Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.07.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚLÍ 1984 51 HelmMshorn Bergljót Ingólfsdóttir Pottréttir Það er kunnara en frá þurfl aö segja aö pottréttir eru einhverjir þeir þægilegustu réttir, sem hægt er aö útbúa, hvort heldur er fyrir gesti eða heimilisfólk. Danskur pottréttur Kjötiö brúnaö í olíunni, lauk, hvítlauk, hrísgrjón, soö og krydd látiö út í og soöiö saman í ca. 20 mín., lok sett yfir. Baunir og tóm- atar eru settir út i og hitaö í gegn. Bragöbætt aö smekk og pap- rikuhringir settir ofan á þegar boriö er fram. Gott brauö nauö- synlegt meö. Gratineraöur kjötbúðingur 500 gr. hakkaö nautakjöt V/i tsk. salt 1 matsk. kartöflumjöl 1 dl vatn nokkrir tómatar Mjöli og kryddi bætt viö kjötiö, þynnt meö vatninu. Þetta er síðan sett í ofnfast fat í lögum, á milli eru tóm- atsneiðar. 2 dl mjólk 2 egg salt Þeytt saman og helt yfir kjötiö, efst er svo sett rfflega af rifnum osti. Bakaö í 30 mín. viö 200°C. Kjötbúöingur meö tómötum og osti 400—500 gr. af nautahakki 1 tsk. salt dál. pipar 1 laukur, rifinn 2 soönar kartöflur, stappaöar 1 dl. vatn 1 dl. rjómi smjörlíki til aö steikja úr 2—3 tómatar 1 dl. af rifnum osti Vi tsk. oregano eöa basil-lauf Saman viö kjötiö er sett salt, pipar, laukur og kartöfl- ur, þynnt út meö vökvanum, lítiö í senn. Búin er til kringlótt kaka, sem sett er á vel smuröa pönnuna og brúnaö beggja megin viö vægan straum, smjörlíki bætt á ef þarf meö. Á þá hliðina sem fyrr er steikt og snýr upp eru lagöir tómat- ar í sneiöum og ostinum dreift vel yfir ásamt kryddi. Lok látiö á pönnuna á meðan aö kjötiö er aö soöna í gegn, bæta má örlitlu vatni útí tii aö fá sósu. V4 kg nautakjöt (t.d. gúllaskjöt) skorið í þunna bita, smjör eöa smjörlíki til aö steikja úr, smátt brytjaöur laukur, V4— 1 eft- ir stærö, 1 matsk. hveiti, 1V4 tsk. salt, V4 tsk. pipar, 2V4—3 dl kjötsoö (eöa vatn og súputen.), 250 gr ferskir sveppir, skornir í sneiöar og brugöiö á pönnu, belgbaunlr, perlulaukur. Kjötiö brúnaö á pönnu og sett í pott ásamt soöinu, látiö sjóöa við vægan straum í 1 — 1V4 klst. eða þar til þaö er meyrt. Þá er baunum, perlulauk og sveppum bætt út í og látiö malla í 10 mín., bragöbætt aö smekk, t.d. settur rjómi í sósuna, eöa örlítiö vermouth. Hrísgrjón og brauö boriö meö. Mexikanskur pottréttur V4 kg nautahakk, 3 matsk. olía, 2 dl fínt brytjaöur laukur, 2 rif af hvítlauk, örsmátt brytjað, 3 dl löng hrísgrjón, 7—8 dl kjötsoö (eða vatn og súputen.), 1 tsk chili duft, 1 ds. af niöursoönum maís. V4 ds. niöursoðnar grænar baun- ir, 1 ds. niöursoðnir tómatar, án hýöis, salt, pipar, rauö og græn paprika til skrauts. 5S5<&*£?*** '0<" ,a« *> t V^ „ «6» te'f'í'íUv'®- 9 NYIA ÍWTDWEUN! FRAMLEIDD SÉRSTAKLEGA FYRIR ÍSLAND Ný og vönduð þvottavél fyrir þig. ♦ Tekur 5 kg af þurrum þvotti. ♦ Tengist við heitt og kalt vatn. ♦ Sérstakursparnaðarrofi. ♦ 400 eða 800 snúninga vinduhraði. ♦ 18 mismunandi þvottakerfi. ♦ íslenskar merkingar á vélinni. ♦ Sérhver vél er rafeindaprófuð. ♦ Verðið er aðeins: 15.400 kr. 15.400: ARMULA-EIÐISTORGI- SIMI: 91-686117

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.