lit!
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Helgi Ólafsson sigraði á
helgarskákmótinu í Flatey á
Breiðafirði um síðustu helgi,
hlaut 6!6 v. af 7 mögulegum.
Næstur varð Jón L. Árnason
með 6 v. Þessi staða kom upp í
úrslitaskákinni, Helgi hafði
hvítt og átti leik. Jón hefur
skilið kóngsvæng sinn eftir
varnarlausan og fyrir það varð
hann að gjalda:
IXtfl
A AlfAAA
IA | 4 A i H
1 I B H
i&mwm m
a®*
16. Hxd7! - Dxd7, 17. Rg5 -
g6, 18. Dh4 — h5, 19. Re4! —
Be7, 20. Rf6+ - Bxf6 (Að öðr-
um kosti fellur svarta drottn-
ingin með skák) 21. Dxf6 — e5,
22. Dxg6+ — Kh8, 23. Bxf7 —
He6, 24. Bxe6 og svartur gafst
'upp.